Ljósmyndarinn Páll Stefánsson dáist að skilvirkni lestarsamgangna, nú þegar flugferðir eru í lágmarki.
Pistill
Anna Margrét Björnsson
Japanskir töfrar á Netflix
Teiknimyndir Studio Ghibli eru nú aðgengilegar á Netflix. Tilfinningin sem þær vekja í brjóstum áhorfenda eru viðeigandi á þessum tímum, þegar heimurinn stendur andspænis fordæmalausri vá og minnir okkur á að í miðri ringulreiðinni er líka fegurð og töfra að finna.
Fréttir
Blóðfruma verður að eggmyndandi frumu
Gæti haft í för með sér lausnir til handa fólki sem á í erfiðleikum með að eignast börn. Vekur engu að síður siðferðilegar spurningar.
Flækjusagan
Enginn Stalín, enginn Hitler
Illugi Jökulsson segir frá gríska prinsinum Georg sem olli ólýsanlegum hörmungum á 20. öld þegar hann barg lífi frænda síns, Nikulásar Rússakeisara, og greinir einnig frá ófullnægðri prinsessu og fleira fólki.
Illugi Jökulsson skrifar um tilræði við Nikulás síðar Rússakeisara í Japan 1891. Frændi Nikulásar, Georg sonarsonur Kristjáns X, konungs Íslands og Danmerkur, vann þá hetjudáð mikla. Eða hvað?
Þekking
Aukinn styrkur koltvíoxíðs í andrúmslofti hefur áhrif á næringargildi hrísgrjóna
Minna prótín og minni næring í hrísgrjónum eru einn fylgifiskur hlýnunar jarðar.
GreiningMetoo
Bíóárið 2017: Ár hinna undirokuðu
Ung kona kemur fyrir herráð skipað jakkafataklæddum karlmönnum og segir þeim til syndanna – og fer svo á vígstöðvarnar og bindur enda á eins og eina heimsstyrjöld. Einni öld síðar segja ótal konur í Hollywood Harvey Weinstein og fleiri valdamiklum karlmönnum til syndanna, einungis fáeinum mánuðum eftir að við kynntumst þessari ungu konu sem stöðvaði heimsstyrjöldina fyrri.
Pistill
Illugi Jökulsson
Er þetta falleg saga?
Illugi Jökulsson skrifar um mann sem heimtaði að fá að færa hina æðstu fórn. En til hvers?
Uppskrift
Heitt er eitt en bragð er annað
Matarpervertum dugar ekki lengur að matur sé sterkur, heldur þurfa flóknari krydd einnig að gæla við bragðlaukana.
Fréttir
Kínverskir ferðamenn lenda í tugum bílslysa á Íslandi
Umferðarslysum þar sem ökumenn eru erlendir ferðamenn á bílaleigubílum hefur fjölgað ört á undanförnum árum. Þar sker sig út einn hópur ökumanna en þeir koma frá Asíu. Vankunnátta er talin helsta orsök slysanna.
FréttirHvalveiðar
Situr uppi með milljarða í hvalkjöti
Tímamót í hvalveiðum Íslendinga. Kristján Loftsson ætlar að hætta að veiða langreyðar af markaðslegum ástæðum.
ÚttektHvalveiðar
Baráttan um hvalveiðar Íslendinga: „Þetta var og er hans hjartans áhugamál“
Kristján Loftsson útgerðarmaður segir að nokkur hundruð milljóna hagnaður sé á hvalveiðum Hvals hf. á ári. Ársreikningar fyrirtækisins gefa aðra mynd sem sýnir tap upp á meira en 1,5 milljarða á liðnum árum. Ingibjörg Björnsdóttir, eftirlifandi eiginkona Árna Vilhjálmssonar, segir að hann hafi haft áhyggjur af tapinu á hvalveiðunum. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra lætur vinna skýrslu um áhrif hvalveiða á orðspor Íslands sem kynnt verður fljótlega. Hafrannsóknarstofnun segir hvalveiðar Íslendinga vera sjálfbærar en Bandaríkjastjórn setur mikla pressu á Íslendinga að hætta hvalveiðunum og ítrekar þau skilaboð við Stundina.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
3
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
5
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
6
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Erlent
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.