Gunnar Hrafn Jónsson

Skriðdrekar á öskuhauga sögunnar?
Erlent

Skrið­drek­ar á ösku­hauga sög­unn­ar?

Eru dag­ar skrið­drek­ans liðn­ir eft­ir Úkraínu?
Loforð og loftárásir
Erlent

Lof­orð og loft­árás­ir

Ír­an fékk kjarn­ork­una með hjálp vest­ur­veld­anna. Nú reyn­ir Joe Biden Banda­ríkja­for­seti að end­ur­lífga sátt­mál­ann sem Don­ald Trump rifti og fá Ír­ana til að sam­þykkja að fram­leiða eng­in kjarn­orku­vopn. Ísra­el­ar sæta fær­is til að stöðva sam­komu­lag­ið.
Blekkingarleikur á loftslagsráðstefnu
Fréttir

Blekk­ing­ar­leik­ur á lofts­lags­ráð­stefnu

Jafn­vel þó að stað­ið yrði við há­leit markmið ný­af­stað­inn­ar lofts­lags­ráð­stefnu myndi það ekki duga til að koma í veg fyr­ir ham­far­ir af völd­um lofts­lags­breyt­inga. Nýj­ar rann­sókn­ir sýna að mann­kyn­ið er að tapa kapp­hlaupi við tím­ann og óaft­ur­kræf­ar breyt­ing­ar eru þeg­ar að eiga sér stað. Keðju­verk­andi áhrif gera út­lit­ið enn svart­ara.
Hrun Líbanons sagt ógna Evrópu
Fréttir

Hrun Líb­anons sagt ógna Evr­ópu

Líb­anska rík­ið er að hruni kom­ið eft­ir röð áfalla og skot­b­ar­dag­ar sjást á göt­um höf­uð­borg­ar­inn­ar í fyrsta sinn í meira en þrjá ára­tugi. Leið­tog­ar ESB ríkj­anna ótt­ast að millj­ón­ir flótta­manna leggi land und­ir fót og stefni vest­ur. Efna­hags­hrun, land­læg spill­ing, risa­vax­in spreng­ing í höf­uð­borg­inni og end­ur­nýj­uð átök vopn­aðra trú­ar­hópa hafa graf­ið und­an öll­um von­um Líb­ana um betri tíma.
Key witness in Assange case jailed in Iceland after admitting to lies and ongoing crime spree
English

Key wit­n­ess in Assange ca­se jai­led in Ice­land af­ter admitt­ing to lies and ongo­ing crime spree

The judgment utilizes a rar­ely in­vo­ked law in­t­ended to stop repeat of­f­end­ers from runn­ing amok and accumulat­ing crim­inal cases before the system has a chance to catch up.
In his own words: Assange witness explains fabrications
Erlent

In his own words: Assange wit­n­ess explains fabricati­ons

A maj­or wit­n­ess in the United States’ Depart­ment of Justice ca­se against Ju­li­an Assange casts ser­i­ous dou­bt on statements found in the indict­ment against the Wiki­leaks found­er.
Ímyndarherferð Talíbana
Fréttir

Ímynd­ar­her­ferð Talíbana

Talíban­ar hafa aft­ur náð völd­um í Af­gan­ist­an, 20 ár­um eft­ir að inn­rás­arlið Banda­ríkj­anna steypti stjórn þeirra. Kon­ur og minni­hluta­hóp­ar ótt­ast of­sókn­ir og harka­legt stjórn­ar­far sam­kvæmt fyrri reynslu en leið­tog­ar talíbana lofa auknu um­burð­ar­lyndi.
Pegasus-forritið: Hleranir, ofsóknir og morð
ErlentPegasus-forritið

Pega­sus-for­rit­ið: Hler­an­ir, of­sókn­ir og morð

Rúm­lega 80 blaða­menn störf­uðu í tæpt ár við að fletta of­an af ísra­elska fyr­ir­tæk­inu NSO. Njósna­for­riti þess var kom­ið fyr­ir í sím­um fjölda blaða­manna, stjórn­mála­manna, lög­fræð­inga og full­trúa mann­rétt­inda­sam­taka.
Talíbanar komnir til að vera
Erlent

Talíban­ar komn­ir til að vera

Talíban­ar hafa aft­ur söls­að und­ir sig öll völd í Af­gan­ist­an, 20 ár­um eft­ir að inn­rás­arlið Banda­ríkj­anna setti stjórn þeirra af. Frétta­rit­ar­ar segja allt með kyrr­um kjör­um í höf­uð­borg­inni Kabúl, þrátt fyr­ir upp­lausn­ar­ástand á flug­vell­in­um skammt frá þar sem fjöldi fólks reyn­ir af ör­vænt­ingu að kom­ast úr landi. Leið­tog­ar Talíbana lofa hóf­sam­ari stjórn en áð­ur og segj­ast ekki ætla að skipta sér af mennt­un kvenna eða trúar­iðk­un minni­hluta­hópa en rík­ar ástæð­ur eru til að ef­ast um heil­indi þeirra.
Enginn barnaleikur
Úttekt

Eng­inn barna­leik­ur

Tölvu­leikja­iðn­að­ur­inn velt­ir nú meira en öll kvik­mynda- og tón­listar­fram­leiðsla heims til sam­ans. Vöxt­ur síð­ustu ára hef­ur far­ið langt fram úr björt­ustu spám og fjöldi stór­fyr­ir­tækja ætl­ar sér land­vinn­inga í leikja­heim­in­um á næstu miss­er­um, þar á með­al Net­flix. Iðn­að­ur­inn á sér þó marg­ar dekkri hlið­ar.
Földu loftslagsvandann í áratugi
ErlentLoftslagsbreytingar

Földu lofts­lags­vand­ann í ára­tugi

Sann­an­ir hafa koma fram sem sýna að stjórn­end­ur stóru olíu­fyr­ir­tækj­anna vissu af ná­kvæmni í hvað stefndi vegna bruna jarð­efna­eldsneyt­is.
Svívirt, myrt og gleymd börn í Kanada
Fréttir

Sví­virt, myrt og gleymd börn í Kan­ada

Börn voru tek­in frá for­eldr­um sín­um til dval­ar og mennt­un­ar í kaþ­ólsk­um skól­um í Kan­ada. Graf­ir þeirra og sög­ur eru nú að koma fram í dags­ljós­ið.
Kínverjar aldrei aftur niðurlægðir
Erlent

Kín­verj­ar aldrei aft­ur nið­ur­lægð­ir

Kín­verj­ar munu aldrei aft­ur sætta sig við að vera nið­ur­lægð­ir af út­lend­ing­um að sögn þar­lendra ráða­manna. Stjórn­mála­fræð­ing­ar segja að kín­verski komm­ún­ista­flokk­ur­inn, sem ný­lega fagn­aði 100 ára af­mæli sínu, byggi til­kall sitt til valda með­al ann­ars á þjóð­ern­is­hyggju og stolti auk mik­ils hag­vaxt­ar.
Kynlífsdúkkur og vinnusamir smitberar
Erlent

Kyn­lífs­dúkk­ur og vinnu­sam­ir smit­ber­ar

Hat­ur gegn fólki af asísk­um upp­runa hef­ur ris­ið í Banda­ríkj­un­um upp á síðkast­ið, en það á sér djúp­ar ræt­ur.
Menningarstríð í kennslustofunni
Fréttir

Menn­ing­ar­stríð í kennslu­stof­unni

Þús­und­ir fræðimanna hafa skrif­að und­ir op­ið bréf þar sem dönsk stjórn­völd eru for­dæmd fyr­ir árás á aka­demískt frelsi. Yf­ir­lýs­ing­in bein­ist að ný­legri þings­álykt­un­ar­til­lögu sem gagn­rýn­ir há­skóla­sam­fé­lag­ið fyr­ir af­skipti af póli­tísk­um deilu­mál­um á borð við rétt­indi trans­fólks og flótta­manna. Svip­uð átök eiga sér stað víða á Vest­ur­lönd­um og eru hluti af því sem hef­ur ver­ið kall­að menn­ing­ar­stríð 21. ald­ar­inn­ar.
Framtíð Mið-Austurlanda í höndum Írana
Erlent

Fram­tíð Mið-Aust­ur­landa í hönd­um Ír­ana

Ír­anska þjóð­in er sof­andi risi að mati sér­fræð­inga í mál­efn­um Mið-Aust­ur­landa.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    4
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    5
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • Þóra Dungal fallin frá
    6
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.