Mahsa Amini var aðeins 22 ára gömul þegar hún var handtekin á dögunum fyrir þann glæp að bera ekki slæðu yfir hárinu. Konur í Íran þurfa ekki að bera andlitsslæðu en á almannafæri og opinberum stöðum er þeim skylt að hylja hár sitt að mestu. Lögreglan ber því við að hún hafi fallið í yfirlið eftir hjartaáfall og fengið höfuðhögg þegar hún féll í gólfið en réttarmeinafræðingar segja allt benda til þess að hún hafi sætt harkalegu ofbeldi í nokkurn tíma áður en hún lést. Röntgenmyndum af áverkum hennar var lekið á netið af einhverjum á spítalanum þar sem Amini var úrskurðuð látin. Óháðir læknar og sérfræðingar segja myndirnar sýna að blætt hafi inn á heila eftir mikla áverka. Það er eitt og sér merkilegt og nýtt form mótmæla í landinu, að læknar og hjúkrunarfólk leki slíkum gögnum sem sýna ofbeldi yfirvalda. Fréttaskýrandi breska ríkisútvarpsins, BBC, segir það geta bent …
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir rúmlega 12 mánuðum.
Slæður brenna og klerkar skjálfa í Íran
Konur hafa sést brenna slæður í mótmælum gegn ríkisstjórn Íran sem staðið hafa yfir frá því að baráttukona fyrir réttindum kvenna lést í varðhaldi lögreglu. Búið er að loka fyrir aðgang að internetinu að mestu til að reyna að torvelda skipulag mótmælanna. Fréttaskýrendur segja klerkastjórnina óttast að kvenréttindabaráttan geti haft dómínó-áhrif um allt samfélagið.

Leiðbeiningar má nálgast á heimildin.is/leidbeiningar.
Mest lesið

1
„Ég vona að ég eigi aldrei eftir að sökkva svo djúpt aftur“
Egill Helgason er á tímamótum. Hann er hættur með Silfrið sem lengi var kennt við hann sjálfan, helsta pólitíska umræðuþátt landsins. Hann segist í upphafi hafa skolfið eins og lauf í vindi þegar hann var í sjónvarpi en elski nú að vera í beinni. Egill kynntist eiginkonu sinni á nektarstað og þau eignuðust son ári síðar. Hann rifjar upp þegar ölvaður þingmaður mætti til hans í settið og þegar hann fleygði vatnskönnu út í sal í reiðikasti. Egill hefur háð sína glímu við kvíða og þunglyndi, og upplifði sinn versta tíma þegar Trump var kosinn forseti Bandaríkjanna.

2
Skaðlegar snyrtivörur: „Fólk er að veikjast“
Una Emilsdóttir umhverfislæknir segir að í hillum verslana á Íslandi sé „allt morandi í skaðlegum snyrtivörum“. Rannsóknir á langtímaáhrifum óæskilegra efna í snyrtivörum séu fáar og Una segir að afleiðingarnar séu þegar farnar að koma fram. Fólk sé farið að veikjast.

3
Elliði telur sig vera undanþeginn siðareglum Ölfuss
Í siðareglum kjörinna fulltrúa í Ölfusi kemur fram að þær eigi við um alla þá sem sitja í nefndum og ráðum á vegum sveitarfélagsins. Elliði Vignisson situr í nefndum á vegum bæjarstjórnar Ölfuss auk þess sem hann situr alla bæjarstjórnar- og bæjarráðsfundi. Hann telur sig samt vera undanþeginn siðareglum kjörinna fulltrúa sem koma eiga í veg fyrir hagsmunaárekstra.

4
Hvetur fólk til að innleiða nýjungar í kynlífi
„Við framleiðum róandi og tengjandi taugaboðefni og hormón við að stunda kynlíf, hvort sem við fáum fullnægingu eða ekki,“ segir Áslaug Kristjánsdóttir, kynfræðingur, kynlífsráðgjafi og hjúkrunarfræðingur. Bókin hennar, Lífið er kynlíf, kom út í ágúst og sat hún fyrir svörum Heimildarinnar um kynlíf.

5
Skilin eftir á ofbeldisheimili
Linda ólst upp hjá dæmdum barnaníðingi og stjúpmóður sem misþyrmdi börnunum. Eldri systir hennar var send í fóstur þegar rannsókn hófst á hendur foreldrunum. Hún var skilin eftir og ofbeldið hélt áfram þrátt fyrir vitneskju í kerfinu.

6
Stór kálfur skorinn úr kviði langreyðar
Hvalur 9 kom með tvær dauðar langreyðar að landi í morgun og úr kviði annarrar þeirra var skorið 3,5-4 metra fóstur. Móðirin hefur því verið langt gengin með kálf sinn er hún var skotin.

7
Þórður Snær Júlíusson
Snjóhengjan er byrjuð að bráðna yfir heimilin
Fasteignabólan er sprungin og verð á íbúðum er nú að lækka að raunvirði. Á sama tíma þurfa þúsundir heimila annaðhvort að færa sig yfir í verðtryggð lán í hárri verðbólgu eða takast á við tvöföldun á greiðslubyrði íbúðalána sinna. Annaðhvort verður það fólk að sætta sig við að eigið fé þess muni étast hratt upp eða að eiga ekki fyrir næstu mánaðamótum.
Mest lesið í vikunni

1
„Ég vona að ég eigi aldrei eftir að sökkva svo djúpt aftur“
Egill Helgason er á tímamótum. Hann er hættur með Silfrið sem lengi var kennt við hann sjálfan, helsta pólitíska umræðuþátt landsins. Hann segist í upphafi hafa skolfið eins og lauf í vindi þegar hann var í sjónvarpi en elski nú að vera í beinni. Egill kynntist eiginkonu sinni á nektarstað og þau eignuðust son ári síðar. Hann rifjar upp þegar ölvaður þingmaður mætti til hans í settið og þegar hann fleygði vatnskönnu út í sal í reiðikasti. Egill hefur háð sína glímu við kvíða og þunglyndi, og upplifði sinn versta tíma þegar Trump var kosinn forseti Bandaríkjanna.

2
Skaðlegar snyrtivörur: „Fólk er að veikjast“
Una Emilsdóttir umhverfislæknir segir að í hillum verslana á Íslandi sé „allt morandi í skaðlegum snyrtivörum“. Rannsóknir á langtímaáhrifum óæskilegra efna í snyrtivörum séu fáar og Una segir að afleiðingarnar séu þegar farnar að koma fram. Fólk sé farið að veikjast.

3
„Ég er hrætt við að fólk finni mig í fjöru“
„Sjá þau ekki að heimurinn minn er að hrynja?“ hefur Mars M. Proppé spurt sig síðastliðna viku, á meðan hán kennir busabekk stærðfræði í Menntaskólanum í Reykjavík, spjallar við kollega sína á kaffistofunni og mætir á fyrirlestra í Háskóla Íslands. Það fylgir því óraunveruleikatilfinning að sinna venjulegu lífi á sama tíma og samfélagsmiðlar loga í deilum um hinsegin fræðslu og kynfræðslu í skólum. Deilum sem hafa farið að beinast að fólki eins og Mars.

4
Elliði telur sig vera undanþeginn siðareglum Ölfuss
Í siðareglum kjörinna fulltrúa í Ölfusi kemur fram að þær eigi við um alla þá sem sitja í nefndum og ráðum á vegum sveitarfélagsins. Elliði Vignisson situr í nefndum á vegum bæjarstjórnar Ölfuss auk þess sem hann situr alla bæjarstjórnar- og bæjarráðsfundi. Hann telur sig samt vera undanþeginn siðareglum kjörinna fulltrúa sem koma eiga í veg fyrir hagsmunaárekstra.

5
Hvetur fólk til að innleiða nýjungar í kynlífi
„Við framleiðum róandi og tengjandi taugaboðefni og hormón við að stunda kynlíf, hvort sem við fáum fullnægingu eða ekki,“ segir Áslaug Kristjánsdóttir, kynfræðingur, kynlífsráðgjafi og hjúkrunarfræðingur. Bókin hennar, Lífið er kynlíf, kom út í ágúst og sat hún fyrir svörum Heimildarinnar um kynlíf.

6
Skilin eftir á ofbeldisheimili
Linda ólst upp hjá dæmdum barnaníðingi og stjúpmóður sem misþyrmdi börnunum. Eldri systir hennar var send í fóstur þegar rannsókn hófst á hendur foreldrunum. Hún var skilin eftir og ofbeldið hélt áfram þrátt fyrir vitneskju í kerfinu.

7
Varð fyrir líkamsmeiðingum „en útilokunin var verst“
Anna Kristjánsdóttir segir að útilokun frá félagslegum samskiptum hafi valdið henni mestu vanlíðaninni eftir að hún kom fram opinberlega sem trans kona fyrir þrjátíu árum. Hún var líka beitt líkamlegu ofbeldi. „Einu sinni var keyrt viljandi yfir tærnar á mér, fólk hrinti mér og það var hellt úr glösum yfir höfuðið á mér á skemmtistöðum.“
Mest lesið í mánuðinum

1
Bera ör barnæskunnar ævilangt: „Við vorum með sár úti um allt“
Linda ólst upp á heimili með dæmdum barnaníðingi og konu sem var síðar dæmd fyrir misþyrmingar gagnvart börnunum. Frá því að alsystir hennar leitaði til lögreglu leið eitt og hálft ár þar til Linda komst í fóstur. Á þeim tíma versnuðu aðstæður á heimilinu. Enn lengri tími leið þar til yngri systkini þeirra voru fjarlægð þaðan.

2
„Það er ekki alltaf falleg saga á bak við peningana“
Skattadrottning Kópavogsbæjar á síðasta ári greiddi 177 milljónir króna í skatta en segir það ekki hafa komið til af góðu. Eiginmaður Sigurbjargar Jónu Traustadóttur, Ágúst Friðgeirsson, fékk heilablóðfall árið 2021 og neyddust hjónin því til að selja fyrirtæki þau sem hann hafði stofnað og starfrækt.

3
Reykjavíkurborg tilkynnir Samtökin 22 til lögreglu
Skóla- og frístundaráð Reykjavíkur hefur gert skólastjórnendum í grunnskólum Reykjavíkur viðvart um að óboðnir gestir frá Samtökunum 22 hafi komið í Langholtsskóla síðastliðinn fimmtudag. Eru skólastjórnendur beðnir að undirbúa starfsfólk fyrir slíkar uppákomur. Fólkið frá samtökunum 22 tók meðal annars upp myndbönd af starfsfólki skólans. Málið hefur verið tilkynnt til lögreglu.

4
„Ég vona að ég eigi aldrei eftir að sökkva svo djúpt aftur“
Egill Helgason er á tímamótum. Hann er hættur með Silfrið sem lengi var kennt við hann sjálfan, helsta pólitíska umræðuþátt landsins. Hann segist í upphafi hafa skolfið eins og lauf í vindi þegar hann var í sjónvarpi en elski nú að vera í beinni. Egill kynntist eiginkonu sinni á nektarstað og þau eignuðust son ári síðar. Hann rifjar upp þegar ölvaður þingmaður mætti til hans í settið og þegar hann fleygði vatnskönnu út í sal í reiðikasti. Egill hefur háð sína glímu við kvíða og þunglyndi, og upplifði sinn versta tíma þegar Trump var kosinn forseti Bandaríkjanna.

5
Sá yngsti erfði jörð og áratuga fjölskyldudeilur
Þegar Þorsteinn Hjaltested, eigandi Vatnsenda, lést árið 2018 erfði eldri sonur hans, þá aðeins sextán ára, jörðina samkvæmt erfðaskrá frá 1938. Magnús Pétur Hjaltested, yngsti maður á hátekjulista Heimildarinnar, hafði engar launatekjur í fyrra og greiddi því hvorki tekjuskatt né útsvar, en var með um 46,5 milljónir í fjármagnstekjur.

6
Bauð kjörnum fulltrúa fjárhagsaðstoð í skiptum fyrir pólitískan stuðning
Leó Árnason, fjárfestir og forsvarsmaður fasteignafélagsins Sigtúns á Selfossi, gerði bæjarfulltrúa tilboð árið 2020. Bæjarfulltrúinn, Tómas Ellert Tómasson, átti að beita sér fyrir því að sveitarfélagið hætti við að kaupa hús Landsbankans. Tilboðið fól í sér að Sigtún myndi greiða fyrir kosningabaráttu Miðflokksins.

7
„Ég hef aldrei séð peninga fyrr“
Skattakóngur Vestfjarða, Súgfirðingurinn Þorsteinn H. Guðbjörnsson, greiddi 95 milljónir í skatta á síðasta ári. Skattgreiðslurnar eru tilkomnar eftir sölu á fiskveiðikvóta en hann neyddist Þorsteinn til að selja til að ganga frá erfðamálum eftir að faðir hans dó.
Athugasemdir