Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Hótar vegna frásagnar af nauðgun á Íslandi

Hótar vegna frásagnar af nauðgun á Íslandi

Nauðgunarsinninn Roosh Vorek, sem á dögunum boðaði til fundar fylgismanna sinna við Hallgrímskirkju, en hætti svo við, hefur sent rithöfundinum Jane Gari hótun um lögsókn fjarlægi hún ekki af vefsíðu sinni frásögn íslenskrar konu af nauðgun Vorek.

Samkvæmt Gari hafði konan samband við hana eftir að hafa lesið umfjöllun hennar um Vorek. Konan er ekki nafngreind á bloggi rithöfundarins en er kölluð Susan. Í færslunni lýsir íslenska konan hvernig Vorek elti hana heim eftir skemmtanahald í miðbæ Reykjavíkur. Hann hafi beðið um að nota salernið hjá henni og í kjölfarið nauðgað henni.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár