Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Situr uppi með milljarða í hvalkjöti

Tíma­mót í hval­veið­um Ís­lend­inga. Kristján Lofts­son ætl­ar að hætta að veiða lang­reyð­ar af mark­aðs­leg­um ástæð­um.

Situr uppi með milljarða í hvalkjöti
Markaðurinn sagði nei á undan pólitíkinni Kristján Loftsson ætlar að hætta hvalveiðum og eru ástæðurnar ekki pólitískar heldur markaðslegar. Hvalur hf. á hins vegar mikið magn af frosnu hvalkjöti. Mynd: PressPhotos

Enginn af fimm stjórnarmönnum hvalveiðifyrirtækisins Hvals hf. vill ræða um hvað fyrirtækið hyggst gera við birgðir af hvalkjöti upp á 2,7 milljarða króna sem er í eigu þess. Líkt og komið hefur fram þá mun Hvalur hf. ekki veiða langreyðar í sumar og mun hætta veiðum á  hvölunum. Félagið hefur stundað veiðarnar í tæpan áratug eftir að banni við þeim var aflétt árið 2006, þá í kjölfar átján ára veiðihlés. Þannig segir stjórnarformaður Hvals hf., Grétar B. Kristjánsson: „Talaðu við Kristján [Loftsson]; hann er talsmaður okkar.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Hvalveiðar

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár