Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Krefst endurupptöku í máli Ahmadi-fjölskyldunnar

Eva Dóra Kol­brún­ar­dótt­ir, lög­mað­ur Ahma­di-fjöl­skyld­unn­ar, krefst þess að kær­u­nefnd út­lend­inga­mála taki mál fjöl­skyld­unn­ar upp að nýju. Hátt í þrjú þús­und manns hafa skrif­að und­ir áskor­un til inn­an­rík­is­ráð­herra um að stöðva brott­vís­un fjöl­skyld­unn­ar.

Krefst endurupptöku í máli Ahmadi-fjölskyldunnar
Ahmadi-fjölskyldan flúði heimaland sitt, Afganistan, eftir að talibanar réðust á hana. Mynd: Heiða Helgadóttir

Eva Dóra Kolbrúnardóttir, lögmaður Ahmadi-fjölskyldunnar frá Afganistan, færði kærunefnd útlendingamála ný gögn í máli fjölskyldunnar í gær og krafðist endurupptöku málsins á grundvelli þessara nýju upplýsinga. Um er að ræða læknisvottorð sem staðfestir að Anisa Ahmadi er barnshafandi og að áætlaður fæðingadagur sé 17. desember næstkomandi, en Anisa var ekki orðin þunguð þegar fjölskyldan sótti fyrst um alþjóðlega vernd fyrir tæpu ári síðan.

Ahmadi-fjölskyldan var í viðtali í síðasta tölublaði Stundarinnar, en um er að ræða sjö manna fjölskyldu sem flúði grimmilegt ofbeldi talibana og sótti um alþjóðlega vernd á Íslandi. Þegar fjölskyldufaðirinn, Mir Ahmad Ahmadi, neitaði að ganga til liðs við talibana réðust þeir á fjölskylduna með þeim afleiðingum að Mir missti tennur og fimm ára sonur hans handleggsbrotnaði illa. Rokshar, sem þá var tæplega þriggja ára gömul, var barin aftan í hnakkann með riffilskafti og lá meðvitundarlaus á sjúkrahúsi í um viku. Hún hlaut varanlega lömun í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Börn í leit að alþjóðlegri vernd

Staðið á öndinni
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
PistillBörn í leit að alþjóðlegri vernd

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Stað­ið á önd­inni

Sjón­varps­mað­ur fylg­ir önd með ung­ana sína yf­ir götu. All­ir fjöl­miðl­ar fjalla um mál­ið og þús­und­ir láta í ljós ánægju sína á Face­book. For­sæt­is­ráð­herra ávarp­ar mann­rétt­inda­ráð SÞ. Lít­ill dreng­ur frá Af­gan­ist­an fær tauga­áfall vegna hörku ís­lenskra yf­ir­valda sem nauð­beygð fresta því um ein­hverja daga að flytja dreng­inn, föð­ur hans og bróð­ur á göt­una í Grikklandi. Það er sum­ar á Ís­landi.
Flúðu grimmilegar árásir talibana: Fá ekki vernd á Íslandi
ViðtalBörn í leit að alþjóðlegri vernd

Flúðu grimmi­leg­ar árás­ir talib­ana: Fá ekki vernd á Ís­landi

Sjö manna fjöl­skyldu frá Af­gan­ist­an verð­ur vís­að úr landi á grund­velli Dyfl­inn­ar­reglu­gerð­ar­inn­ar á næstu dög­um. Þeirra á með­al er stúlka sem var bar­in til óbóta af tali­bön­um þriggja ára göm­ul. Fjöl­skyld­an flúði of­sókn­ir og árás­ir talib­ana á síð­asta ári, en þeir réð­ust á fjöl­skyld­una þeg­ar fjöl­skyldufað­ir­inn, Mir Ahmad Ahma­di, neit­aði að ganga til liðs við þá. Mir missti tenn­ur í árás­inni og fimm ára son­ur hans hand­leggs­brotn­aði illa. Stúlk­an er í dag löm­uð öðr­um meg­in í and­lit­inu og á erfitt með að tjá sig, en hef­ur tek­ið ótrú­leg­um fram­förum eft­ir að hún kom til Ís­lands. Fjöl­skyld­unni hef­ur ver­ið gert að yf­ir­gefa eina land­ið þar sem þau hafa fund­ið til ör­ygg­is.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár