Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Kjarnorkuvá og orkuskortur

Gaml­ar ógn­ir í nýrri mynd blasa við heims­byggð­inni. Vla­dimir Pútín hót­ar notk­un kjarn­orku­vopna og dreg­ur í land á víxl. Rík­in við Persa­flóa hjálp­uðu Rúss­um að fram­kalla orku­skort.

Kjarnorkuvá og orkuskortur
Pútín í Belarús Vladimir Pútín Rússlandsforseti heimsótti starfsbróður sinn, Alexander Lukasjenko, í Hvíta-Rússlandi, Belarús, í vikunni. Lögð var áhersla á að Hvíta-Rússland yrði ekki gleypt af Rússlandi. Mynd: AFP

Rússar segjast reiðubúnir að granda kjarnorkuvopnum óvina sinna í forvarnarskyni með loftárásum og að hættan á kjarnorkuátökum hafi aukist. Vladímír Pútín Rússlandsforseti þvertekur fyrir að þetta bendi til þess að hann sé genginn af göflunum. Á meðan er fjöldi kjarnorkuvera í Úkraínu í hættu vegna stríðsins og rafmagn af skornum skammti.

Allt frá upphafi innrásar Rússa í Úkraínu í febrúar hafa verið uppi áhyggjur af öryggi kjarnorkuvera þar í landi, sérstaklega Zaporizhzhia-verinu, sem var snemma hertekið af rússneskum sveitum. Alls eru fjögur kjarnorkuver í Úkraínu, sem innihalda fimmtán kjarnakljúfa. 

Úkraína miðstöð kjarnorkuiðnaðar

Á tímum Sovétríkjanna var stór hluti af kjarnorkuiðnaði þeirra í Úkraínu, meðal annars fjölmargar kjarnorkusprengjur og hið alræmda Chernobyl-kjarnorkuver sem var meðal annars notað til að framleiða plúton fyrir sprengjur. Þegar slitnaði upp úr ríkjasambandinu var samið um að Úkraínumenn skiluðu kjarnaoddunum til Rússa í skiptum fyrir föst landamæri á milli ríkjanna og samstarf á sviði kjarnorkumála. Rússneskir …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Úkraínustríðið

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár