Nýtt útlit löggæsluökutækja, sem lögreglan fékk afhent fyrr í sumar, samræmist ekki reglugerð um einkenni og merki lögreglunnar. Einkunnarorð lögreglu, „með lögum skal land byggja,“ hafa verið fjarlægð úr lögreglustjörnunni þvert á reglur.
Fréttir
Enduraðlögunarstyrkur fyrir hælisleitendur mun hærri á hinum Norðurlöndunum
Í reglugerðardrögum dómsmálaráðuneytisins kemur fram að hælisleitendur sem snúi heim og hverfi frá umsókn um alþjóðlega vernd hér á landi geti fengið allt að 125 þúsund króna styrk. Slíkir styrkir hafa verið í boði á hinum Norðurlöndunum undanfarin ár og eru umtalsvert hærri þar.
Viðtal
Ævintýraleg ævi Ómars
Fáir Íslendingar hafa látið til sín taka í umhverfispólitíkinni með jafn miklum hætti og Ómar Ragnarsson. Hann hefur miklar áhyggjur af sókn stóriðjunnar og hvernig fari muni fyrir náttúruperlum landsins. Þá fagnar Ómar 60 ára skemmtanaafmæli í ár og það hefur aldrei verið jafn mikið að gera hjá honum og nú þegar hann er hættur að vinna.
FréttirHeilbrigðismál
Íslendingur hissa á finnska heilbrigðiskerfinu
„Þetta var skrítinn spítali. Þarna var allt starfsfólk sem ég sá afslappað, stutt í brosið, enginn á hlaupum og enginn uppgefinn,“ segir Sævar Finnbogason, doktorsnemi í heimspeki, sem þurfti að leita sér læknisaðstoðar í Finnlandi.
Fréttir
Gunnlaugur óánægður með skrif lektors – vill ræða við vinnuveitanda hans
Gunnlaugur Sigmundsson, faðir Sigmundar Davíðs, formanns Miðflokksins, sendi bréf á íslenskan lektor við Háskólann í Lundi þar sem hann úthúðaði honum og kallaði illa upplýstan kjána. Þá bað hann kennarann um aðstoð við að koma sér í samband við starfsmann innan skólans svo hann gæti kvartað undan honum.
Fréttir
Bjarni leyfði Hannesi Hólmsteini að víkja frá verksamningi
Í bréfasamskiptum sem Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði, birtir um samskipti sín við fjármálaráðuneytið og Félagsvísindastofnun HÍ kemur fram að Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hafi engar athugasemdir gert við tafir á skilum skýrslu Hannesar.
Fréttir
Segir upphlaup Sjálfstæðismanna vanhugsað og vandræðalegt
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins gengu út af fundi skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar í morgun vegna þess að þau töldu ekki hafa verið boðað með lögmætum hætti til fundarins. Borgarfulltrúi Samfylkingarinnar segir upphlaupið vera það vanhugsaðasta og vandræðalegasta sem hún hafi upplifað í pólítík.
Fréttir
Fíkniefni og lyfseðilsskyld lyf seld á hópspjallþráðum á Facebook
Undanfarnar vikur hafa sprottið upp hópspjallþræðir á Facebook þar sem fíkniefni og lyfseðilsskyld lyf ganga kaupum og sölum.
Fréttir
Nýtur trausts til að „leiða félagið í þeim verkefnum sem fram undan eru“
Ísak Ernir Kristinsson var skipaður í stjórn Kadeco af Bjarna Benediktssyni. Í svari við fyrirspurn Stundarinnar segir ráðuneytið Ísak njóta trausts fjármálaráðherra. Félagið Kadeco er þróunarfélag sem fer með þær fasteignir sem áður voru í umsjá Bandaríkjahers.
Fréttir
Komst að því tíu mánuðum síðar að hún væri ekki lögskilin
Embætti sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu lét fyrir farast að tilkynna konu um að lögskilnaðarpappírar hennar hefðu ekki verið afgreiddir. Töfin á málinu er skýrð með þeim hætti að ekki hafi verið greitt gjald fyrir lögskilnaðarleyfi. Greiðsluáskoranir voru ekki sendar á aðila málsins. Konan taldi sig vera lögskilin en komst að því fyrir tilviljun að svo var ekki.
Fréttir
Telur stutt í að góða fólkið láti drepa annað fólk
Pétur Gunnlaugsson útvarpsmaður á Útvarpi Sögu ræddi við Hall Hallsson rithöfund í síðdegisþætti sínum. Þeir voru sammála um að líklega væri stutt í að góða fólkið færi að útrýma fólki með aðrar skoðanir.
Fréttir
Einn af seðlabankastjórum hrunsins ráðinn án auglýsingar
„Ingimundur Friðriksson hefur hlaupið í skarðið varðandi verkefnin og rúmlega það,“ segir í svari Seðlabankans við fyrirspurn Stundarinnar.
Fréttir
Upplausn í geðheilbrigðisþjónustu hjá þunglyndustu þjóð Evrópu
Lokanir geðsviða, heimsmet í geðlyfjanotkun og sjálfskaði eldri borgara einkennir íslenska geðheilbrigðiskerfið.
Úttekt
Íslendingar borga almennt meira fyrir heilbrigðisþjónustu
Yfirlýst markmið stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur er að íslenska heilbrigðiskerfið eigi að standast samanburð við það sem best gerist í heiminum og að allir landsmenn eigi að fá notið góðrar þjónustu, óháð efnahag og búsetu. Þegar kerfið er borið saman við hinar Norðurlandaþjóðirnar kemur í ljós að Íslendingar borga almennt meira fyrir lyf og þjónustu en þekkist þar.
Fréttir
Sigríður Andersen sögð misskilja reglur um jarðakaup
Stefán Már Stefánsson, lagaprófessor segir hægt að takmarka jarðakaup útlendinga með einfaldri reglugerðarsetningu. Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins hafa lúffað fyrir kröfum Evrópusambandsins um frjálst fjármagnsflæði.
Fréttir
Kom í veg fyrir brottflutning hælisleitanda: Neitaði að setjast niður í flugvél
Sænska baráttukonan Elin Ersson kom í veg fyrir að afgönskum hælisleitanda yrði vikið úr landi með því að neita að setjast niður í flugvélinni sem flytja átti hælisleitandann úr landi. Íslenskar konur sem gerðu svipað árið 2016 fengu önnur viðbrögð.
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
2
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
3
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
7
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
8
Erlent
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
9
Fréttir
Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
Sveitarstjórn Múlaþings mun ekki sætta sig við verulegar tafir á framkvæmdum við Axarveg. Sveitarstjórinn óttast reyndar ekkert slíkt enda hafi hann engin skilaboð fengið um að setja eigi framkvæmdina „í salt“ vegna þenslu.
10
Fréttir
1
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.