Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Málsvari kerfisins en ekki fólksins

Kamala Harris mun marka tíma­mót í sög­unni þeg­ar hún tek­ur við embætti vara­for­seta Banda­ríkj­anna en hún sæt­ir þeg­ar gagn­rýni með­al kjós­enda Demó­krata­flokks­ins fyr­ir hörku í fyrri störf­um sín­um sem sak­sókn­ari.

Málsvari kerfisins en ekki fólksins

Kamala Harris verður brátt fyrsta konan til að gegna embætti varaforseta Bandaríkjanna. Það verður jafnframt í fyrsta sinn sem varaforseti ríkisins er ekki hvítur á hörund.  Þrátt fyrir þau tímamót eru margir á vinstri væng Demókrataflokksins andvígir henni og segja hana táknmynd rangrar stefnu í löggæslumálum. „Kamala er lögga“ hefur verið notað sem slagorð af stuðningsfólki Black Lives Matter-hreyfingarinnar.

Joe Biden er 78 ára og aldrei áður hefur svo aldraður maður gegnt embætti forseta Bandaríkjanna. Ronald Reagan átti metið en hann var enn 77 ára þegar hann lét af embætti eftir átta ára valdatíð. Biden er því 9 árum eldri en Reagan var þegar hann tók fyrst við embætti.

Fyrir vikið beinist meiri athygli en vanalega að væntanlegum varaforseta, Kamölu Harris. Hún er 56 ára unglamb frá Kaliforníu og mikil vonarstjarna innan Demókrataflokksins. Móðir hennar kom til Bandaríkjanna sem innflytjandi frá Indlandi og faðir hennar er frá Jamaíka. Harris bjó …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
2
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár