Aðili

Kristján Loftsson

Greinar

Kristján Loftsson í sendinefnd Svandísar en hvalaðskoðunarfyrirtækin snupruð
FréttirHvalveiðar

Kristján Lofts­son í sendi­nefnd Svandís­ar en hval­að­skoð­un­ar­fyr­ir­tæk­in snupr­uð

Sam­tök hvala­skoð­un­ar­fyr­ir­tækja fengu ekki full­trúa í sendi­nefnd Ís­lands á fundi Al­þjóða­hval­veiði­ráðs­ins. Sam­tök­in fóru fyrst fram á slíkt ár­ið 2018 en var neit­að um að­komu. Á sama tíma var Kristján Lofts­son, for­stjóri Hvals hf., skip­að­ur í sendi­nefnd­ina.
Svandís ráðherra sjávarútvegsmála: „Fátt sem rökstyður hvalveiðar eftir árið 2024“
FréttirHvalveiðar

Svandís ráð­herra sjáv­ar­út­vegs­mála: „Fátt sem rök­styð­ur hval­veið­ar eft­ir ár­ið 2024“

Svandís Svavars­dótt­ir, ráð­herra sjáv­ar­út­vegs­mála, seg­ir að rök skorti fyr­ir hval­veið­um Ís­lands. Svandís er með svip­aða skoð­un og Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra að þessu leyti. Hval­ur hf. má veiða hvali fram til 2023.
Skoða hvort tvö hvalveiðiskip séu látin grotna niður í Hvalfirði
Fréttir

Skoða hvort tvö hval­veiði­skip séu lát­in grotna nið­ur í Hval­firði

Tvö skip Hvals hf. hafa ver­ið ónot­uð frá því að Sea Shepherd sökkti þeim fyr­ir 34 ár­um. Lög gilda um förg­un skipa vegna meng­un­ar­hættu, en óljóst er hvað eigi við um skip sem Hval­ur geym­ir á eig­in lóð. Um­hverf­is­stofn­un og Sam­göngu­stofa eru með mál­ið til skoð­un­ar.
Helsti hvatamaður hvalveiða hagnaðist um 222 milljónir
FréttirTekjulistinn 2019

Helsti hvata­mað­ur hval­veiða hagn­að­ist um 222 millj­ón­ir

Kristján Lofts­son seldi hlut sinn í HB Granda til Brims í fyrra. Hann var 16. tekju­hæsti íbúi Reykja­vík­ur á ár­inu.
Eigendur stærstu útgerðarfyrirtækja græddu hundruð milljóna í fyrra
FréttirTekjulistinn 2019

Eig­end­ur stærstu út­gerð­ar­fyr­ir­tækja græddu hundruð millj­óna í fyrra

Kristján Vil­helms­son, ann­ar af að­aleig­end­um Sam­herja, greiddi 102 millj­ón­ir króna í fjár­magn­s­tekju­skatt ár­ið 2018 en hafði van­tal­ið skatta um ára­bil. Þeir Ing­vald­ur og Gunn­ar Ás­geirs­syn­ir, eig­end­ur Skinn­eyj­ar Þinga­ness, græddu hvor um sig hátt í 200 millj­ón­ir.
Engeyingarnir setja meira fé í hvalveiðifélag
Fréttir

Eng­ey­ing­arn­ir setja meira fé í hval­veiði­fé­lag

Eign­ar­halds­fé­lag Ein­ars Sveins­son­ar hef­ur bætt við sig hluta­bréf­um í Hval hf. á liðn­um ár­um og hef­ur reynt að kaupa hlut­hafa út. Sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra breytti reglu­gerð um hval­veið­ar í kjöl­far þrýst­ings frá for­stjóra Hvals hf., Kristjáni Lofts­syni.
Ráðherra breytti reglugerð í samræmi við óskir Hvals hf.
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Ráð­herra breytti reglu­gerð í sam­ræmi við ósk­ir Hvals hf.

Kristján Lofts­son, eig­andi Hvals, sendi Kristjáni Þór Júlí­us­syni tölvu­póst með ósk­um sín­um. „Þar hef ég sett inn breyt­ing­ar þær, sem ég fer fram á að verði gerð­ar með rauðu,“ seg­ir í tölvu­póst­in­um.
Þéna 714-föld laun fiskvinnslustarfsmanns en greiða lægra hlutfall í skatt
Greining0,1 prósentið

Þéna 714-föld laun fisk­vinnslu­starfs­manns en greiða lægra hlut­fall í skatt

Arð­greiðsl­ur til eig­enda stóru út­gerð­ar­fyr­ir­tækj­anna eru miklu hærri en veiði­gjöld­in sem fyr­ir­tæk­in greiða til rík­is­sjóðs.
Milljón manns mótmæla hvalveiðum Íslendinga
FréttirHvalveiðar

Millj­ón manns mót­mæla hval­veið­um Ís­lend­inga

Und­ir­skrifta­söfn­un gegn hval­veið­um Ís­lend­inga bein­ist gegn „millj­óna­mær­ingn­um“ Kristjáni Lofts­syni. Ráð­herr­ar rík­is­stjórn­ar­inn­ar eru ósam­mála um hvort leyfa beri veið­arn­ar.
Hannes Hólmsteinn: Hvalverndarsinnar borgi fyrir að hvalir séu ekki veiddir
FréttirHvalveiðar

Hann­es Hólm­steinn: Hval­vernd­arsinn­ar borgi fyr­ir að hval­ir séu ekki veidd­ir

Hval­veiðikvóti ætti að ganga kaup­um og söl­um, skrif­ar Hann­es Hólm­steinn Giss­ur­ar­son pró­fess­or í ný­legu riti fyr­ir íhalds­sama hug­veitu. „Þá gætu hval­vernd­arsinn­ar borg­að fyr­ir að hval­ir séu ekki veidd­ir,“ skrif­ar Hann­es.
Erlendir fjölmiðlar fjalla um drápið á fágætum hval: „Óásættanlegur harmleikur“
FréttirHvalveiðar

Er­lend­ir fjöl­miðl­ar fjalla um dráp­ið á fá­gæt­um hval: „Óá­sætt­an­leg­ur harm­leik­ur“

Kristján Lofts­son, for­stjóri og einn eig­enda Hvals hf. var í við­tali hjá banda­rísku frétta­veit­unni CNN vegna dráps­ins á því sem er tal­ið vera af­ar fá­gæt hvala­teg­und. Þá hafa marg­ir bresk­ir fjöl­miðl­ar fjall­að um mál­ið. Kall­að er eft­ir því að bresk stjórn­völd sendi ís­lensk­um stjórn­völd­um sterk skila­boð þar sem dráp­ið verði for­dæmt.
Talið að hvalveiðimenn hafi skotið fágætan hval við Ísland um helgina
FréttirHvalveiðar

Tal­ið að hval­veiði­menn hafi skot­ið fá­gæt­an hval við Ís­land um helg­ina

Af­kvæmi lang­reyð­ar og steypireyð­ar er tal­ið hafa ver­ið veitt af hval­veiði­skipi Hvals hf. að­far­arnótt sunnu­dags síð­ustu helgi. Haf­rann­sókn­ar­stofn­un og Fiski­stofa eru með mál­ið til skoð­un­ar og verða gerð DNA-próf á dýr­inu.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    4
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Þóra Dungal fallin frá
    5
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    6
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.