Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Kvótasalinn á Tálknafirði fær lán frá sveitarstjórn

Þórs­berg sagði upp öll­um starfs­mönn­um og seldi kvót­ann frá Tálkna­firði, en fé­lag í eigu þess fær 15 millj­óna króna lán til að byggja ný­bygg­ing­ar.

Kvótasalinn á Tálknafirði fær lán frá sveitarstjórn
Tálknafjörður Stærsti vinnuveitandinn sagði upp 26 einstaklingum á Tálknafirði nýverið og stefnir því í fólkfækkun.

Hreppsnefnd Tálknafjarðarhrepps samþykkti samhljóða á þriðjudaginn að lána fasteignafélaginu 101 Tálknafjörður ehf. 15 milljónir króna. Samkvæmt fundargerð er markmið lánsins að brúa fjármögnun á íbúðabyggingum þar til að lokið hefur verið við langtímafjármögnun. Fasteignafélagið er í 60 prósent eigu útgerðarinnar Þórsbergs samkvæmt gildandi skráningu. Kvóti og skip Þórsbergs voru nýverið seld til Nesfisks í Garði og var öllum starfsmönnum Þórbergs á Tálknafirði sagt upp störfum.

Heimildir Stundarinnar herma að kaupverð hafi verið rúmir þrír milljarðar.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Sala útgerðarfyrirtækja

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár