Kristján Loftsson í sendinefnd Svandísar en hvalaðskoðunarfyrirtækin snupruð
Samtök hvalaskoðunarfyrirtækja fengu ekki fulltrúa í sendinefnd Íslands á fundi Alþjóðahvalveiðiráðsins. Samtökin fóru fyrst fram á slíkt árið 2018 en var neitað um aðkomu. Á sama tíma var Kristján Loftsson, forstjóri Hvals hf., skipaður í sendinefndina.
FréttirHvalveiðar
2
Svandís ráðherra sjávarútvegsmála: „Fátt sem rökstyður hvalveiðar eftir árið 2024“
Svandís Svavarsdóttir, ráðherra sjávarútvegsmála, segir að rök skorti fyrir hvalveiðum Íslands. Svandís er með svipaða skoðun og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra að þessu leyti. Hvalur hf. má veiða hvali fram til 2023.
Fréttir
Skoða hvort tvö hvalveiðiskip séu látin grotna niður í Hvalfirði
Tvö skip Hvals hf. hafa verið ónotuð frá því að Sea Shepherd sökkti þeim fyrir 34 árum. Lög gilda um förgun skipa vegna mengunarhættu, en óljóst er hvað eigi við um skip sem Hvalur geymir á eigin lóð. Umhverfisstofnun og Samgöngustofa eru með málið til skoðunar.
FréttirTekjulistinn 2019
Helsti hvatamaður hvalveiða hagnaðist um 222 milljónir
Kristján Loftsson seldi hlut sinn í HB Granda til Brims í fyrra. Hann var 16. tekjuhæsti íbúi Reykjavíkur á árinu.
FréttirTekjulistinn 2019
Eigendur stærstu útgerðarfyrirtækja græddu hundruð milljóna í fyrra
Kristján Vilhelmsson, annar af aðaleigendum Samherja, greiddi 102 milljónir króna í fjármagnstekjuskatt árið 2018 en hafði vantalið skatta um árabil. Þeir Ingvaldur og Gunnar Ásgeirssynir, eigendur Skinneyjar Þinganess, græddu hvor um sig hátt í 200 milljónir.
Fréttir
Engeyingarnir setja meira fé í hvalveiðifélag
Eignarhaldsfélag Einars Sveinssonar hefur bætt við sig hlutabréfum í Hval hf. á liðnum árum og hefur reynt að kaupa hluthafa út. Sjávarútvegsráðherra breytti reglugerð um hvalveiðar í kjölfar þrýstings frá forstjóra Hvals hf., Kristjáni Loftssyni.
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur
Ráðherra breytti reglugerð í samræmi við óskir Hvals hf.
Kristján Loftsson, eigandi Hvals, sendi Kristjáni Þór Júlíussyni tölvupóst með óskum sínum. „Þar hef ég sett inn breytingar þær, sem ég fer fram á að verði gerðar með rauðu,“ segir í tölvupóstinum.
Greining0,1 prósentið
Þéna 714-föld laun fiskvinnslustarfsmanns en greiða lægra hlutfall í skatt
Arðgreiðslur til eigenda stóru útgerðarfyrirtækjanna eru miklu hærri en veiðigjöldin sem fyrirtækin greiða til ríkissjóðs.
FréttirHvalveiðar
Milljón manns mótmæla hvalveiðum Íslendinga
Undirskriftasöfnun gegn hvalveiðum Íslendinga beinist gegn „milljónamæringnum“ Kristjáni Loftssyni. Ráðherrar ríkisstjórnarinnar eru ósammála um hvort leyfa beri veiðarnar.
FréttirHvalveiðar
Hannes Hólmsteinn: Hvalverndarsinnar borgi fyrir að hvalir séu ekki veiddir
Hvalveiðikvóti ætti að ganga kaupum og sölum, skrifar Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor í nýlegu riti fyrir íhaldssama hugveitu. „Þá gætu hvalverndarsinnar borgað fyrir að hvalir séu ekki veiddir,“ skrifar Hannes.
FréttirHvalveiðar
Erlendir fjölmiðlar fjalla um drápið á fágætum hval: „Óásættanlegur harmleikur“
Kristján Loftsson, forstjóri og einn eigenda Hvals hf. var í viðtali hjá bandarísku fréttaveitunni CNN vegna drápsins á því sem er talið vera afar fágæt hvalategund. Þá hafa margir breskir fjölmiðlar fjallað um málið. Kallað er eftir því að bresk stjórnvöld sendi íslenskum stjórnvöldum sterk skilaboð þar sem drápið verði fordæmt.
FréttirHvalveiðar
Talið að hvalveiðimenn hafi skotið fágætan hval við Ísland um helgina
Afkvæmi langreyðar og steypireyðar er talið hafa verið veitt af hvalveiðiskipi Hvals hf. aðfararnótt sunnudags síðustu helgi. Hafrannsóknarstofnun og Fiskistofa eru með málið til skoðunar og verða gerð DNA-próf á dýrinu.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
2
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
6
Viðtal
10
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.