Hjálmar Friðriksson

Íslenskir læknar vara við hugmyndum um heilsu óháð þyngd
Heilsa

Ís­lensk­ir lækn­ar vara við hug­mynd­um um heilsu óháð þyngd

Ný stefna sem geng­ur út á að fólk geti ver­ið við góða heilsu óháð þyngd hef­ur rutt sér til rúms á Ís­landi. Stund­in ræddi við ís­lenska lækna og sál­fræð­ing um hug­mynda­fræð­ina, sem sum­ir segja ein­föld­un og vara­sama vegna þess. Aðr­ir benda á mik­il­vægi þess að vinna gegn for­dóm­um, en benda á mik­il­vægi þess að fólk til­einki sér heil­brigð­an lífs­stíl.
Fjöldauppsögn hjá Plain Vanilla: „Fyrirtæki með enga innkomu hlýtur að þurfa að fækka starfsmönnum“
Fréttir

Fjölda­upp­sögn hjá Plain Vanilla: „Fyr­ir­tæki með enga inn­komu hlýt­ur að þurfa að fækka starfs­mönn­um“

Fjór­tán manns var sagt upp störf­um hjá tölvu­leikja­fram­leið­and­an­um Plain Vanilla í dag. Upp­sagn­irn­ar koma í kjöl­far kaupa banda­ríska tölvu­leikja­fé­lags­ins Glu Mobile á stór­um hlut í fé­lag­inu. Starfs­menn tölvu­leikja­fé­lag­ins hafa orð á því á það fé­lag­ið hafi ver­ið að brenna pen­inga und­an­far­in miss­eri.
Alda Hrönn kvartaði undan Ara Matthíassyni
FréttirValdatafl í lögreglunni

Alda Hrönn kvart­aði und­an Ara Matth­ías­syni

Alda Hrönn Jó­hann­es­dótt­ir er sá yf­ir­mað­ur hjá lög­regl­unni á höf­uð­borg­ar­svæð­inu sem kvart­aði við mennta­mála­ráðu­neyt­ið og inn­an­rík­is­ráðu­neyt­ið und­an einka­tölvu­pósti Ara Matth­ías­son­ar. Alda er mág­kona eins eig­anda DV sem birti frétt um mál­ið. Hörð valda­bar­átta er háð inn­an lög­regl­unn­ar.
Íslenskur fulltrúi á alræmdri netráðstefnu Kínverja
Erlent

Ís­lensk­ur full­trúi á al­ræmdri net­ráð­stefnu Kín­verja

Ragn­ar Bald­urs­son sendi­full­trúi var send­ur á Wuzhen-in­ter­net­ráð­stefn­una sem var harð­lega gagn­rýnd af sam­tök­um á borð við Am­nesty In­ternati­onal og Frétta­menn án landa­mæra. Kín­versk­ur rík­is­mið­ill vitn­aði í Ragn­ar sem sagði Kín­verja geta orð­ið leið­andi í net­iðn­aði. Kín­verj­ar rit­skoða in­ter­net­ið grimmt.
Gagnrýnir uppsögn Landsbankans: „Það gengur fram af manni þegar maðurinn er búinn að vera þarna í þrjátíu ár“
Fréttir

Gagn­rýn­ir upp­sögn Lands­bank­ans: „Það geng­ur fram af manni þeg­ar mað­ur­inn er bú­inn að vera þarna í þrjá­tíu ár“

Ósk­ar Hún­fjörð bygg­inga­fræð­ing­ur gagn­rýn­ir harð­lega að Guð­mundi Ingi­bers­syni hafi ver­ið sagt upp störf­um í Lands­bank­an­um í Reykja­nes­bæ. Guð­mund­ur er 75 pró­sent ör­yrki og var hon­um sagt upp fá­ein­um mán­uð­um eft­ir að hann sneri aft­ur í vinnu eft­ir al­var­legt slys.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu