Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Heitt er eitt en bragð er annað

Matarper­vert­um dug­ar ekki leng­ur að mat­ur sé sterk­ur, held­ur þurfa flókn­ari krydd einnig að gæla við bragð­lauk­ana.

Heitt er eitt en bragð er annað
Silkivegurinn svokallaði lá frá Asíu og í gegnum svæðið sem nú er Sýrland. Þangað bárust því krydd frá fjarlægum og framandi svæðum, sem nú gleðja hungruð hjörtu um allan heim.

Fólk sem ann sterkum mat virðist loks vera að átta sig á því að matur þarf líka að hafa bragð til þess að hægt sé að njóta hans til fullnustu. Áhugaverð þróun er að eiga sér stað hjá matreiðslunördum þar sem meira kastljósi er nú beint að arómatískum og bragðmiklum kryddblöndum og sósum heldur en einfaldlega því að sulla Tabasco og raða jalapeno yfir allt saman. 

Tabasco
Tabasco Sósan hefur verið í framleiðslu síðan 1868.

Súr-sterka gochujang-sósan frá Kóreu er þykk grillsósa, gerð úr möltuðu byggi, gerjuðu soja-hveiti, rauðum pipar og hrís-hveiti. Sósan er að verða 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár