Svæði

Afganistan

Greinar

Næturnar voru algert helvíti
Viðtal

Næt­urn­ar voru al­gert hel­víti

Í nokk­ur ár hafa Bjarni Klemenz og Es­h­an Sayed Hoseiny, eða Es­h­an Ísaks­son, spil­að sam­an fót­bolta. Þeg­ar Bjarni tók Es­h­an tali kom í ljós að hann fær bæði sekt­ar­kennd og mar­trað­ir vegna þess sem gerð­ist þeg­ar hann varð sendi­sveinn smygl­ara í Tyrklandi. Sjálf­ur hafði hann ver­ið svik­inn á flótt­an­um, eft­ir að hafa far­ið fót­gang­andi frá Ír­an yf­ir landa­mær­in til Tyrk­lands með litla bróð­ur sín­um.
Þegar hungur er eina vopnið
ÚttektFlóttamenn

Þeg­ar hung­ur er eina vopn­ið

Ramaz­an Fay­ari seg­ist held­ur vilja deyja á Ís­landi, en að vera send­ur aft­ur til Af­gan­ist­an þar sem þjóð­ar­brot hans sæt­ir of­sókn­um og árás­um. Hann hef­ur nú ver­ið í hung­ur­verk­falli í mán­uð. Ís­land held­ur áfram að beita Dyfl­inn­ar­reglu­gerð­inni þrátt fyr­ir að fyr­ir liggi að evr­ópsk stjórn­völd hygg­ist áfram­senda við­kom­andi til Af­gan­ist­an þar sem stríðs­átök hafa færst í auk­ana und­an­far­in ár.
Una heimsótti spítala þar sem 30 voru myrtir í dag
Erlent

Una heim­sótti spít­ala þar sem 30 voru myrt­ir í dag

Í síð­ustu viku heim­sótti Una Sig­hvats­dótt­ir her­sjúkra­hús í Kabúl til þess að ræða við kven­lækna sem leggja líf sitt í hættu með því að ákveða að mæta í vinnu og skóla á hverj­um degi. Við­tal sem hún tók við kven­lækni þar birt­ist í morg­un, í til­efni af al­þjóð­leg­um bar­áttu­degi kvenna. Skömmu síð­ar var sjálfs­morðs­árás fram­in á sjúkra­hús­inu og að minnsta kosti þrjá­tíu drepn­ir. Hryðju­verka­sam­tök­in IS­IS hafa lýst ábyrgð á árás­inni.
Íslenskur liðsforingi  í flugrekstri í Litháen
Viðtal

Ís­lensk­ur liðs­for­ingi í flugrekstri í Lit­há­en

Garð­ar For­berg ólst upp í Lúx­em­borg, stund­aði mennta­skóla­nám á Ís­landi en flutti svo til Þýska­lands þar sem hann lauk liðs­for­ingj­a­námi. Síð­an hef­ur hann unn­ið fyr­ir ís­lensku frið­ar­gæsl­una, með­al ann­ars í Kosóvó og Af­gan­ist­an, en und­an­far­in ár hef­ur hann rek­ið flug­leigu í Lit­há­en. Fyr­ir­tæk­ið sem hann rek­ur á fjór­tán þot­ur sem það leig­ir út og var að stofna ann­að fé­lag í Dóm­in­íska lýð­veld­inu.

Mest lesið undanfarið ár