Enginn af fimm stjórnarmönnum hvalveiðifyrirtækisins Hvals hf. vill ræða um hvað fyrirtækið hyggst gera við birgðir af hvalkjöti upp á 2,7 milljarða króna sem er í eigu þess. Líkt og komið hefur fram þá mun Hvalur hf. ekki veiða langreyðar í sumar og mun hætta veiðum á hvölunum. Félagið hefur stundað veiðarnar í tæpan áratug eftir að banni við þeim var aflétt árið 2006, þá í kjölfar átján ára veiðihlés. Þannig segir stjórnarformaður Hvals hf., Grétar B. Kristjánsson: „Talaðu við Kristján [Loftsson]; hann er talsmaður okkar.“
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.
Situr uppi með milljarða í hvalkjöti
Tímamót í hvalveiðum Íslendinga. Kristján Loftsson ætlar að hætta að veiða langreyðar af markaðslegum ástæðum.

Mest lesið

1
Fjórtán með fölsuð skilríki – Óvenjulegt mál og mansal til skoðunar
Fjórtán manns frá Asíu voru stöðvuð á Keflavíkurflugvelli með fölsuð skilríki í lok ágúst. Tvö lögregluumdæmi, ríkislögreglustjóri og dómsmálaráðuneyti koma að málinu, auk þess sem haft hefur verið samband við Europol.

2
„Mér eru gerð upp viðhorf og ummæli“
Snorri Másson, sem hefur sætt harðri gagnrýni síðustu daga, segir að sér hafi verið gerð upp viðhorf og lagt hafi verið út af einhverju sem hann hafi aldrei sagt. Hann hafi áhyggjur af þöggun í samfélaginu.

3
Óttast að Coda Terminal ógni umhverfisvænni ásýnd Ölfuss
Vatnsfyrirtæki í Ölfus hefur áhyggjur af ímynd Ölfuss verði Coda Terminal-verkefni Carbfix samþykkt og komið á laggirnar.

4
Emmy-verðlaunahafi handtekinn vegna hatursorðræðu í garð trans fólks
Handtaka Emmy-verðlaunahafans Graham Linehan vegna hatursorðræðu í garð trans fólks hefur vakið upp deilur í Bretlandi um mörk tjáningarfrelsisins. Forsætisráðherrann Keir Starmer hefur hvatt lögregluna til að „einbeita sér að alvarlegustu málunum“.

5
Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
Félag heilbrigðis- og umhverfisfulltrúa leggst gegn breytingum á eftirlitsumhverfi fyrirtækja sem ráðherrar kynntu í vikunni og mótmælir því að þær feli í sér einföldun eftirlits. Þá sýni tillögur ríkisstjórnarinnar „mikið skilningsleysi á málaflokknum og þeim fjölbreyttu verkefnum sem heilbrigðiseftirlit sinnir“.

6
Hvetja Sönnu áfram og segja tómarúm á vinstri væng stjórnmálanna
„Stöndum með Sönnu!“ er yfirskrift undirskriftarlista þar sem lýst er yfir stuðningi við Sönnu Magdalenu Mörtudóttir. Bent er á að flokkur hennar, Sósíalistaflokkur Íslands, hefur ekki brugðist við vantraustsyfirlýsingu á hendur Sönnu sem eitt svæðisfélaga hans birti á dögunum og að þögnin sé óásættanleg.
Mest lesið í vikunni

1
Fjórtán með fölsuð skilríki – Óvenjulegt mál og mansal til skoðunar
Fjórtán manns frá Asíu voru stöðvuð á Keflavíkurflugvelli með fölsuð skilríki í lok ágúst. Tvö lögregluumdæmi, ríkislögreglustjóri og dómsmálaráðuneyti koma að málinu, auk þess sem haft hefur verið samband við Europol.

2
Valur Gunnarsson
Þannig hefjast heimsstyrjaldir…
Tvær leiðir virðast liggja til friðar í Úkraínu, að mati Vals Gunnarssonar sagnfræðings og rithöfundar: „Önnur er góð en hin hræðileg.“

3
Uppgötvaði SMS-in á milli Þorsteins Más og uppljóstrarans
Tölvusérfræðingur hjá héraðssaksóknara sem er sakaður um að leka gögnum til njósnafyrirtækisins PPP hafnar ásökunum. Hann uppgötvaði afhjúpandi smáskilaboð í Samherjamálinu í fyrra og segir að stofnandi PPP, sem vann fyrir Samherja og er með stöðu sakbornings í því máli, hafi sakað sig um lekann.

4
Sif Sigmarsdóttir
Vitlíki af holdi og blóði
Af fyrirsögnum að dæma erum við öll orðin mannfælnir skjáfíklar, ástfangin af gervigreind eins og Narkissos af eigin spegilmynd, hokin af tilgangsleysi og kyrrsetuvinnu.

5
Myndir: Skiptu út íslenska fánanum við utanríkisráðuneytið
Mótmælendur skiptu íslenska fánanum út fyrir þann palestínska við utanríkisráðuneytið síðdegis í dag. Tveir palestínskir fánar voru gerðir upptækir af lögreglu.

6
Kvótafjölskyldurnar á Hátekjulistanum
Nær helmingur úthlutaðra aflaheimilda er í eigu örfárra fjölskyldna en þeim tilheyra skattakóngur og skattadrottning síðasta árs auk annarra sem komust á Hátekjulista Heimildarinnar.
Mest lesið í mánuðinum

1
Segir framgöngu lektors í Palstestínumótmælum mögulega brjóta gegn siðareglum HÍ
Dósent við Háskóla Íslands segist hafa skömm á starfsfólki Háskóla Íslands sem tók þátt í að slaufa fundi með ísraelskum prófessor síðasta þriðjudag. Þar hafi verið vegið að akademísku frelsi með vafasömum hætti.

2
Skattakóngur á 42 ára gömlum Benz: Velgengnin kostaði hjónabandið
Sigurður Elías Guðmundsson, sem er tekjuhæstur á Suðurlandi, minnir á að mikill tími fari í farsæla uppbyggingu á rekstri og því fylgi miklar fórnir einnig. Þannig hafi reksturinn kostað hann hjónabandið.

3
Sif Sigmarsdóttir
Óskemmtileg upplifun við Leifsstöð
Skyndilega kom maður aðvífandi. Ógnandi í fasi hóf hann að berja í bílinn af afli.

4
Hátekjulistinn sýnir okkur virði kvótans
Baráttan á Alþingi um veiðigjöldin varð til þess að tekjur ríkisins hækka um nokkra milljarða á ári. Útgerðarkóngar toppa Hátekjulistann um land allt, sumir með milljarða í tekjur hver. Sex fjölskyldur eiga um helming kvótans og gróðinn streymir í óskyldar greinar og til næstu kynslóða.

5
Sendir hermenn til Washington
„Við ætlum að taka höfuðborgina okkar til baka,“ segir Bandaríkjaforseti, sem færir lögregluna í Washingtonborg undir stjórn alríkisins.

6
„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
Mannréttindadómstóll Evrópu komst í dag að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið hefði ekki brotið á
Bryndísi Ásmundsdóttur. Hún segir skrítið að tala um tap þegar Mannréttindadómstóll Evrópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð andanum. Markmiðum um að vekja máls á brotalömum í íslensku réttarkerfi hafi náðst, ekki síst þegar sigur vannst í öðru málinu.
Athugasemdir