Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Ætla að selja Þórsberg á milljarða eftir að öllum var sagt upp

Öll­um starfs­mönn­um Þórs­bergs var sagt upp í byrj­un vik­unn­ar. Við­ræð­ur standa yf­ir við Odda um kaup á afla­heim­ild­um Þórs­bergs segja fram­kvæmda­stjór­ar beggja fyr­ir­tækj­anna. Sölu­verð gæti num­ið um þrem­ur millj­örð­um króna.

Ætla að selja Þórsberg á milljarða eftir að öllum var sagt upp
Stærsti vinnuveitandinn Uppsagnir starfsmanna Þórsbergs þýða að 26 einstaklingar á Tálknafirði missa vinnuna. Útgerðin er stærsti atvinnurekandinn þar.

Útgerðarfyrirtækið Oddi hf. á Patreksfirði á nú í viðræðum við eigendur Þórsbergs á Tálknafirði um  að kaupa eignir fyrirtækisins. Þetta staðfesta þeir Guðjón Indriðason, framkvæmdastjóri Þórsbergs, og Sigurður Viggósson, framkvæmdastjóri Odda hf. í samtali við Stundina.

Öllum 26 starfsmönnum Þórsbergs var sagt upp störfum í byrjun vikunnar en um er að ræða stærsta atvinnurekandann á Tálknafirði.  Oddi er í 32 sæti yfir stærstu kvótaeigendur á Íslandi með 0,6 prósent kvótans og eða ríflega 2600 þorksígildistonn á meðan Þórsberg er í 47 sæti með 0,3 prósent kvótans eða rúmlega 1200 tonn. Oddi mun því fara upp nærri 4000 tonn af kvóta af viðskiptunum verður.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Sala útgerðarfyrirtækja

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár