Forsetaþáttur Jóns Gnarr óvinsæll: „Þetta er bara ömurlegur þáttur“

Ein­ung­is 2,9 pró­sent lands­manna horfðu á fyrsta þátt Ís­land Today, nýj­an spjall­þátt Jóns Gn­arr. Flest­ir fjöl­miðl­ar fjöll­uðu um þátt­inn í að­drag­anda hans. „Ég nátt­úr­lega brotn­aði sam­an og há­grét,“ seg­ir Jón.

Forsetaþáttur Jóns Gnarr óvinsæll: „Þetta er bara ömurlegur þáttur“

Einungis 2,9 prósent landsmanna horfðu á fyrsta þátt Ísland Today, spjallþátt Jóns Gnarr, föstudaginn 15. janúar síðastliðinn. Það er talsvert minna áhorf en Ísland í dag fékk alla þá viku en til samanburðar horfðu 8,1 prósent landsmanna á þáttinn daginn áður. Þetta kemur fram í tölum Gallup um áhorf á Ísland í dag og Kastljós. Í þessari sömu viku var sýnt viðtal við Kvíabryggjufanganna Ólaf Ólafsson, Magnús Guðmundsson og Sigurð Einarsson sem vakti mikla athygli. Sá þáttur fékk 15,1 prósent áhorf. Vert er að taka fram að þetta sama föstudagskvöld var landsleikur Íslands gegn Noregi í handbolta sýndur á RÚV. Þeim leik var þó lokið þegar þáttur Jóns byrjaði.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár