Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Sýrlensk flóttabörn framleiða föt fyrir H&M

Tísku­versl­an­irn­ar Next og H&M við­ur­kenna að sýr­lensk flótta­börn hafi fund­ist við störf í verk­smiðj­um þeirra í Tyrklandi. Fé­lög­in lofa bót og betr­un.

Sýrlensk flóttabörn framleiða föt fyrir H&M

Sýrlensk flóttabörn starfa í fataverksmiðjum tískuverslananna H&M og Next í Tyrklandi. Breski fjölmiðillinn Independant greinir frá þessu. Samkvæmt frétt Independant kunna þó flóttabörn að starfa í fleiri fataverksmiðjum í Tyrklandi, þar sem H&M og Next voru einungis þau fyrirtæki sem viðurkenndu það. Því er ekki harla ólíklegt að sýrlensk flóttabörn hafi framleitt föt fyrir fleiri fyrirtæki. Margir Íslendingar versla í H&M þegar þeir ferðast til útlanda meðan verslunin Next er í Smáralind.

Tyrkland er einn stærsti framleiðandi fata í heiminum á eftir þriðja heims ríkjum eins og Kína, Kambódíu og Bangladesh. Fyrir utan H&M og Next eru fyrirtæki eins og Topshop, Zara, Burberry, Marks & Spencer og Asos með fataverksmiðjur í Tyrklandi. Hér skal tekið fram að upplýsingar um sýrlensk flóttabörn í verksmiðjum koma beint frá umræddum félögum. Félögin tvö viðkenndu þegar þau voru spurð að slíkt hafi komið upp. Önnur félög neituðu einfaldlega. H&M og Next hafa heitið því að þeim börnum sem finnist í verksmiðjunum verði vísað aftur í skóla og munu félögin aðstoða fjölskyldur þeirra.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
2
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
3
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár