Gunnar Hrafn Jónsson

Stórskuldugur, landflótta og lögsóttur: Það sem gæti beðið Trumps eftir valdaskiptin
ErlentForsetakosningar í BNA 2020

Stór­skuldug­ur, land­flótta og lög­sótt­ur: Það sem gæti beð­ið Trumps eft­ir valda­skipt­in

Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti á yf­ir höfði sér fjölda lög­sókna og jafn­vel op­in­ber­ar ákær­ur sak­sókn­ara eft­ir að hann læt­ur af embætti. Þá skuld­ar hann mörg hundruð millj­ón­ir doll­ara sem þarf að greiða til baka á næstu ár­um og gæti þurft að selja stór­an hluta eigna sinna.
Repúblikanar snúa baki við Trump á ögurstundu
Erlent

Re­públi­kan­ar snúa baki við Trump á ög­ur­stundu

Nokkr­ir þing­menn Re­públi­kana­flokks­ins eru byrj­að­ir að draga í land með stuðn­ing sinn við Don­ald Trump nú þeg­ar inn­an við tvær vik­ur eru til kosn­inga. Banda­rísk­ir fjöl­miðl­ar full­yrða að skelf­ing hafi grip­ið um sig í her­búð­um Re­públi­kana sem ótt­ist að fara nið­ur með sökkvandi skipi ef Trump bíð­ur lægri hlut fyr­ir Joe Biden, líkt og skoð­anakann­an­ir sýna að mest­ar lík­ur séu á. „Ég er ekki hrædd­ur, ég er reið­ur,“ seg­ir Trump sjálf­ur.
Spáir kínverskri útþenslustefnu
ErlentKínverski leynilistinn

Spá­ir kín­verskri út­þenslu­stefnu

Fregn­ir af gagna­söfn­un kín­verskra yf­ir­valda um er­lent áhrifa­fólk um all­an heim vekja ekki síst spurn­ing­ar um fyr­ir­ætlan­ir Kín­verja í al­þjóða­stjórn­mál­um í fram­tíð­inni og vax­andi ítök og áhrifa­mátt þeirra inn­an fjölda er­lendra ríkja. Virt­ur en um­deild­ur banda­rísk­ur fræði­mað­ur seg­ir Kín­verja haga sér með sama hætti og Banda­rík­in hafi gert til að hösla sér völl á al­þjóða­svið­inu á sín­um tíma – það sé bæði áhyggju­efni og veg­vís­ir um fram­hald­ið.
Aukið mannfall, minni yfirburðir
Greining

Auk­ið mann­fall, minni yf­ir­burð­ir

Banda­ríkja­her þarf á næstu ár­um að byrja að sætta sig við mann­fall á borð við það sem tíðk­að­ist í seinni heims­styrj­öld­inni. Þetta kem­ur fram í nýrri skýrslu frá Pentagon sem mál­ar svarta mynd af þeim átök­um sem kunna að brjót­ast út á milli stór­velda 21. ald­ar­inn­ar. Kín­verj­ar fylgja Banda­ríkja­mönn­um fast á eft­ir og eru með 30 ára áætl­un um að ná hern­að­ar­leg­um yf­ir­burð­um á heimsvísu.
Djúpríkið: Samsæri eða öryggisventill?
Greining

Djúprík­ið: Sam­særi eða ör­ygg­is­ventill?

Hug­tak­ið djúpríki hef­ur skot­ið upp koll­in­um í ís­lenskri stjórn­má­laum­ræðu síð­ustu miss­eri. Marg­ar sam­særis­kenn­ing­ar ganga út á að kenna djúprík­inu um allt milli him­ins og jarð­ar en hug­tak­ið er af­ar teygj­an­legt og á sér sögu sem fæst­ir þekkja. Banda­rísk­ur stjórn­mála­fræð­ing­ur seg­ir skilj­an­legt að kjörn­ir full­trú­ar ótt­ist emb­ætt­is­manna­kerf­ið en það sé af hinu góða.

Mest lesið undanfarið ár