Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Fíkniefni og lyfseðilsskyld lyf seld á hópspjallþráðum á Facebook

Und­an­farn­ar vik­ur hafa sprott­ið upp hóp­spjall­þræð­ir á Face­book þar sem fíkni­efni og lyf­seð­ils­skyld lyf ganga kaup­um og söl­um.

Fíkniefni og lyfseðilsskyld lyf seld á hópspjallþráðum á Facebook

Á hópspjallþráðum á Facebook  fara fram viðskipti með fíkniefni, lyfseðilsskyld lyf og landa. Spjallþræðirnir eru margir og reynt er að takmarka umræðurnar og viðskiptin við ákveðnar tegundir fíkniefna og eftir landshlutum.

Fyrir um tveimur árum fjölluðu fjölmiðlar um ótal Facebook-hópa þar sem fram fóru álíka viðskipti. Í samtali við Vísi sagði Runólfur Þórhallsson, yfirmaður fíkniefnadeildar, lögreglu reglulega taka rassíur á síðum á borð við þessar. Nú virðast fíkniefnasalar hafa að einhverju leyti flutt söluna úr hópunum og yfir í hópspjallþræðina.

Frambjóðandi á svarta markaðnum

Einn spjallþráðurinn nefnist Svarti Markaðurinn og var stofnaður þann 21. júlí síðastliðinn. Þar er mikið úrval af læknadópi, ávana- og fíkniefnum og landa boðið til sölu. Á meðal þeirra fíkniefna eru MDMA, kókaín, LSD, amfetamín og kannabis. Þá er hægt að kaupa lyfseðilsskyld lyf á borð við ópíumverkjalyfið Oxycontin, flogaveikislyfið Rivotril, kvíðalyfin Mogadon, Trankimazin,  Xanax og Alprazolam Mylan, stinningarlyfið Cialis, svefnlyfið Imovane og morfínlyf á borð …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár