Gunnar Hrafn Jónsson

Biden byggir brýr
Erlent

Biden bygg­ir brýr

Joe Biden hef­ur nú gegnt embætti for­seta Banda­ríkj­anna í tæpa tvo mán­uði. Helstu lín­ur í áhersl­um hans eru farn­ar að skýr­ast og gaml­ir banda­menn í Evr­ópu rétta fram sátt­ar­hönd eft­ir erf­ið sam­skipti við Trump-stjórn­ina síð­ustu fjög­ur ár. Hans bíða þó erf­ið verk­efni heima fyr­ir þar sem Covid-far­ald­ur­inn geis­ar enn, hálf millj­ón manna hef­ur lát­ið líf­ið af völd­um sjúk­dóms­ins og hag­kerf­ið er í sár­um.
Pólitískur rappari sagður samviskufangi á Spáni
Erlent

Póli­tísk­ur rapp­ari sagð­ur sam­viskufangi á Spáni

Rapp­ar­inn Pablo Hasél hef­ur óvænt klof­ið rík­is­stjórn Spán­ar. Óeirð­ar­lög­regla hef­ur síð­ustu vik­ur átt í nær dag­leg­um bar­dög­um við stuðn­ings­menn hans á göt­um Barcelona og annarra borga í Katalón­íu. Deilt er um stöðu mál­frels­is í land­inu en Hasél sit­ur nú í fang­elsi fyr­ir að bölva kon­ungs­fjöl­skyld­unni og upp­hefja ólög­leg hryðju­verka­sam­tök.
Hvernig albanska mafían sigraði heiminn
Erlent

Hvernig albanska mafían sigr­aði heim­inn

Alban­ía er að breyt­ast í mafíu­ríki og vax­andi um­svif al­þjóð­legra albanskra glæpa­hópa vekja ugg lög­reglu­yf­ir­valda um all­an heim sem segja þá nýta sér Schengen-að­gang í ill­um til­gangi. Þeim hef­ur á ör­skömm­um tíma tek­ist að sölsa und­ir sig glæpa­veldi sem tók aðra hópa ára­tugi að byggja upp. Styrk­ur þeirra bygg­ist á óbilandi tryggð sem á djúp­ar ræt­ur í menn­ing­ar­arfi og fjöl­skyldu­tengsl­um.
Áfangasigur Assange en ósigur fyrir tjáningarfrelsi
Erlent

Áfanga­sig­ur Assange en ósig­ur fyr­ir tján­ing­ar­frelsi

Rit­stjóri Wiki­leaks seg­ir Ju­li­an Assange fyrst og fremst vilja vera í friði með fjöl­skyld­unni eft­ir ára­tug í mik­illi ein­angr­un en dóm­ari neit­aði hon­um um lausn gegn trygg­ingu þrátt fyr­ir að hafa hafn­að framsals­beiðni banda­rískra stjórn­valda. Hann kynni að meta boð um póli­tískt hæli á Ís­landi, jafn­vel þótt það yrði að­eins tákn­rænt.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu