Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Rekstrarkostnaður Plain Vanilla rúmir tveir milljarðar á tveimur árum

Ís­lenski tölvu­leikja­fram­leið­and­inn Plain Vanilla er enn ekki byrj­að­ur að skila tekj­um að ráði en Þor­steinn Frið­riks­son fram­kvæmda­stjóri seg­ir að von­ir standi til þess. Fyr­ir­tæk­ið er nær al­far­ið fjár­magn­að af banda­rísk­um fjár­fest­um. Um 100 manns starfa nú hjá fyr­ir­tæk­inu en voru tólf á ár­um áð­ur.

Rekstrarkostnaður Plain Vanilla rúmir tveir milljarðar á tveimur árum
Tekjurnar upp í rekstrarkostnað Rekstur tölvuleikjaframleiðandans Plain Vanilla er dýr og en framkvæmdastjóri fyrirtækisins að kostnaðurinn sé vel á annað hundrað milljónir króna á mánuði um þessar mundir.

Rekstrarkostnaður fyrirtækisins Plain Vanilla, eiganda spurningaleikjarins QuizUp, nemur rúmlega tveimur milljörðum króna á síðastliðnum tveimur árum. Í fyrra voru rekstrartekjurnar 845 milljónir króna en voru 222 milljónir króna árið þar áður. Þetta kemur fram í ársreikningi fyrirtækisins fyrir árið í fyrra en í fyrra komu nær allar tekjur fyrirtækisins, rúmlega 873 milljónir króna, frá hluthöfum fyrirtækisins erlendis.

Fyrirtækið er ekki byrjað að skila miklum tekjum að sögn Þorsteins B. Friðrikssonar, framkvæmdastjóra Plain Vanilla. „Við erum búnir að vera að keyra mjög dýran rekstur og stórt fyrirtæki í dágóðan tíma og við höfum ekki verið að taka inn miklar tekjur. Tekjur er eitthvað sem við þurfum að horfa á og það lítur alveg ótrúlega vel út.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár