Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Hótar vegna frásagnar af nauðgun á Íslandi

Hótar vegna frásagnar af nauðgun á Íslandi

Nauðgunarsinninn Roosh Vorek, sem á dögunum boðaði til fundar fylgismanna sinna við Hallgrímskirkju, en hætti svo við, hefur sent rithöfundinum Jane Gari hótun um lögsókn fjarlægi hún ekki af vefsíðu sinni frásögn íslenskrar konu af nauðgun Vorek.

Samkvæmt Gari hafði konan samband við hana eftir að hafa lesið umfjöllun hennar um Vorek. Konan er ekki nafngreind á bloggi rithöfundarins en er kölluð Susan. Í færslunni lýsir íslenska konan hvernig Vorek elti hana heim eftir skemmtanahald í miðbæ Reykjavíkur. Hann hafi beðið um að nota salernið hjá henni og í kjölfarið nauðgað henni.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
5
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár