Talíbanar hafa aftur sölsað undir sig öll völd í Afganistan, 20 árum eftir að innrásarlið Bandaríkjanna setti stjórn þeirra af. Fréttaritarar segja allt með kyrrum kjörum í höfuðborginni Kabúl, þrátt fyrir upplausnarástand á flugvellinum skammt frá þar sem fjöldi fólks reynir af örvæntingu að komast úr landi. Leiðtogar Talíbana lofa hófsamari stjórn en áður og segjast ekki ætla að skipta sér af menntun kvenna eða trúariðkun minnihlutahópa en ríkar ástæður eru til að efast um heilindi þeirra.
Erlent
Skipulagt líknardráp
Talibanar unnu langhlaupið í Afganistan. Þeir ráða yfir þriðjungi landsins og Bandaríkjamenn eru nú farnir á brott.
Fréttir
Málið fer fyrir dóm og fjölskyldan verður ekki send úr landi á næstunni
Kærunefnd útlendingamála hefur samþykkt umsókn um frestun réttaráhrifa í máli Razia Abassi og Ali Ahmadi, átján og nítján ára nýbakaðra foreldra frá Afganistan sem hefur verið synjað um alþjóðlega vernd á Íslandi. Í frestuninni felst að þeim er heimilt að dvelja hér á landi þar til að mál þeirra fer fyrir dóm. Verjandi hjónanna segir að mál verði höfðað á næstu dögum.
Fréttir
Sex börn falla undir ný skilyrði um hælisumsóknir
Lögmaður Safari fjölskyldunnar og Sarwary feðganna hefur óskað eftir efnislegri meðferð á hælisumsóknum þeirra hjá Útlendingastofnun.
Pistill
Illugi Jökulsson
Svefnpillur í staðinn fyrir lögbundna mannúð
Af hverju stafar hin óskiljanlega tregða á að veita hrjáðum börnum hér sjálfsagða vernd?
PistillBörn í leit að alþjóðlegri vernd
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Staðið á öndinni
Sjónvarpsmaður fylgir önd með ungana sína yfir götu. Allir fjölmiðlar fjalla um málið og þúsundir láta í ljós ánægju sína á Facebook. Forsætisráðherra ávarpar mannréttindaráð SÞ. Lítill drengur frá Afganistan fær taugaáfall vegna hörku íslenskra yfirvalda sem nauðbeygð fresta því um einhverja daga að flytja drenginn, föður hans og bróður á götuna í Grikklandi. Það er sumar á Íslandi.
FréttirBörn í leit að alþjóðlegri vernd
Mótmælendur hópuðust til varnar börnum sem á að senda úr landi
Fjölmenn mótmæli í miðborg Reykjavíkur vegna yfirvofandi brottvísunar barna.
Erlent
Drápsvélmenni fortíðar og framtíðar
Bandaríska varnarmálaráðuneytið hóf nýlega útboð á samningum til að þróa og framleiða drápsvélmenni framtíðarinnar. Hugmyndin, um að nota ómönnuð vopn í hernaði, er reyndar ekki ný af nálinni en aldrei fyrr hafa möguleikarnir verið jafn margir eða eins ógnvekjandi.
Erlent
Krónprins bin Ladens
Bandarísk yfirvöld hafa heitið einni milljón dollara í fundarlaun fyrir upplýsingar um dvalarstað Hamza bin Laden en hann er sonur og arftaki hryðjuverkaleiðtogans Osama bin Laden. Óttast er að hann sé að endurskipuleggja og efla al Kaída-samtökin á ný en Hamza á að baki erfiða og skrautlega æsku sem markaðist mjög af blóðþorsta föður hans og staðfestu móður hans.
Erlent
Við þráum frið og öryggi
Shahnaz Safari og börnin hennar tvö, Zainab og Amil, verða að óbreyttu send aftur til Grikklands, þar sem þeirra bíður líf á götunni. Verði nýtt frumvarp dómsmálaráðherra að lögum verður von fólks eins og þeirra, um líf og framtíð á Íslandi, enn daufari en áður.
Fréttir
Kom í veg fyrir brottflutning hælisleitanda: Neitaði að setjast niður í flugvél
Sænska baráttukonan Elin Ersson kom í veg fyrir að afgönskum hælisleitanda yrði vikið úr landi með því að neita að setjast niður í flugvélinni sem flytja átti hælisleitandann úr landi. Íslenskar konur sem gerðu svipað árið 2016 fengu önnur viðbrögð.
FréttirHvalveiðar
Talið að hvalveiðimenn hafi skotið fágætan hval við Ísland um helgina
Afkvæmi langreyðar og steypireyðar er talið hafa verið veitt af hvalveiðiskipi Hvals hf. aðfararnótt sunnudags síðustu helgi. Hafrannsóknarstofnun og Fiskistofa eru með málið til skoðunar og verða gerð DNA-próf á dýrinu.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Eigin Konur#75
3
Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
Ragnheiður er aðeins 15 ára gömul en hún fór með mömmu sinni til Noregs með einkaflugvél að sækja bræður sína. Samfélagsmiðlar gera börnum kleift að tjá sig opinberlega og hefur Ragnheiður verið að segja sína sögu á miðlinum TikTok. Hún talar opinskátt um málið sitt eftir að barnavernd og sálfræðingur brugðust henni. Hvenær leyfum við rödd barna að heyrast? Í þessu viðtali segir Ragnheiður stuttlega frá því sem hún er nú þegar að tala um á TikTok og hver hennar upplifun á ferðalaginu til Noregs var.
3
Eigin Konur#82
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
4
Viðtal
1
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
5
Viðtal
7
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
6
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
7
Eigin Konur#80
Helga Sif og Gabríela Bryndís
Helga Sif stígur nú fram í viðtali við Eigin konur eftir að barnsfaðir hennar birti gerðardóm í forsjárdeilu þeirra og nafngreindi hana og börnin á Facebook. Helga Sif og börnin hafa lýst andlegu og kynferðislegu ofbeldi föðurins og börnin segjast hrædd við hann. Sálfræðingar telja hann engu að síður hæfan fyrir dómi. Nú stendur til að færa 10 ára gamalt langveikt barn þeirra til föðurins með lögregluvaldi. Gabríela Bryndís er sálfræðingur og einn af stofnendum Lífs án ofbeldis og hefur verið Helgu til aðstoðar í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
8
Viðtal
9
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
9
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
10
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.