Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Forsetaþáttur Jóns Gnarr óvinsæll: „Þetta er bara ömurlegur þáttur“

Ein­ung­is 2,9 pró­sent lands­manna horfðu á fyrsta þátt Ís­land Today, nýj­an spjall­þátt Jóns Gn­arr. Flest­ir fjöl­miðl­ar fjöll­uðu um þátt­inn í að­drag­anda hans. „Ég nátt­úr­lega brotn­aði sam­an og há­grét,“ seg­ir Jón.

Forsetaþáttur Jóns Gnarr óvinsæll: „Þetta er bara ömurlegur þáttur“

Einungis 2,9 prósent landsmanna horfðu á fyrsta þátt Ísland Today, spjallþátt Jóns Gnarr, föstudaginn 15. janúar síðastliðinn. Það er talsvert minna áhorf en Ísland í dag fékk alla þá viku en til samanburðar horfðu 8,1 prósent landsmanna á þáttinn daginn áður. Þetta kemur fram í tölum Gallup um áhorf á Ísland í dag og Kastljós. Í þessari sömu viku var sýnt viðtal við Kvíabryggjufanganna Ólaf Ólafsson, Magnús Guðmundsson og Sigurð Einarsson sem vakti mikla athygli. Sá þáttur fékk 15,1 prósent áhorf. Vert er að taka fram að þetta sama föstudagskvöld var landsleikur Íslands gegn Noregi í handbolta sýndur á RÚV. Þeim leik var þó lokið þegar þáttur Jóns byrjaði.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.
Hvetja Sönnu áfram og segja tómarúm á vinstri væng stjórnmálanna
6
Fréttir

Hvetja Sönnu áfram og segja tóma­rúm á vinstri væng stjórn­mál­anna

„Stönd­um með Sönnu!“ er yf­ir­skrift und­ir­skrift­arlista þar sem lýst er yf­ir stuðn­ingi við Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ir. Bent er á að flokk­ur henn­ar, Sósí­al­ista­flokk­ur Ís­lands, hef­ur ekki brugð­ist við van­trausts­yf­ir­lýs­ingu á hend­ur Sönnu sem eitt svæð­is­fé­laga hans birti á dög­un­um og að þögn­in sé óá­sætt­an­leg.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár