Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Wuhan-skjölin: Hvað vissu Kínverjar um veiruna?

Kín­versk leyniskjöl varpa nýju ljósi á upp­haf far­ald­urs­ins.

Wuhan-skjölin: Hvað vissu Kínverjar um veiruna?

Kínversk leyniskjöl sýna að áður óþekktur flensufaraldur greip um sig skammt frá borginni Wuhan undir lok síðasta árs, á sömu slóðum og veiran sem veldur Covid-19 átti upptök sín. Skjölin sýna að Kínverjum gekk í fyrstu illa að takast á við hugsanlegan faraldur og í byrjun árs voru minnst tvöfalt fleiri veikir en greint var frá opinberlega. Ráðamenn í Peking hreinsuðu til og ráku embættismenn sem báru ábyrgð á upplýsingagjöf í héraðinu.

Það voru útsendarar bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar CNN í Lundúnum sem komust fyrstir yfir skjölin frá kínverskum uppljóstrara. Þau telja alls 117 síður og allt bendir til þess að þau séu komin beint frá heilbrigðisyfirvöldum í Hubei héraði, hvers höfuðborg er Wuhan þar sem Covid-19 faraldurinn er sagður hafa átt upptök sín. Fjöldi sérfræðinga hefur yfirfarið gögnin og staðfest að þau beri þess merki að vera ósvikin afrit af vinnuskjölum kínverskra heilbrigðisyfirvalda.

Á fyrstu síðunni stendur stórum stöfum: „Til innri …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár