Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Árásir dróna mun fleiri eftir að Trump varð forseti

Don­ald Trump rýmk­ar regl­ur um dróna­árás­ir. Fleiri árás­ir hafa ver­ið gerð­ar í Jemen á fyrstu dög­um embætt­is­tíð­ar hans en ár­in 2015 og 2016 sam­an­lagt.

Árásir dróna mun fleiri eftir að Trump varð forseti
Dróni Ómannaðar flaugar skapa fjarlægð milli geranda og hinna myrtu.

Á fyrstu 100 dögum forsetatíðar Donalds Trump gerði bandaríski herinn fleiri loftárásir í Jemen en árin 2015 og 2016 samanlagt. Næstum ein loftárás á dag hefur verið gerð í Jemen og hafa minnst 27 almennir borgarar látið lífið, þar af 12 börn.

Að auki hafa Bandaríkin gert 600 loftárásir í Afganistan frá því Donald Trump varð forseti. Gerð hefur verið drónaárás á rúmlega eins dags fresti í forsetatíð Trumps, en forveri hans, Barack Obama, heimilaði drónaárás á 5,4 daga fresti.

Trump ákvað að gera undanþágu á starfsreglum um drónaárásir og heimila árásir án aðkomu Hvíta hússins. Þá endurvakti Trump drónastríð Bandaríkjanna í Pakistan eftir níu mánaða hlé og eftirlét leyniþjónustunni heimild til að ákvarða árásir. Þrír almennir borgarar létust í slíkri árás seint í apríl.

Upplýsingar um drónaárásir Bandaríkjanna koma fram í greiningu Miðstöðvar rannsóknarblaðamennsku, The Bureau of Investigative Journalism.

Vefmiðillinn The Intercept greindi frá því árið 2015 að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Drónahernaður Bandaríkjanna

Kemst ítrekað undan drónaárásum: Takið mig af „dauðalistanum“
Erlent

Kemst ít­rek­að und­an dróna­árás­um: Tak­ið mig af „dauðalist­an­um“

Pak­ist­ani sem starf­að hef­ur með frið­ar­sam­tök­um í heima­land­inu biðl­ar til banda­rískra og breskra yf­ir­valda um að taka hann af „dauðalist­an­um“. Seg­ist þeg­ar hafa kom­ist und­an fjór­um dróna­árás­um. Sak­laus­ir borg­ar­ar og börn eru oft­ar en ekki á með­al fórn­ar­lamba slíkra árása. Fyrr­ver­andi drón­a­stýri­menn gagn­rýna dróna­hern­að­inn og segja hann vatn á myllu öfga­manna.

Mest lesið

Ungfrú Ísland Teen, útlitsstaðlar og tíðarandi fegurðarsamkeppna
6
Samantekt

Ung­frú Ís­land Teen, út­lits­staðl­ar og tíð­ar­andi feg­urð­ar­sam­keppna

Feg­urð­ar­sam­keppn­in Ung­frú Ís­land Teen hef­ur hlot­ið um­deilda at­hygli ný­lega. En í ár er í fyrsta sinn keppt í ung­linga­flokki. Sól­rún Ósk Lár­us­dótt­ir sál­fræð­ing­ur tel­ur mik­il­vægt að ýta und­ir aðra þætti fólks en út­lit. Nanna Hlín Hall­dórs­dótt­ir heim­spek­ing­ur seg­ir feg­urð­ar­sam­keppn­ina mögu­lega birt­ing­ar­mynd um bak­slag í jafn­rétt­is­mál­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár