Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Komst að því tíu mánuðum síðar að hún væri ekki lögskilin

Embætti sýslu­manns­ins á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lét fyr­ir far­ast að til­kynna konu um að lögskiln­að­ar­papp­ír­ar henn­ar hefðu ekki ver­ið af­greidd­ir. Töf­in á mál­inu er skýrð með þeim hætti að ekki hafi ver­ið greitt gjald fyr­ir lögskiln­að­ar­leyfi. Greiðslu­áskor­an­ir voru ekki send­ar á að­ila máls­ins. Kon­an taldi sig vera lögskil­in en komst að því fyr­ir til­vilj­un að svo var ekki.

Komst að því tíu mánuðum síðar að hún væri ekki lögskilin
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu Starfsmenn embættis sýslumanns þvældu konu á milli stofnana þegar hún spurðist fyrir hvers vegna hún væri ekki skráð lögskilin. Mynd: Stjórnarráðið

Kona sem taldi sig hafa hlotið lögskilnað komst að því fyrir tilviljun, tíu mánuðum síðar, að svo væri ekki. Þá var henni þvælt á milli stofnana þegar hún leitaði skýringa á málinu. Ástæða þess að embætti sýslumanns á höfuðborgarsvæðinu afgreiddi ekki erindið er vegna þess að greiðsla fyrir það hafði ekki borist.

Forsaga málsins er sú að í fyrrasumar undirritaði konan lögskilnaðarpappíra ásamt fyrrverandi maka sínum. Pappírunum var skilað af hálfu hennar fyrrverandi til embættis sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu án þess að gjald væri innheimt en samkvæmt lögum um aukatekjur ríkissjóðs ber að greiða 4.700 krónur fyrir leyfi til lögskilnaðar. Tíu mánuðum síðar komst konan að því, við flutning lögheimilisins síns, að hún væri ekki lögskilin. Henni hafði ekki borist neinar ábendingar um tafir málsins eða áskorun um greiðslu frá sýslumannsembættinu.

Hver bendir á annan

Í kjölfar þess að konan komst að því að málið hafði ekki hlotið afgreiðslu hafði hún …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
2
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár