Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Árásir dróna mun fleiri eftir að Trump varð forseti

Don­ald Trump rýmk­ar regl­ur um dróna­árás­ir. Fleiri árás­ir hafa ver­ið gerð­ar í Jemen á fyrstu dög­um embætt­is­tíð­ar hans en ár­in 2015 og 2016 sam­an­lagt.

Árásir dróna mun fleiri eftir að Trump varð forseti
Dróni Ómannaðar flaugar skapa fjarlægð milli geranda og hinna myrtu.

Á fyrstu 100 dögum forsetatíðar Donalds Trump gerði bandaríski herinn fleiri loftárásir í Jemen en árin 2015 og 2016 samanlagt. Næstum ein loftárás á dag hefur verið gerð í Jemen og hafa minnst 27 almennir borgarar látið lífið, þar af 12 börn.

Að auki hafa Bandaríkin gert 600 loftárásir í Afganistan frá því Donald Trump varð forseti. Gerð hefur verið drónaárás á rúmlega eins dags fresti í forsetatíð Trumps, en forveri hans, Barack Obama, heimilaði drónaárás á 5,4 daga fresti.

Trump ákvað að gera undanþágu á starfsreglum um drónaárásir og heimila árásir án aðkomu Hvíta hússins. Þá endurvakti Trump drónastríð Bandaríkjanna í Pakistan eftir níu mánaða hlé og eftirlét leyniþjónustunni heimild til að ákvarða árásir. Þrír almennir borgarar létust í slíkri árás seint í apríl.

Upplýsingar um drónaárásir Bandaríkjanna koma fram í greiningu Miðstöðvar rannsóknarblaðamennsku, The Bureau of Investigative Journalism.

Vefmiðillinn The Intercept greindi frá því árið 2015 að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Drónahernaður Bandaríkjanna

Kemst ítrekað undan drónaárásum: Takið mig af „dauðalistanum“
Erlent

Kemst ít­rek­að und­an dróna­árás­um: Tak­ið mig af „dauðalist­an­um“

Pak­ist­ani sem starf­að hef­ur með frið­ar­sam­tök­um í heima­land­inu biðl­ar til banda­rískra og breskra yf­ir­valda um að taka hann af „dauðalist­an­um“. Seg­ist þeg­ar hafa kom­ist und­an fjór­um dróna­árás­um. Sak­laus­ir borg­ar­ar og börn eru oft­ar en ekki á með­al fórn­ar­lamba slíkra árása. Fyrr­ver­andi drón­a­stýri­menn gagn­rýna dróna­hern­að­inn og segja hann vatn á myllu öfga­manna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár