Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Hótar vegna frásagnar af nauðgun á Íslandi

Hótar vegna frásagnar af nauðgun á Íslandi

Nauðgunarsinninn Roosh Vorek, sem á dögunum boðaði til fundar fylgismanna sinna við Hallgrímskirkju, en hætti svo við, hefur sent rithöfundinum Jane Gari hótun um lögsókn fjarlægi hún ekki af vefsíðu sinni frásögn íslenskrar konu af nauðgun Vorek.

Samkvæmt Gari hafði konan samband við hana eftir að hafa lesið umfjöllun hennar um Vorek. Konan er ekki nafngreind á bloggi rithöfundarins en er kölluð Susan. Í færslunni lýsir íslenska konan hvernig Vorek elti hana heim eftir skemmtanahald í miðbæ Reykjavíkur. Hann hafi beðið um að nota salernið hjá henni og í kjölfarið nauðgað henni.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár