Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Talið að hvalveiðimenn hafi skotið fágætan hval við Ísland um helgina

Af­kvæmi lang­reyð­ar og steypireyð­ar er tal­ið hafa ver­ið veitt af hval­veiði­skipi Hvals hf. að­far­arnótt sunnu­dags síð­ustu helgi. Haf­rann­sókn­ar­stofn­un og Fiski­stofa eru með mál­ið til skoð­un­ar og verða gerð DNA-próf á dýr­inu.

Talið að hvalveiðimenn hafi skotið fágætan hval við Ísland um helgina
Hvalinum landað. Kristján Loftsson, forstjóri Hvals hf., virðir fyrir sér dýrið. Mynd: Seashepard

Talið er að afar fágætur hvalur hafi verið veiddur við Íslandsstrendur og landað í Hvalfirði aðfararnótt sunnudags. Sérfræðingar telja líklegt að um sé að ræða blending langreyðar og steypireyðar en slík pörun er sjaldgæf í náttúrunni þó hún þekkist.

Langreyður og steypireyður er tvær stærstu tegundir dýra í heiminum. Þá hefur ekki verið útilokað að hvalurinn sem veiddur var sé steypireyður en sú tegund hvala hefur verið friðuð við Íslandsstrendur síðan árið 1960.

Það voru dýraverndarsamtökunin Hard to port sem vöktu athygli á málinu en þau eru hér stödd hér á landi til þess að gera heimildarmynd um hvalveiðar Íslendinga. Samkvæmt samtökunum var dýrið veitt af hvalveiðiskipi Hvals hf. um helgina. Málið er nú komið á borð Hafrannsóknarstofnunar og Fiskistofu. 

Hvalur hf, sem gerir út tvö hvalveiðiskip, Hval 8 og Hval 9, ákvað í vor að hefja hvalveiðar að nýju eftir tveggja ára hlé. 

Mynd frá Hard to port

„Af útlitinu að dæma, myndum sem ég hef séð og því sem starfsmaður okkar sá þarna upp frá þá finnst mér líklegast að þetta sé blendingur langreyðar og steypireyðar. Við höfum séð fimm til sex slíka hvali áður, sem er í sjálfu sér mjög merkilegt líffræðilega,“ segir Gísli Arnór Víkingsson, sjávarlíffræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun. 

„Við höfum séð fimm til sex slíka hvali áður“

Að sögn Gísla verður framkvæmd DNA-rannsókn á sýnum úr dýrinu í haust og því verður ekki skorið endanlega úr um hvaða tegund dýrið er fyrr en þá.

Ákveðin útlitseinkenni langreyðar og steypireyðar eru á dýrinu þó að það megi segja að þetta dýr af þessum fimm, sex sem við þekkjum, hafi heldur meiri einkenni steypreyðar en hinir. Langreyðurin er alveg skjannahvít á lit á kviðnum en þetta dýr er til dæmis með gráleitan kvið. Sum einkenni dýrsins eru langreyðarleg og í heild er þetta dýr frekar líkt þeim kynblendingum sem við höfuð séð áður,“ segir Gísli. 

Mynd frá Hard to port.

Veiðar á blendingum áður valdið deilum

Árið 1986 varð fyrst vart við blending langreyðar og steypireyðar í náttúrunni hér við Íslandsstrendur. Blendingurinn var veiddur og með honum tókst að sýna fram á í fyrsta skipti kynblöndun stórra hvala. Annar þeirra veiddist hér á landi árið 1989 og endaði meðal annars hvalkjöt úr honum í stórmarkaði í Osaka í Japan. Bandarískir vísindamenn gagnrýndu Íslendinga harðlega í kjölfar veiðanna. Þá var þáttur sýndur á National Geographic-sjónvarpstöðinni fyrir um tíu árum sem fjallaði um sömu veiðar.

Í þættinum sem heitir Konungsríki steypireyðarinnar voru Íslendingar útmálaðir sem siðlausir umhverfisþrjótar fyrir að hafa drepið blendinginn og selt kjötið til Japans.

Dýraverndunarsamtökin Hard to port sem vöktu athygli á veiðinni krefjast þess að veiðarnar hafi afleiðingar. „Ef ályktun okkar reynist rétt, þá munum við tryggja það að þetta muni hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir Kristján Loftsson og fyrirtæki hans,“ segir í tilkynningu frá samtökunum.

Steypireyðurin var ofveidd á síðustu öld og fækkaði gríðarlega í stofninum. Nú er talið að heildarfjöldi dýra sé á bilinu 6.500 til 14.000 og er því tegundin talin vera í útrýmingarhættu. Þá hefur dýrið verið alfriðað frá árinu 1966 en talið er að um þúsund steypireyða haldi sig nærri Íslandsströndum.

Mynd frá Hard to port.

Yfir tuttugu hvalir veiddir

Morgunblaðið greindi frá því í gær að 22 langreyðar hefðu verið skotnar og veiddar frá því veiðar hófust að nýju eftir tveggja ára 20. júní síðastliðinn. Haft er eftir Kristjáni Loftssyni, forstjóra Hvals hf, í Morgunblaðinu að mest veiði hefði verið suðvestur af Garðskaga. Heimild er til þess að veiða tæplega 200 langreyðar á þessu ári og sagði Kristján að fyrirætlanir væru um að flytja kjötið til Japan.

Stundin hefur fjallað um viðvarandi taprekstur á hvalveiðiútgerð Kristjáns, en hann hefur ekki viljað svara spurningum Stundarinnar. 

Horfur eru á því að ríkisstjórn Íslands þurfi að taka afstöðu til áframhaldandi hvalveiða á næstunni, þar sem reglugerð frá 2014 sem heimilar hvalveiðar við Ísland rennuur út á næsta ári. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði í samtali við Stundina að hún hefði efasemdir um hvalveiðar. Að hennar mati eigi „öll auðlindanýting að vera sjálfbær, umhverfislega, samfélagslega og efnahagslega“ og því sé „lykilatriði að áður en ákvörðun verður tekin um það hvort áfram eigi að heimila veiðar á langreyði, fari fram slíkt mat, þ.e. mat á umhverfislegum, samfélagslegum og efnahagslegum áhrifum hvalveiða.“

Stundin greindi frá því í síðustu viku að föðurbróðir fjármálaráðherra, Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, sé orðinn stjórnarformaður Hvals ehf. Föðurbróðirinn, Einar Sveinsson, á lítinn hlut í Hval hf. í gegnum félag sitt í Lúxemborg. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra, hefur lagst gegn því að hvalveiðistefna Íslands verði endurskoðuð.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Neytendur blekktir til að flokka fernur sem eru brenndar
1
RannsóknFernurnar brenna

Neyt­end­ur blekkt­ir til að flokka fern­ur sem eru brennd­ar

Ís­lend­ing­ar hafa ár­um sam­an ver­ið hvatt­ir til þess að skola fern­ur ut­an um mjólk­ur­vör­ur eða ávaxta­safa, brjóta þær svo sam­an og flokka í pappa­tunn­una. Þetta hef­ur ver­ið gert und­ir því yf­ir­skini að fern­urn­ar séu svo end­urunn­ar. Rann­sókn Heim­ild­ar­inn­ar sýn­ir að svo er ekki. Þær eru þvert á móti brennd­ar í sements­verk­smiðj­um á meg­in­landi Evr­ópu.
Kærir Gísla til héraðssaksóknara og lætur kyrrsetja eignir
2
Fréttir

Kær­ir Gísla til hér­aðssak­sókn­ara og læt­ur kyrr­setja eign­ir

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Gísla Hjálm­týs­son­ar, fjár­fest­is og pró­fess­ors, hef­ur kært hann fyr­ir að hafa hald­ið eft­ir pen­ing­um vegna sölu fast­eigna sem þau áttu sam­an. Sam­hliða hef­ur hún far­ið fram á kyrr­setn­ingu eigna hans vegna kröfu upp á 233 millj­ón­ir króna, sem með­al ann­ars er til­kom­in vegna við­skipt­anna sem hún kær­ir.
Þórður Snær Júlíusson
3
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Allt gott er okk­ur að þakka, allt slæmt er ykk­ur að kenna

Þeir stjórn­mála­menn, sem hreyktu sér af því að að­gerð­ir þeirra hafi tryggt efna­hags­leg­an stöð­ug­leika fyr­ir tæp­um tveim­ur ár­um síð­an, kann­ast nú ekk­ert við að bera ábyrgð á lífs­kjara­krís­unni sem sömu að­gerð­ir hafa leitt af sér.
Ráðgátan um hvers vegna Íslendingar borga tvöfalt meira en Færeyingar
4
GreiningHúsnæðismál

Ráð­gát­an um hvers vegna Ís­lend­ing­ar borga tvö­falt meira en Fær­ey­ing­ar

Fær­ey­ing­ar borga helm­ingi lægri hús­næð­is­lána­vexti en Ís­lend­ing­ar. Fær­eysk­ur banka­stjóri svar­ar því hvers vegna hann hækk­ar ekki vext­ina eins og ís­lensku bank­arn­ir.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Af­neit­un hinna far­sælu

Ef Ris­hi Sunak hefði ekki klæðst ákveðn­um sokk­um á G7-fundi hefði draum­ur sokka­sala um vel­gengni ekki ræst. Það þarf stund­um heppni og góð sam­fé­lög með öfl­ug skatt­kerfi til að njóta far­sæld­ar.
„Það sem þarf að breytast er menningin“
6
Úttekt

„Það sem þarf að breyt­ast er menn­ing­in“

Banka­stjóri Ís­lands­banka seg­ist telja að sé ákveð­inn kunn­ingjakúltúr í fjár­fest­inga- og fjár­mála­heim­in­um sem illa hafi tek­ist að upp­ræta.
Guðlaugur Þór: „Ég lít á þessa umfjöllun mjög alvarlegum augum“
7
FréttirFernurnar brenna

Guð­laug­ur Þór: „Ég lít á þessa um­fjöll­un mjög al­var­leg­um aug­um“

Guð­laug­ur Þór Þórð­ars­son, um­hverf­is-, orku- og lofts­lags­ráð­herra mun kalla for­svars­menn Sorpu og Úr­vinnslu­sjóðs á fund eft­ir helgi vegna frétt­ar Heim­ild­ar­inn­ar um skort á end­ur­vinnslu á fern­um.

Mest lesið

  • Neytendur blekktir til að flokka fernur sem eru brenndar
    1
    RannsóknFernurnar brenna

    Neyt­end­ur blekkt­ir til að flokka fern­ur sem eru brennd­ar

    Ís­lend­ing­ar hafa ár­um sam­an ver­ið hvatt­ir til þess að skola fern­ur ut­an um mjólk­ur­vör­ur eða ávaxta­safa, brjóta þær svo sam­an og flokka í pappa­tunn­una. Þetta hef­ur ver­ið gert und­ir því yf­ir­skini að fern­urn­ar séu svo end­urunn­ar. Rann­sókn Heim­ild­ar­inn­ar sýn­ir að svo er ekki. Þær eru þvert á móti brennd­ar í sements­verk­smiðj­um á meg­in­landi Evr­ópu.
  • Kærir Gísla til héraðssaksóknara og lætur kyrrsetja eignir
    2
    Fréttir

    Kær­ir Gísla til hér­aðssak­sókn­ara og læt­ur kyrr­setja eign­ir

    Fyrr­ver­andi eig­in­kona Gísla Hjálm­týs­son­ar, fjár­fest­is og pró­fess­ors, hef­ur kært hann fyr­ir að hafa hald­ið eft­ir pen­ing­um vegna sölu fast­eigna sem þau áttu sam­an. Sam­hliða hef­ur hún far­ið fram á kyrr­setn­ingu eigna hans vegna kröfu upp á 233 millj­ón­ir króna, sem með­al ann­ars er til­kom­in vegna við­skipt­anna sem hún kær­ir.
  • Þórður Snær Júlíusson
    3
    Leiðari

    Þórður Snær Júlíusson

    Allt gott er okk­ur að þakka, allt slæmt er ykk­ur að kenna

    Þeir stjórn­mála­menn, sem hreyktu sér af því að að­gerð­ir þeirra hafi tryggt efna­hags­leg­an stöð­ug­leika fyr­ir tæp­um tveim­ur ár­um síð­an, kann­ast nú ekk­ert við að bera ábyrgð á lífs­kjara­krís­unni sem sömu að­gerð­ir hafa leitt af sér.
  • Ráðgátan um hvers vegna Íslendingar borga tvöfalt meira en Færeyingar
    4
    GreiningHúsnæðismál

    Ráð­gát­an um hvers vegna Ís­lend­ing­ar borga tvö­falt meira en Fær­ey­ing­ar

    Fær­ey­ing­ar borga helm­ingi lægri hús­næð­is­lána­vexti en Ís­lend­ing­ar. Fær­eysk­ur banka­stjóri svar­ar því hvers vegna hann hækk­ar ekki vext­ina eins og ís­lensku bank­arn­ir.
  • Sif Sigmarsdóttir
    5
    Pistill

    Sif Sigmarsdóttir

    Af­neit­un hinna far­sælu

    Ef Ris­hi Sunak hefði ekki klæðst ákveðn­um sokk­um á G7-fundi hefði draum­ur sokka­sala um vel­gengni ekki ræst. Það þarf stund­um heppni og góð sam­fé­lög með öfl­ug skatt­kerfi til að njóta far­sæld­ar.
  • „Það sem þarf að breytast er menningin“
    6
    Úttekt

    „Það sem þarf að breyt­ast er menn­ing­in“

    Banka­stjóri Ís­lands­banka seg­ist telja að sé ákveð­inn kunn­ingjakúltúr í fjár­fest­inga- og fjár­mála­heim­in­um sem illa hafi tek­ist að upp­ræta.
  • Guðlaugur Þór: „Ég lít á þessa umfjöllun mjög alvarlegum augum“
    7
    FréttirFernurnar brenna

    Guð­laug­ur Þór: „Ég lít á þessa um­fjöll­un mjög al­var­leg­um aug­um“

    Guð­laug­ur Þór Þórð­ars­son, um­hverf­is-, orku- og lofts­lags­ráð­herra mun kalla for­svars­menn Sorpu og Úr­vinnslu­sjóðs á fund eft­ir helgi vegna frétt­ar Heim­ild­ar­inn­ar um skort á end­ur­vinnslu á fern­um.
  • Hrafn Jónsson
    8
    Pistill

    Hrafn Jónsson

    Þjóðarósátt

    Ráða­menn eiga endi­lega að njóta launa­hækk­ana sinna og fara í sól­ar­landa­ferð­irn­ar sín­ar. En þeir eiga ekki að voga sér sam­hliða að segja venju­legu fólki að skamm­ast sín fyr­ir tásumynd­ir frá Tene.
  • Hvað verður um fernurnar?
    9
    Spurt & svaraðFernurnar brenna

    Hvað verð­ur um fern­urn­ar?

    Heim­ild­in ræddi við fólk um end­ur­vinnslu á fern­um.
  • Hafnar sáttaumleitunum Samherja
    10
    Fréttir

    Hafn­ar sáttaum­leit­un­um Sam­herja

    Sam­herji kom á fram­færi ósk í gegn­um lög­manns­stof­una Wik­borg Rein um að fella nið­ur mála­ferli á hend­ur lista­mann­in­um Oddi Ey­steini Frið­riks­syni vegna „We‘re Sorry“ list­gjörn­ings­ins. Það gerðu þeir um leið og ljóst var að Odee hefði feng­ið lög­menn sér til varn­ar. „Ég ætla ekki að semja um nokk­urn skap­að­an hlut,“ seg­ir lista­mað­ur­inn.

Mest lesið í vikunni

Neytendur blekktir til að flokka fernur sem eru brenndar
1
RannsóknFernurnar brenna

Neyt­end­ur blekkt­ir til að flokka fern­ur sem eru brennd­ar

Ís­lend­ing­ar hafa ár­um sam­an ver­ið hvatt­ir til þess að skola fern­ur ut­an um mjólk­ur­vör­ur eða ávaxta­safa, brjóta þær svo sam­an og flokka í pappa­tunn­una. Þetta hef­ur ver­ið gert und­ir því yf­ir­skini að fern­urn­ar séu svo end­urunn­ar. Rann­sókn Heim­ild­ar­inn­ar sýn­ir að svo er ekki. Þær eru þvert á móti brennd­ar í sements­verk­smiðj­um á meg­in­landi Evr­ópu.
Búa í bíl en ekki nógu illa stödd fyrir félagsleg úrræði
2
Fréttir

Búa í bíl en ekki nógu illa stödd fyr­ir fé­lags­leg úr­ræði

Eft­ir langvar­andi at­vinnu­leysi og fjár­hags­vanda fluttu Ax­el Rafn Bene­dikts­son og kona hans í sex­tán sæta rútu. Hann seg­ist ekki upp­lifa sig sem hluta af sam­fé­lag­inu held­ur sem úr­hrak. Þau hafi reynt að telja sér trú um að bú­set­an væri æv­in­týri en í raun séu þau heim­il­is­laus.
Safna fyrir dóttur Þóru Dungal: „Við höldum áfram í minningu mömmu“
3
Fréttir

Safna fyr­ir dótt­ur Þóru Dungal: „Við höld­um áfram í minn­ingu mömmu“

„Mamma mín var breysk eins og við öll,“ seg­ir Max Sól, eldri dótt­ir Þóru Dungal heit­inn­ar. „Hún hafði upp­lif­að sinn skerf af áföll­um og var lengi á flótta. Nú þarf hún ekki að flýja leng­ur.“ Max þarf nú að vinna úr áskor­un­um síð­ustu ára sem barn for­eldr­is með fíkni­vanda, en einnig því mikla áfalli að versti ótti henn­ar hafi ræst og hún kom­ið að móð­ur sinni lát­inni.
Kærir Gísla til héraðssaksóknara og lætur kyrrsetja eignir
4
Fréttir

Kær­ir Gísla til hér­aðssak­sókn­ara og læt­ur kyrr­setja eign­ir

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Gísla Hjálm­týs­son­ar, fjár­fest­is og pró­fess­ors, hef­ur kært hann fyr­ir að hafa hald­ið eft­ir pen­ing­um vegna sölu fast­eigna sem þau áttu sam­an. Sam­hliða hef­ur hún far­ið fram á kyrr­setn­ingu eigna hans vegna kröfu upp á 233 millj­ón­ir króna, sem með­al ann­ars er til­kom­in vegna við­skipt­anna sem hún kær­ir.
Þórður Snær Júlíusson
5
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Allt gott er okk­ur að þakka, allt slæmt er ykk­ur að kenna

Þeir stjórn­mála­menn, sem hreyktu sér af því að að­gerð­ir þeirra hafi tryggt efna­hags­leg­an stöð­ug­leika fyr­ir tæp­um tveim­ur ár­um síð­an, kann­ast nú ekk­ert við að bera ábyrgð á lífs­kjara­krís­unni sem sömu að­gerð­ir hafa leitt af sér.
Ráðgátan um hvers vegna Íslendingar borga tvöfalt meira en Færeyingar
6
GreiningHúsnæðismál

Ráð­gát­an um hvers vegna Ís­lend­ing­ar borga tvö­falt meira en Fær­ey­ing­ar

Fær­ey­ing­ar borga helm­ingi lægri hús­næð­is­lána­vexti en Ís­lend­ing­ar. Fær­eysk­ur banka­stjóri svar­ar því hvers vegna hann hækk­ar ekki vext­ina eins og ís­lensku bank­arn­ir.
Þórey Sigþórsdóttir
7
Það sem ég hef lært

Þórey Sigþórsdóttir

Óvænt­ur miss­ir stærsti lær­dóm­ur­inn

Þórey Sig­þórs­dótt­ir var ný­bú­in að ferma eldra barn sitt og yngra barn henn­ar var 7 mán­aða þeg­ar móð­ir henn­ar lést langt fyr­ir ald­ur fram. Miss­ir­inn, eins erf­ið­ur og hann er, er henn­ar stærsti lær­dóm­ur. „Hann kostaði sitt, það tek­ur mörg ár að læra að lifa með sorg­inni, en hann ýtti mér líka út í and­lega veg­ferð með sjálfa mig sem er ferða­lag sem tek­ur eng­an enda.“

Mest lesið í mánuðinum

Þóra Dungal fallin frá
1
Menning

Þóra Dungal fall­in frá

Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
Rík elíta sem býr í einbýlishúsum, er með húshjálp og keyrir um á Teslu
2
GreiningElítusamfélagið á Nesinu

Rík elíta sem býr í ein­býl­is­hús­um, er með hús­hjálp og keyr­ir um á Teslu

Elít­ur og valda­kjarn­ar á Ís­landi eru lík­legri til að hreiðra um sig í tveim­ur sveit­ar­fé­lög­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu en öðr­um bú­setu­kjörn­um lands­ins, á Seltjarn­ar­nesi og í Garða­bæ. Hag­töl­ur sýna svart á hvítu að þar eru áhersl­ur, stjórn­mála­skoð­an­ir og sam­setn­ing íbúa allt önn­ur en í ná­granna­sveit­ar­fé­lög­un­um.
Líf mitt að framanverðu
3
Það sem ég hef lært

Sigmundur Ernir Rúnarsson

Líf mitt að framan­verðu

Sig­mund­ur Ern­ir Rún­ars­son rifjar upp hvernig krakk­arn­ir í grunn­skól­an­um hans voru flokk­að­ir eins og rusl, í þá sem voru not­hæf­ir og hent­uðu til end­ur­vinnslu – og hina sem máttu missa sín, og áhrif þess á líf þeirra til full­orð­ins­ára. Jafn­vel til enda­lok­anna.
Neytendur blekktir til að flokka fernur sem eru brenndar
4
RannsóknFernurnar brenna

Neyt­end­ur blekkt­ir til að flokka fern­ur sem eru brennd­ar

Ís­lend­ing­ar hafa ár­um sam­an ver­ið hvatt­ir til þess að skola fern­ur ut­an um mjólk­ur­vör­ur eða ávaxta­safa, brjóta þær svo sam­an og flokka í pappa­tunn­una. Þetta hef­ur ver­ið gert und­ir því yf­ir­skini að fern­urn­ar séu svo end­urunn­ar. Rann­sókn Heim­ild­ar­inn­ar sýn­ir að svo er ekki. Þær eru þvert á móti brennd­ar í sements­verk­smiðj­um á meg­in­landi Evr­ópu.
Alkóhólismi rændi heilsu hennar vegna meðvirkni
5
Viðtal

Alkó­hólismi rændi heilsu henn­ar vegna með­virkni

Helga Ósk­ars­dótt­ir var þjök­uð af and­legri og lík­am­legri van­líð­an vegna alkó­hól­isma. Samt var það ekki hún sem mis­not­aði áfengi eða önn­ur vímu­efni, held­ur var hún orð­in virki­lega veik af með­virkni. Hún var ekki nema fer­tug en leið eins og gam­alli konu. Hún leit­aði sér hjálp­ar, náði bata og hef­ur aldrei ver­ið frísk­ari, 73 ára, þriggja barna móð­ir og sex barna amma.
Búa í bíl en ekki nógu illa stödd fyrir félagsleg úrræði
6
Fréttir

Búa í bíl en ekki nógu illa stödd fyr­ir fé­lags­leg úr­ræði

Eft­ir langvar­andi at­vinnu­leysi og fjár­hags­vanda fluttu Ax­el Rafn Bene­dikts­son og kona hans í sex­tán sæta rútu. Hann seg­ist ekki upp­lifa sig sem hluta af sam­fé­lag­inu held­ur sem úr­hrak. Þau hafi reynt að telja sér trú um að bú­set­an væri æv­in­týri en í raun séu þau heim­il­is­laus.
Lögreglumaður villti á sér heimildir vegna Samherjagjörningsins
7
Fréttir

Lög­reglu­mað­ur villti á sér heim­ild­ir vegna Sam­herja­gjörn­ings­ins

Rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur­inn Gísli Jök­ull Gísla­son hélt því fram að hann væri sjálf­stætt starf­andi blaða­mað­ur þeg­ar hann reyndi að kom­ast að því hver stæði á bak við „We‘re Sorry“ gjörn­ing­inn. Tölvu­póst­ana sendi hann úr vinnu­net­fangi sínu en greindi ekki frá því að hann væri lög­reglu­mað­ur.

Mest lesið í mánuðinum

  • Þóra Dungal fallin frá
    1
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • Rík elíta sem býr í einbýlishúsum, er með húshjálp og keyrir um á Teslu
    2
    GreiningElítusamfélagið á Nesinu

    Rík elíta sem býr í ein­býl­is­hús­um, er með hús­hjálp og keyr­ir um á Teslu

    Elít­ur og valda­kjarn­ar á Ís­landi eru lík­legri til að hreiðra um sig í tveim­ur sveit­ar­fé­lög­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu en öðr­um bú­setu­kjörn­um lands­ins, á Seltjarn­ar­nesi og í Garða­bæ. Hag­töl­ur sýna svart á hvítu að þar eru áhersl­ur, stjórn­mála­skoð­an­ir og sam­setn­ing íbúa allt önn­ur en í ná­granna­sveit­ar­fé­lög­un­um.
  • Líf mitt að framanverðu
    3
    Það sem ég hef lært

    Sigmundur Ernir Rúnarsson

    Líf mitt að framan­verðu

    Sig­mund­ur Ern­ir Rún­ars­son rifjar upp hvernig krakk­arn­ir í grunn­skól­an­um hans voru flokk­að­ir eins og rusl, í þá sem voru not­hæf­ir og hent­uðu til end­ur­vinnslu – og hina sem máttu missa sín, og áhrif þess á líf þeirra til full­orð­ins­ára. Jafn­vel til enda­lok­anna.
  • Neytendur blekktir til að flokka fernur sem eru brenndar
    4
    RannsóknFernurnar brenna

    Neyt­end­ur blekkt­ir til að flokka fern­ur sem eru brennd­ar

    Ís­lend­ing­ar hafa ár­um sam­an ver­ið hvatt­ir til þess að skola fern­ur ut­an um mjólk­ur­vör­ur eða ávaxta­safa, brjóta þær svo sam­an og flokka í pappa­tunn­una. Þetta hef­ur ver­ið gert und­ir því yf­ir­skini að fern­urn­ar séu svo end­urunn­ar. Rann­sókn Heim­ild­ar­inn­ar sýn­ir að svo er ekki. Þær eru þvert á móti brennd­ar í sements­verk­smiðj­um á meg­in­landi Evr­ópu.
  • Alkóhólismi rændi heilsu hennar vegna meðvirkni
    5
    Viðtal

    Alkó­hólismi rændi heilsu henn­ar vegna með­virkni

    Helga Ósk­ars­dótt­ir var þjök­uð af and­legri og lík­am­legri van­líð­an vegna alkó­hól­isma. Samt var það ekki hún sem mis­not­aði áfengi eða önn­ur vímu­efni, held­ur var hún orð­in virki­lega veik af með­virkni. Hún var ekki nema fer­tug en leið eins og gam­alli konu. Hún leit­aði sér hjálp­ar, náði bata og hef­ur aldrei ver­ið frísk­ari, 73 ára, þriggja barna móð­ir og sex barna amma.
  • Búa í bíl en ekki nógu illa stödd fyrir félagsleg úrræði
    6
    Fréttir

    Búa í bíl en ekki nógu illa stödd fyr­ir fé­lags­leg úr­ræði

    Eft­ir langvar­andi at­vinnu­leysi og fjár­hags­vanda fluttu Ax­el Rafn Bene­dikts­son og kona hans í sex­tán sæta rútu. Hann seg­ist ekki upp­lifa sig sem hluta af sam­fé­lag­inu held­ur sem úr­hrak. Þau hafi reynt að telja sér trú um að bú­set­an væri æv­in­týri en í raun séu þau heim­il­is­laus.
  • Lögreglumaður villti á sér heimildir vegna Samherjagjörningsins
    7
    Fréttir

    Lög­reglu­mað­ur villti á sér heim­ild­ir vegna Sam­herja­gjörn­ings­ins

    Rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur­inn Gísli Jök­ull Gísla­son hélt því fram að hann væri sjálf­stætt starf­andi blaða­mað­ur þeg­ar hann reyndi að kom­ast að því hver stæði á bak við „We‘re Sorry“ gjörn­ing­inn. Tölvu­póst­ana sendi hann úr vinnu­net­fangi sínu en greindi ekki frá því að hann væri lög­reglu­mað­ur.
  • Sif Sigmarsdóttir
    8
    Pistill

    Sif Sigmarsdóttir

    Hús­verð­ir eigna sinna

    Það er þrot­laus vinna að gæta eigna sinna. Því meira sem mað­ur á því lengri eru vakt­ir hús­varð­ar­ins.
  • Safna fyrir dóttur Þóru Dungal: „Við höldum áfram í minningu mömmu“
    9
    Fréttir

    Safna fyr­ir dótt­ur Þóru Dungal: „Við höld­um áfram í minn­ingu mömmu“

    „Mamma mín var breysk eins og við öll,“ seg­ir Max Sól, eldri dótt­ir Þóru Dungal heit­inn­ar. „Hún hafði upp­lif­að sinn skerf af áföll­um og var lengi á flótta. Nú þarf hún ekki að flýja leng­ur.“ Max þarf nú að vinna úr áskor­un­um síð­ustu ára sem barn for­eldr­is með fíkni­vanda, en einnig því mikla áfalli að versti ótti henn­ar hafi ræst og hún kom­ið að móð­ur sinni lát­inni.
  • Kærir Gísla til héraðssaksóknara og lætur kyrrsetja eignir
    10
    Fréttir

    Kær­ir Gísla til hér­aðssak­sókn­ara og læt­ur kyrr­setja eign­ir

    Fyrr­ver­andi eig­in­kona Gísla Hjálm­týs­son­ar, fjár­fest­is og pró­fess­ors, hef­ur kært hann fyr­ir að hafa hald­ið eft­ir pen­ing­um vegna sölu fast­eigna sem þau áttu sam­an. Sam­hliða hef­ur hún far­ið fram á kyrr­setn­ingu eigna hans vegna kröfu upp á 233 millj­ón­ir króna, sem með­al ann­ars er til­kom­in vegna við­skipt­anna sem hún kær­ir.

Nýtt efni

Mjólkursamsalan segir hægt að endurvinna fernur sem Sorpa segir ekki hafa tekist
Fréttir

Mjólk­ur­sam­sal­an seg­ir hægt að end­ur­vinna fern­ur sem Sorpa seg­ir ekki hafa tek­ist

Mjólk­ur­sam­sal­an, sem er stærsti sölu­að­ili drykkj­ar­ferna á Ís­landi, seg­ir sann­ar­lega hægt að end­ur­vinna fern­ur. Það þurfi fyrst að að­skilja plast­ið frá papp­an­um. Á sama tíma seg­ir Sorpa að eng­inn ár­ang­ur hafi náðst við end­ur­vinnslu á fern­um hér og stað­fest­ir að þær séu brennd­ar.
„Því fleiri skipti sem þú getur greitt götu vina þinna, því stærri karl ert­u“
Úttekt

„Því fleiri skipti sem þú get­ur greitt götu vina þinna, því stærri karl ert­u“

Nið­ur­stöð­ur rann­sókn­ar sem birt var seint á síð­asta ári sýndi mik­inn mun á tengslamynd­un karla og kvenna sem starfa í við­skipta­líf­inu.
Óháður aðili skipaður til að fylgjast með endurvinnslu á drykkjarfernum
Fréttir

Óháð­ur að­ili skip­að­ur til að fylgj­ast með end­ur­vinnslu á drykkj­ar­fern­um

Úr­vinnslu­sjóð­ur hef­ur kraf­ið Terra og Ís­lenska gáma­fé­lag­ið um stað­fest­ingu á end­ur­vinnslu á drykkj­ar­fern­um sem flokk­að­ar eru hér­lend­is. Ráð­herra fund­aði með sjóðn­um í dag.
Ríkinu gert að greiða hátt í milljarð til Vinnslustöðvarinnar og Hugins
Fréttir

Rík­inu gert að greiða hátt í millj­arð til Vinnslu­stöðv­ar­inn­ar og Hug­ins

Tvær út­gerð­ir, sem feng­ið höfðu mak­ríl­kvóta að millj­arða verð­mæti end­ur­gjalds­laust, fá nú einnig greidd­ar 844 millj­ón­ir króna auk vaxta og drátt­ar­vaxta eft­ir dóm sem féll ís­lenska rík­inu í óhag í dag. Upp­haf­lega stefndu sjö út­gerð­ir rík­inu til greiðslu bóta en fimm féllu frá máls­sókn­inni eft­ir hörð við­brögð í sam­fé­lag­inu.
Að standa á þrítugu
Birnir Jón Sigurðsson
Pistill

Birnir Jón Sigurðsson

Að standa á þrí­tugu

Birn­ir Jón Sig­urðs­son stend­ur á þrí­tugu. Eða er hann kannski enn á þrí­tugs­aldri eða jafn­vel kom­inn á fer­tugs­ald­ur?
NOVIS blekkti íslenska neytendur með grófum hætti og hefur verið svipt starfsleyfi
Fréttir

NOVIS blekkti ís­lenska neyt­end­ur með gróf­um hætti og hef­ur ver­ið svipt starfs­leyfi

Starfs­leyfi trygg­inga­fé­lags sem hef­ur selt þús­und­um Ís­lend­inga trygg­ing­ar var aft­ur­kall­að í gær. Því er nú óheim­ilt að stunda trygg­inga­starf­semi. Ís­lenska fjár­mála­eft­ir­lit­ið hef­ur haft fé­lag­ið, NOVIS, til rann­sókn­ar svo mán­uð­um skipt­ir.
SORPA staðfestir að fernur séu brenndar og biðst afsökunar
Fréttir

SORPA stað­fest­ir að fern­ur séu brennd­ar og biðst af­sök­un­ar

Heim­ild­in greindi frá því í lok síð­ustu viku að rann­sókn mið­ils­ins hefði sýnt að drykkja­fern­ur sem Ís­lend­ing­ar flokka fari ekki í end­ur­vinnslu, held­ur séu brennd­ar í sements­verk­smiðju. SORPA hef­ur nú stað­fest þetta og boð­að nýtt verklag. Við­bót­ar­kostn­að­ur við það er áætl­að­ur 75 millj­ón­ir króna.
Enn tap af hvalveiðum Kristjáns og milljarða birgðir afurða í geymslu
FréttirHvalveiðar

Enn tap af hval­veið­um Kristjáns og millj­arða birgð­ir af­urða í geymslu

Hval­ur hf. hélt áfram að græða á fjár­fest­ing­um í öðr­um fyr­ir­tækj­um en tapa á hval­veið­um. Þetta sýn­ir nýbirt­ur árs­reikn­ing­ur fé­lags­ins fyr­ir síð­asta veiði­tíma­bil. Fé­lag­ið seg­ist sitja á birgð­um af hvala­af­urð­um sem eru tveggja millj­arða króna virði. Greiða á út millj­arð í arð.
Launin duga skammt
FréttirKjarabaráttan

Laun­in duga skammt

Magda­lena Anna Reim­us vinn­ur þrjár vinn­ur. Ef hún gerði það ekki ætti hún erfitt með að greiða mán­að­ar­lega reikn­inga með þeim 340.000 krón­um sem hún fær út­borg­að mán­að­ar­lega. Koll­eg­ar henn­ar með svip­aða mennt­un og reynslu hafa í nokkra mán­uði feng­ið hærri laun en hún.
„Það yrði uppreisn í landinu“
FréttirHúsnæðismál

„Það yrði upp­reisn í land­inu“

Ís­lend­ing­ur bú­sett­ur í Fær­eyj­um seg­ir að fólk þar myndi ekki sætta sig við 10% vexti á hús­næð­is­lán­um eins og á Ís­landi.
Ráðgátan um hvers vegna Íslendingar borga tvöfalt meira en Færeyingar
GreiningHúsnæðismál

Ráð­gát­an um hvers vegna Ís­lend­ing­ar borga tvö­falt meira en Fær­ey­ing­ar

Fær­ey­ing­ar borga helm­ingi lægri hús­næð­is­lána­vexti en Ís­lend­ing­ar. Fær­eysk­ur banka­stjóri svar­ar því hvers vegna hann hækk­ar ekki vext­ina eins og ís­lensku bank­arn­ir.
„Rómafólk sem félagslegar risaeðlur á leið til glötunar“
Raddir Margbreytileikans#37

„Róma­fólk sem fé­lags­leg­ar risa­eðlur á leið til glöt­un­ar“

Mann­fræð­ing­ur­inn Marco Soli­mene er við­mæl­andi í 37. þætti Rödd­um marg­breyti­leik­ans. Marco er ít­alskr­ar ætt­ar, fædd­ur í Róm ár­ið 1976 en hef­ur bú­ið á Ís­landi um langt skeið. Marco er með MA-gráðu í fé­lags­fræði frá La Sapienza há­skól­an­um í Róm og doktors­gráðu í mann­fræði frá Há­skóla Ís­lands. Rann­sókn­ir hans hafa snú­ist um róma­fólk frá Bosn­íu í Róm sem og á Balk­anskaga og í Rúm­en­íu. Marco er ný­ráð­inn sem lektor í mann­fræði við HÍ. Í þess­um þætti er rætt um yf­ir­stand­andi rann­sókn Marco á stöðu róma­fólks á Ítal­íu gagn­vart stjórn­völd­um varð­andi bú­setu. Róma­fólk hef­ur þá stað­alí­mynd að vera vara­samt flökku­fólk, en stað­reynd­in er sú að sumt róma­fólk fær­ir sig reglu­lega frá ein­um stað til ann­ars, á með­an marg­ir hafa fasta bú­setu. Þessi þjóð­fé­lags­hóp­ur lif­ir við þá seigu hug­mynd að vera sí­fellt á ferð­inni, að „passa ekki inn“, að snið­ganga lög og regl­ur, jafn­vel að vera ógn við rík­ið. Að hafa fasta bú­setu er ráð­andi hug­mynd í flest­um ríkj­um og er for­senda fyr­ir við­ur­kenndri stöðu inn­an rík­is­ins og er einn af horn­stein­um þjóð­rík­is­ins. Marco hef­ur rann­sak­að hvernig þess­ar hug­mynd­ir hafa áhrif á þró­un­ar­verk­efni ESB inn­an Evr­ópu, þar sem lit­ið er á jað­ar­hópa eins og róma­fólk sem „frum­stætt“ og vara­samt, og að vissu leyti ósjálf­bjarga og hjálp­ar­þurfi. Þarna stang­ast á hug­mynd­in um stöðu „rík­is­borg­ara“ og hóps sem fer sín­ar eig­in leið­ir við að lifa sínu lífi, og hef­ur sín­ar hug­mynd­ir um bú­setu, þar sem „þró­un­ar­hjálp­in“ skil­ar ekki alltaf til­tekn­um ár­angri. Þessi þátt­ur er á ensku.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    4
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Þóra Dungal fallin frá
    5
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    6
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.