Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Árásir dróna mun fleiri eftir að Trump varð forseti

Don­ald Trump rýmk­ar regl­ur um dróna­árás­ir. Fleiri árás­ir hafa ver­ið gerð­ar í Jemen á fyrstu dög­um embætt­is­tíð­ar hans en ár­in 2015 og 2016 sam­an­lagt.

Árásir dróna mun fleiri eftir að Trump varð forseti
Dróni Ómannaðar flaugar skapa fjarlægð milli geranda og hinna myrtu.

Á fyrstu 100 dögum forsetatíðar Donalds Trump gerði bandaríski herinn fleiri loftárásir í Jemen en árin 2015 og 2016 samanlagt. Næstum ein loftárás á dag hefur verið gerð í Jemen og hafa minnst 27 almennir borgarar látið lífið, þar af 12 börn.

Að auki hafa Bandaríkin gert 600 loftárásir í Afganistan frá því Donald Trump varð forseti. Gerð hefur verið drónaárás á rúmlega eins dags fresti í forsetatíð Trumps, en forveri hans, Barack Obama, heimilaði drónaárás á 5,4 daga fresti.

Trump ákvað að gera undanþágu á starfsreglum um drónaárásir og heimila árásir án aðkomu Hvíta hússins. Þá endurvakti Trump drónastríð Bandaríkjanna í Pakistan eftir níu mánaða hlé og eftirlét leyniþjónustunni heimild til að ákvarða árásir. Þrír almennir borgarar létust í slíkri árás seint í apríl.

Upplýsingar um drónaárásir Bandaríkjanna koma fram í greiningu Miðstöðvar rannsóknarblaðamennsku, The Bureau of Investigative Journalism.

Vefmiðillinn The Intercept greindi frá því árið 2015 að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Drónahernaður Bandaríkjanna

Kemst ítrekað undan drónaárásum: Takið mig af „dauðalistanum“
Erlent

Kemst ít­rek­að und­an dróna­árás­um: Tak­ið mig af „dauðalist­an­um“

Pak­ist­ani sem starf­að hef­ur með frið­ar­sam­tök­um í heima­land­inu biðl­ar til banda­rískra og breskra yf­ir­valda um að taka hann af „dauðalist­an­um“. Seg­ist þeg­ar hafa kom­ist und­an fjór­um dróna­árás­um. Sak­laus­ir borg­ar­ar og börn eru oft­ar en ekki á með­al fórn­ar­lamba slíkra árása. Fyrr­ver­andi drón­a­stýri­menn gagn­rýna dróna­hern­að­inn og segja hann vatn á myllu öfga­manna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu