Fólk sem ann sterkum mat virðist loks vera að átta sig á því að matur þarf líka að hafa bragð til þess að hægt sé að njóta hans til fullnustu. Áhugaverð þróun er að eiga sér stað hjá matreiðslunördum þar sem meira kastljósi er nú beint að arómatískum og bragðmiklum kryddblöndum og sósum heldur en einfaldlega því að sulla Tabasco og raða jalapeno yfir allt saman.
Súr-sterka gochujang-sósan frá Kóreu er þykk grillsósa, gerð úr möltuðu byggi, gerjuðu soja-hveiti, rauðum pipar og hrís-hveiti. Sósan er að verða
Athugasemdir