Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Situr uppi með milljarða í hvalkjöti

Tíma­mót í hval­veið­um Ís­lend­inga. Kristján Lofts­son ætl­ar að hætta að veiða lang­reyð­ar af mark­aðs­leg­um ástæð­um.

Situr uppi með milljarða í hvalkjöti
Markaðurinn sagði nei á undan pólitíkinni Kristján Loftsson ætlar að hætta hvalveiðum og eru ástæðurnar ekki pólitískar heldur markaðslegar. Hvalur hf. á hins vegar mikið magn af frosnu hvalkjöti. Mynd: PressPhotos

Enginn af fimm stjórnarmönnum hvalveiðifyrirtækisins Hvals hf. vill ræða um hvað fyrirtækið hyggst gera við birgðir af hvalkjöti upp á 2,7 milljarða króna sem er í eigu þess. Líkt og komið hefur fram þá mun Hvalur hf. ekki veiða langreyðar í sumar og mun hætta veiðum á  hvölunum. Félagið hefur stundað veiðarnar í tæpan áratug eftir að banni við þeim var aflétt árið 2006, þá í kjölfar átján ára veiðihlés. Þannig segir stjórnarformaður Hvals hf., Grétar B. Kristjánsson: „Talaðu við Kristján [Loftsson]; hann er talsmaður okkar.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Hvalveiðar

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár