Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Situr uppi með milljarða í hvalkjöti

Tíma­mót í hval­veið­um Ís­lend­inga. Kristján Lofts­son ætl­ar að hætta að veiða lang­reyð­ar af mark­aðs­leg­um ástæð­um.

Situr uppi með milljarða í hvalkjöti
Markaðurinn sagði nei á undan pólitíkinni Kristján Loftsson ætlar að hætta hvalveiðum og eru ástæðurnar ekki pólitískar heldur markaðslegar. Hvalur hf. á hins vegar mikið magn af frosnu hvalkjöti. Mynd: PressPhotos

Enginn af fimm stjórnarmönnum hvalveiðifyrirtækisins Hvals hf. vill ræða um hvað fyrirtækið hyggst gera við birgðir af hvalkjöti upp á 2,7 milljarða króna sem er í eigu þess. Líkt og komið hefur fram þá mun Hvalur hf. ekki veiða langreyðar í sumar og mun hætta veiðum á  hvölunum. Félagið hefur stundað veiðarnar í tæpan áratug eftir að banni við þeim var aflétt árið 2006, þá í kjölfar átján ára veiðihlés. Þannig segir stjórnarformaður Hvals hf., Grétar B. Kristjánsson: „Talaðu við Kristján [Loftsson]; hann er talsmaður okkar.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Hvalveiðar

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár