Þorgeir Helgason

Blaðamaður

Íslendingar í hópferðir til útlanda að sækja sér tannlækningar
ÚttektHeilbrigðismál

Ís­lend­ing­ar í hóp­ferð­ir til út­landa að sækja sér tann­lækn­ing­ar

Marg­falt fleiri hér­lend­is sleppa því að fara til tann­lækn­is vegna kostn­að­ar en á hinum Norð­ur­lönd­un­um. Pólsk­ir og ung­versk­ir tann­lækn­ar hafa ráð­ið Ís­lend­inga til starfa í mark­aðs­setn­ingu og við um­boðs­störf. Fjór­falt fleiri líf­eyr­is­þeg­ar hafa far­ið til tann­lækn­is í út­lönd­um það sem af er ári en allt ár­ið í fyrra.
Erlendir fjölmiðlar fjalla um drápið á fágætum hval: „Óásættanlegur harmleikur“
FréttirHvalveiðar

Er­lend­ir fjöl­miðl­ar fjalla um dráp­ið á fá­gæt­um hval: „Óá­sætt­an­leg­ur harm­leik­ur“

Kristján Lofts­son, for­stjóri og einn eig­enda Hvals hf. var í við­tali hjá banda­rísku frétta­veit­unni CNN vegna dráps­ins á því sem er tal­ið vera af­ar fá­gæt hvala­teg­und. Þá hafa marg­ir bresk­ir fjöl­miðl­ar fjall­að um mál­ið. Kall­að er eft­ir því að bresk stjórn­völd sendi ís­lensk­um stjórn­völd­um sterk skila­boð þar sem dráp­ið verði for­dæmt.
Deildi á­róðri gegn múslimum og mis­munaði bág­stöddum eftir þjóð­erni – kosin í mann­réttinda­ráð Reykja­víkur­borgar
Fréttir

Deildi á­róðri gegn múslim­um og mis­mun­aði bág­stödd­um eft­ir þjóð­erni – kos­in í mann­rétt­inda­ráð Reykja­vík­ur­borg­ar

Ás­gerð­ur Jóna Flosa­dótt­ir, formað­ur Fjöl­skyldu­hjálp­ar og vara­borg­ar­full­trúi Flokks fólks­ins, er aðal­mað­ur í mann­rétt­inda og lýð­ræð­is­ráði Reykja­vík­ur­borg­ar. Hún hef­ur dreift áróðri gegn múslim­um og sagst mis­muna skjól­stæð­ing­um Fjöl­skyldu­hjálp­ar eft­ir þjóð­erni.

Mest lesið undanfarið ár