Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Kvótasalinn á Tálknafirði fær lán frá sveitarstjórn

Þórs­berg sagði upp öll­um starfs­mönn­um og seldi kvót­ann frá Tálkna­firði, en fé­lag í eigu þess fær 15 millj­óna króna lán til að byggja ný­bygg­ing­ar.

Kvótasalinn á Tálknafirði fær lán frá sveitarstjórn
Tálknafjörður Stærsti vinnuveitandinn sagði upp 26 einstaklingum á Tálknafirði nýverið og stefnir því í fólkfækkun.

Hreppsnefnd Tálknafjarðarhrepps samþykkti samhljóða á þriðjudaginn að lána fasteignafélaginu 101 Tálknafjörður ehf. 15 milljónir króna. Samkvæmt fundargerð er markmið lánsins að brúa fjármögnun á íbúðabyggingum þar til að lokið hefur verið við langtímafjármögnun. Fasteignafélagið er í 60 prósent eigu útgerðarinnar Þórsbergs samkvæmt gildandi skráningu. Kvóti og skip Þórsbergs voru nýverið seld til Nesfisks í Garði og var öllum starfsmönnum Þórbergs á Tálknafirði sagt upp störfum.

Heimildir Stundarinnar herma að kaupverð hafi verið rúmir þrír milljarðar.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Sala útgerðarfyrirtækja

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
2
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Svona græddu allir bankarnir milljarða
6
Greining

Svona græddu all­ir bank­arn­ir millj­arða

Ís­lensku við­skipta­bank­arn­ir fjór­ir, Lands­banki, Ís­lands­banki, Ari­on banki og Kvika, græddu sama­lagt 96 millj­arða króna. All­ir hafa þeir skil­að upp­gjöri og vilja stjórn­ir þeirra greiða eig­end­um sín­um meira en 50 millj­arða króna í arð. Ís­lenska rík­ið og líf­eyr­is­sjóð­ir eru lang­stærstu eig­end­ur ís­lenska banka­kerf­is­ins og mega því vænta stærsta hluta arðs­ins.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár