Aðili

Hvalur hf.

Greinar

Hvalveiðar Íslendinga eru vonlaus iðnaður
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Pistill

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Hval­veið­ar Ís­lend­inga eru von­laus iðn­að­ur

Hval­veið­ar Ís­lend­inga munu hugs­an­lega heyra sög­unni til eft­ir að Gunn­ar Bragi Sveins­son kynn­ir skýrslu sína um póli­tísk­ar af­leið­ing­ar hval­veiða fyr­ir Ís­land. Vís­inda­legu rök­in, stofn­vernd­arrök­in, gegn hval­veið­um eru hins veg­ar gagn­rýni­verð. Þessi rök eru grund­völl­ur póli­tískra raka Banda­ríkja­manna gegn veið­un­um. En þó rök­in gegn veið­um Ís­lend­inga séu ekki góð þá eru þær von­laus­ar í heimi þar sem lit­ið er nið­ur á hval­veið­ar og hvala­át og bara einn mark­að­ur er fyr­ir kjöt­ið. Ingi F. Vi­hjálms­son ræð­ir hval­veið­ar Ís­lend­inga.

Mest lesið undanfarið ár