Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Sýrlensk flóttabörn framleiða föt fyrir H&M

Tísku­versl­an­irn­ar Next og H&M við­ur­kenna að sýr­lensk flótta­börn hafi fund­ist við störf í verk­smiðj­um þeirra í Tyrklandi. Fé­lög­in lofa bót og betr­un.

Sýrlensk flóttabörn framleiða föt fyrir H&M

Sýrlensk flóttabörn starfa í fataverksmiðjum tískuverslananna H&M og Next í Tyrklandi. Breski fjölmiðillinn Independant greinir frá þessu. Samkvæmt frétt Independant kunna þó flóttabörn að starfa í fleiri fataverksmiðjum í Tyrklandi, þar sem H&M og Next voru einungis þau fyrirtæki sem viðurkenndu það. Því er ekki harla ólíklegt að sýrlensk flóttabörn hafi framleitt föt fyrir fleiri fyrirtæki. Margir Íslendingar versla í H&M þegar þeir ferðast til útlanda meðan verslunin Next er í Smáralind.

Tyrkland er einn stærsti framleiðandi fata í heiminum á eftir þriðja heims ríkjum eins og Kína, Kambódíu og Bangladesh. Fyrir utan H&M og Next eru fyrirtæki eins og Topshop, Zara, Burberry, Marks & Spencer og Asos með fataverksmiðjur í Tyrklandi. Hér skal tekið fram að upplýsingar um sýrlensk flóttabörn í verksmiðjum koma beint frá umræddum félögum. Félögin tvö viðkenndu þegar þau voru spurð að slíkt hafi komið upp. Önnur félög neituðu einfaldlega. H&M og Next hafa heitið því að þeim börnum sem finnist í verksmiðjunum verði vísað aftur í skóla og munu félögin aðstoða fjölskyldur þeirra.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár