Flokkur

Tækni

Greinar

Íslenskur fulltrúi á alræmdri netráðstefnu Kínverja
Erlent

Ís­lensk­ur full­trúi á al­ræmdri net­ráð­stefnu Kín­verja

Ragn­ar Bald­urs­son sendi­full­trúi var send­ur á Wuzhen-in­ter­net­ráð­stefn­una sem var harð­lega gagn­rýnd af sam­tök­um á borð við Am­nesty In­ternati­onal og Frétta­menn án landa­mæra. Kín­versk­ur rík­is­mið­ill vitn­aði í Ragn­ar sem sagði Kín­verja geta orð­ið leið­andi í net­iðn­aði. Kín­verj­ar rit­skoða in­ter­net­ið grimmt.
Rekstrarkostnaður Plain Vanilla rúmir tveir milljarðar á tveimur árum
Fréttir

Rekstr­ar­kostn­að­ur Plain Vanilla rúm­ir tveir millj­arð­ar á tveim­ur ár­um

Ís­lenski tölvu­leikja­fram­leið­and­inn Plain Vanilla er enn ekki byrj­að­ur að skila tekj­um að ráði en Þor­steinn Frið­riks­son fram­kvæmda­stjóri seg­ir að von­ir standi til þess. Fyr­ir­tæk­ið er nær al­far­ið fjár­magn­að af banda­rísk­um fjár­fest­um. Um 100 manns starfa nú hjá fyr­ir­tæk­inu en voru tólf á ár­um áð­ur.

Mest lesið undanfarið ár