Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Upplausn í geðheilbrigðisþjónustu hjá þunglyndustu þjóð Evrópu

Lok­an­ir geðsviða, heims­met í geð­lyfja­notk­un og sjálf­sk­aði eldri borg­ara ein­kenn­ir ís­lenska geð­heil­brigðis­kerf­ið.

Upplausn í geðheilbrigðisþjónustu hjá þunglyndustu þjóð Evrópu

„Geðheilbrigðismálin eru sannarlega í brennidepli. Það gildir ekki bara um ríkisstjórnarflokkana heldur held ég að við séum öll sammála um að þessi málaflokkur þarf að fá meiri þunga í allri umræðu og auðvitað ekki síst áherslu á vegum stjórnvalda.“ Þetta sagði Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra á Alþingi í janúar.

Þeir sem raunverulega glíma við geðsjúkdóma eru ekki endilega sammála fullyrðingu Svandísar um að geðheilbrigðismálin séu í forgangi. Íslendingar eru þunglyndasta þjóð Evrópu og sú þjóð í heiminum sem notar langmest af geðlyfjum. Þannig er notkun geðlyfja um tvöfalt meiri hér á landi en í OECD-ríkjunum. Af Norðurlandaþjóðunum eru Finnar aðeins líklegri til að fremja sjálfsvíg en Íslendingar standa þeim nærri. Ofan á það hefur ekki verið gengið til samninga við sálfræðinga hér á landi eins og á hinum Norðurlöndunum en kostnaður við sálfræðimeðferð er mjög hár hjá sjúklingum í geðheilbrigðiskerfinu.

Þá eru íslensk börn margfalt líklegri til að vera á geðlyfjum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár