Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Munu Kínverjar bjarga Pútín?

Kín­verj­ar juku ol­íu­kaup sín frá Rússlandi um minnst 50% eft­ir að refsi­að­gerð­ir Vest­ur­landa skullu á í kjöl­far inn­rás­ar Pútíns í Úkraínu. Rétt fyr­ir inn­rás­ina hitt­ust leið­tog­ar ríkj­anna og lýstu yf­ir órjúf­an­legri sam­stöðu og skuld­bind­ing­um til efna­hags­sam­starfs. Kín­verj­ar hafa kos­ið með Rúss­um í ör­ygg­is­ráði Sam­ein­uðu þjóð­anna en hversu langt nær sam­starf­ið og get­ur Pútín treyst á stuðn­ing frá Pek­ing þeg­ar á reyn­ir?

Munu Kínverjar bjarga Pútín?

Kínverjar og Rússar hafa átt í ýmsum deilum og skærum í gegnum aldirnar. Í kalda stríðinu virtist Stalín hafa undirtökin og tókst meðal annars að sannfæra Maó um að senda herdeildir til að berjast í Kóreustríðinu, sem kínverski leiðtoginn hafði sagt ráðgjöfum sínum að hann myndi aldrei gera. Maó og Stalín höfðu báðir byggt upp hálfgerð trúarbrögð í kringum eigin persónu og voru sammála í mörgum meginatriðum þrátt fyrir landamæradeilur og annað.

 

Með fráfalli Stalíns tók við tímabil þar sem Kruschev og aðrir leiðtogar Sovétríkjanna afneituðu arfleifð Stalíns og um leið fór sambandið við Kína að versna verulega og ríkin voru óvinveitt hvort öðru. Leiðtogar beggja ríkja töldu sig hafa höndlað sannleikann um hinn eina rétta veg að því að koma á raunverulegum sósíalisma eða kommúnisma.

 

Skemmst er frá því að segja að eftir lok kalda stríðsins hafa samskiptin batnað umtalsvert. Sovétríkin eru ekki lengur til, Rússland virðist vera …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Úkraínustríðið

Mest lesið

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár