Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Kvótasalinn á Tálknafirði fær lán frá sveitarstjórn

Þórs­berg sagði upp öll­um starfs­mönn­um og seldi kvót­ann frá Tálkna­firði, en fé­lag í eigu þess fær 15 millj­óna króna lán til að byggja ný­bygg­ing­ar.

Kvótasalinn á Tálknafirði fær lán frá sveitarstjórn
Tálknafjörður Stærsti vinnuveitandinn sagði upp 26 einstaklingum á Tálknafirði nýverið og stefnir því í fólkfækkun.

Hreppsnefnd Tálknafjarðarhrepps samþykkti samhljóða á þriðjudaginn að lána fasteignafélaginu 101 Tálknafjörður ehf. 15 milljónir króna. Samkvæmt fundargerð er markmið lánsins að brúa fjármögnun á íbúðabyggingum þar til að lokið hefur verið við langtímafjármögnun. Fasteignafélagið er í 60 prósent eigu útgerðarinnar Þórsbergs samkvæmt gildandi skráningu. Kvóti og skip Þórsbergs voru nýverið seld til Nesfisks í Garði og var öllum starfsmönnum Þórbergs á Tálknafirði sagt upp störfum.

Heimildir Stundarinnar herma að kaupverð hafi verið rúmir þrír milljarðar.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Sala útgerðarfyrirtækja

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár