Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Forsetaþáttur Jóns Gnarr óvinsæll: „Þetta er bara ömurlegur þáttur“

Ein­ung­is 2,9 pró­sent lands­manna horfðu á fyrsta þátt Ís­land Today, nýj­an spjall­þátt Jóns Gn­arr. Flest­ir fjöl­miðl­ar fjöll­uðu um þátt­inn í að­drag­anda hans. „Ég nátt­úr­lega brotn­aði sam­an og há­grét,“ seg­ir Jón.

Forsetaþáttur Jóns Gnarr óvinsæll: „Þetta er bara ömurlegur þáttur“

Einungis 2,9 prósent landsmanna horfðu á fyrsta þátt Ísland Today, spjallþátt Jóns Gnarr, föstudaginn 15. janúar síðastliðinn. Það er talsvert minna áhorf en Ísland í dag fékk alla þá viku en til samanburðar horfðu 8,1 prósent landsmanna á þáttinn daginn áður. Þetta kemur fram í tölum Gallup um áhorf á Ísland í dag og Kastljós. Í þessari sömu viku var sýnt viðtal við Kvíabryggjufanganna Ólaf Ólafsson, Magnús Guðmundsson og Sigurð Einarsson sem vakti mikla athygli. Sá þáttur fékk 15,1 prósent áhorf. Vert er að taka fram að þetta sama föstudagskvöld var landsleikur Íslands gegn Noregi í handbolta sýndur á RÚV. Þeim leik var þó lokið þegar þáttur Jóns byrjaði.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár