Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Engeyingarnir setja meira fé í hvalveiðifélag

Eign­ar­halds­fé­lag Ein­ars Sveins­son­ar hef­ur bætt við sig hluta­bréf­um í Hval hf. á liðn­um ár­um og hef­ur reynt að kaupa hlut­hafa út. Sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra breytti reglu­gerð um hval­veið­ar í kjöl­far þrýst­ings frá for­stjóra Hvals hf., Kristjáni Lofts­syni.

Engeyingarnir setja meira fé í hvalveiðifélag
Bæta við sig í Hval hf. Feðgarnir Einar Sveinsson og Benedikt Einarsson hafa bætt við sig hlutabréfum í Hval hf. á liðnum árum í gegnum P126 ehf. Mynd: Morgunblaðið/Ómar

Einar Sveinsson og sonur hans, Benedikt Sveinsson, hafa keypt upp nokkurt magn hlutabréfa í Hval hf. á liðnum árum og reynt að kaupa enn meira. Þetta hafa þeir gert í gegnum einkahlutafélagið P 126 ehf. sem er í eigu fyrirtækis í Lúxemborg. Félagið hefur á síðustu árum bætt við sig hlutum í Hval hf. á hverju ári.

Samhliða þessum aukna eignarhlut hefur Einar Sveinsson orðið stjórnarformaður Hvals hf. líkt og Stundin greindi frá síðastliðið sumar.

Breytt að beiðni Kristjáns Loftssonar

Fréttablaðið sagði frá því fyrir skömmu að Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra hefði breytt reglugerð um vinnslu og heilbrigðiseftirlit með hvalaafurðum að beiðni Kristjáns Loftssonar, forstjóra Hvals, í fyrra. Í tölvupóstinum sagði Kristján Loftsson meðal annars: „Einnig set ég sem viðhengi reglugerðina Nr. 489 frá 28. maí 2009, en þar hef ég sett …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár