Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Ætla að selja Þórsberg á milljarða eftir að öllum var sagt upp

Öll­um starfs­mönn­um Þórs­bergs var sagt upp í byrj­un vik­unn­ar. Við­ræð­ur standa yf­ir við Odda um kaup á afla­heim­ild­um Þórs­bergs segja fram­kvæmda­stjór­ar beggja fyr­ir­tækj­anna. Sölu­verð gæti num­ið um þrem­ur millj­örð­um króna.

Ætla að selja Þórsberg á milljarða eftir að öllum var sagt upp
Stærsti vinnuveitandinn Uppsagnir starfsmanna Þórsbergs þýða að 26 einstaklingar á Tálknafirði missa vinnuna. Útgerðin er stærsti atvinnurekandinn þar.

Útgerðarfyrirtækið Oddi hf. á Patreksfirði á nú í viðræðum við eigendur Þórsbergs á Tálknafirði um  að kaupa eignir fyrirtækisins. Þetta staðfesta þeir Guðjón Indriðason, framkvæmdastjóri Þórsbergs, og Sigurður Viggósson, framkvæmdastjóri Odda hf. í samtali við Stundina.

Öllum 26 starfsmönnum Þórsbergs var sagt upp störfum í byrjun vikunnar en um er að ræða stærsta atvinnurekandann á Tálknafirði.  Oddi er í 32 sæti yfir stærstu kvótaeigendur á Íslandi með 0,6 prósent kvótans og eða ríflega 2600 þorksígildistonn á meðan Þórsberg er í 47 sæti með 0,3 prósent kvótans eða rúmlega 1200 tonn. Oddi mun því fara upp nærri 4000 tonn af kvóta af viðskiptunum verður.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Sala útgerðarfyrirtækja

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár