Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Einn af seðlabankastjórum hrunsins ráðinn án auglýsingar

Ingi­mund­ur Frið­riks­son hef­ur hlaup­ið í skarð­ið varð­andi verk­efn­in og rúm­lega það,“ seg­ir í svari Seðla­bank­ans við fyr­ir­spurn Stund­ar­inn­ar.

Einn af seðlabankastjórum hrunsins ráðinn án auglýsingar
Ósammála ályktunum rannsóknarnefndar Ingimundur Friðriksson hefur hafnað því alfarið að hafa gert mistök eða sýnt af sér vanrækslu í aðdraganda hrunsins. Myndin var tekin þegar Ingimundur bar vitni í réttarhöldunum yfir Geir H. Haarde árið 2012. Mynd: Pressphotos.biz

Ingimundur Friðriksson, einn þriggja seðlabankastjóra sem rannsóknarnefnd Alþingis snupraði fyrir vanrækslu árið 2010, var ráðinn til starfa í Seðlabankanum án auglýsingar í fyrra. Sinnir hann verkefnum aðstoðarframkvæmdastjóra alþjóðasviðs og skrifstofu bankastjóra. „Sú staða hefur verið ófyllt síðan haustið 2016. Því til viðbótar er hann með gæðaeftirlit og yfirlestur á ýmsum útgáfum bankans og öðrum textum sem bankinn sendir frá sér og sinnir fleiri verkefnum,“ segir í svari bankans við fyrirspurn Stundarinnar, en um tímabundna ráðningu er að ræða.

Ingimundur Friðriksson lét af embætti seðlabankastjóra í febrúar 2009 að beiðni þáverandi forsætisráðherra, Jóhönnu Sigurðardóttur. Rúmu ári síðar komst rannsóknarnefnd Alþingis að þeirri niðurstöðu að bankastjórn Seðlabankans hefði gerst sek um vanrækslu í tveimur málum í aðdraganda hrunsins. Bankastjórnin hefði ekki gert viðhlítandi ráðstafanir til að kanna raunverulega stöðu Landsbankans, með tilliti til áhrifa hennar á fjármálastöðugleika á Íslandi, eftir að alvarlegar vísbendingar komu fram í ágúst 2008. Að því er varðar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár