Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Kvótasalinn á Tálknafirði fær lán frá sveitarstjórn

Þórs­berg sagði upp öll­um starfs­mönn­um og seldi kvót­ann frá Tálkna­firði, en fé­lag í eigu þess fær 15 millj­óna króna lán til að byggja ný­bygg­ing­ar.

Kvótasalinn á Tálknafirði fær lán frá sveitarstjórn
Tálknafjörður Stærsti vinnuveitandinn sagði upp 26 einstaklingum á Tálknafirði nýverið og stefnir því í fólkfækkun.

Hreppsnefnd Tálknafjarðarhrepps samþykkti samhljóða á þriðjudaginn að lána fasteignafélaginu 101 Tálknafjörður ehf. 15 milljónir króna. Samkvæmt fundargerð er markmið lánsins að brúa fjármögnun á íbúðabyggingum þar til að lokið hefur verið við langtímafjármögnun. Fasteignafélagið er í 60 prósent eigu útgerðarinnar Þórsbergs samkvæmt gildandi skráningu. Kvóti og skip Þórsbergs voru nýverið seld til Nesfisks í Garði og var öllum starfsmönnum Þórbergs á Tálknafirði sagt upp störfum.

Heimildir Stundarinnar herma að kaupverð hafi verið rúmir þrír milljarðar.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Sala útgerðarfyrirtækja

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár