Fjárkúgunarmál á hendur Vítalíu fellt niður
Héraðssaksóknari hefur fellt niður rannsókn sem hófst með kæru Ara Edwald, Hreggviðs Jónssonar og Þórðar Más Jóhannessonar á hendur Vítalíu Lazarevu. Kærðu þremenningarnir hana, ásamt Arnari Grant, fyrir tilraun til fjárkúgunar, hótanir og fyrir brot á friðhelgi einkalífs.
Fréttir
Kynferðisbrotum fækkar milli ára
Tilkynningum um kynferðisbrot fækkaði um fjórðung milli ára á fyrstu þremur mánuðum ársins. Þá fækkaði tilkynntum nauðgunum um níu prósent. Þolendur voru undir 18 ára aldri í 42 prósentum tilvika þegar horft er til allra kynferðisbrota.
Fréttir
„Ég sagði bókstaflega nei, en hann hélt bara áfram“
Kæra Soffíu Karenar Erlendsdóttur á hendur manni fyrir nauðgun var felld niður þrátt fyrir margvíslega áverka á henni og yfirlýsingu mannsins um að hann væri „vanalega ekki svona ógeðslegur“. Soffía sér eftir að hafa kært manninn enda hafi hún gert það fyrir þrýsting frá öðrum. Sjálf hefði hún helst viljað gleyma.
FréttirSéra Gunnar
6
Skýr afstaða gegn því að Gunnar Björnsson fái að þjónusta
Séra Gunnari Björnssyni hefur í tvígang verið meinað að jarðsyngja látið fólk á þessu ári. Séra Agnes M. Sigurðardóttir biskup tekur „skýra afstöðu með þolendum“ og hefur beitt sér gegn því að Gunnar fái að þjónusta. Helga Bjarnadóttir, sem lýsti siðferðisbrotum Gunnars gegn sér árið 2019, gagnrýnir fréttaflutning um að með þessu sé brotið gegn Gunnari. Til umræðu er að svipta Gunnar hempunni.
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
ReynslaEigin konur
Fékk símtal um barnsföður sinn sem var upphaf að áralangri raun
Freyja Huld fékk símtal um nótt með upplýsingum um að sambýlismaður hennar og barnsfaðir væri að sækja í unglingsstúlkur. Síðar var hann handtekinn fyrir skelfilegt brot. Enn þarf hún að eiga í samskiptum við hann sem barnsföður og veita honum umgengni.
Fréttir
Fleiri þolendur kynferðisofbeldis tilkynna til lögreglu
Fleiri þolendur kynferðisbrota tilkynntu þau síðustu ár en áður samkvæmt nýrri rannsókn. Leitt er líkum að því að aukin umræða hafi þar haft áhrif. Þó tilkynna hlutfallslega mjög fáir þolendur til lögreglu að brotið hafi verið á þeim. Kerfisbundin skekkja er til staðar í opinberri afbrotatölfræði.
Fréttir
1
Foreldrar reiðir vegna Eggerts Gunnþórs
Óánægju gætir hjá foreldrum barna sem æfa knattspyrnu hjá FH með að Eggert Gunnþór Jónsson skuli vera einn af þjálfarum yngri flokka félagsins í ljósi þess að lögregla hefur haft kæru á hendur honum vegna nauðgunar til rannsóknar.
ÚttektViku vegna ásakana
6
Mennirnir sem viku vegna ásakana
Á síðastliðnu ári hafa fjölmargir menn vikið í kjölfar ásakana um kynbundið ofbeldi. Hverjir eru þessir menn, hvað voru þeir sakaðir um og hvað varð þess valdandi að þeir annaðhvort viku sjálfir eða misstu stöðu sína vegna þess?
Jóhannes Tryggvi Sveinbjörnsson var í dag dæmdur í eins árs fangelsi fyrir að hafa nauðgað konu á nuddstofu sinni. Í nóvember þyngdi Landsréttur refsingu Jóhannesar í sex ára fangelsi fyrir að hafa nauðgað fjórum konum.
Fréttir
1
Yfirmenn hjá lögreglu segja að mannekla bitni á þolendum ofbeldis
Yfirmenn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segja að ef rannsaka eigi kynferðis- og heimilisofbeldi af myndarskap þurfi fleiri rannsakendur og ákærendur. Fjöldi þeirra hafi staðið í stað þrátt fyrir gríðarlega aukningu tilkynninga um brot í kjölfar Metoo. Álagið sé komið yfir þolmörk. Þá séu dæmi um að rannsóknir tefjist vegna álags á Landspítala því áverkavottorð skili sér seint til lögreglu. Yfirvöld hvetji fólk til að kæra ofbeldi en láti ógert að styrkja innviðina nægjanlega.
Fréttir
2
KS hættir að selja Teyg og slítur öllu samstarfi við Arnar Grant
Frásagnir af ofbeldi af hálfu Arnars Grant ollu því að Kaupfélag Skagfirðinga ákvað að hætta framleiðslu á jurtaprótíndrykknum Teyg og taka hann strax úr sölu. Arnar þróaði og markaðssetti drykkinn í samstarfi við Kaupfélagið.
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
2
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
3
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
7
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
8
Erlent
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
9
Fréttir
Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
Sveitarstjórn Múlaþings mun ekki sætta sig við verulegar tafir á framkvæmdum við Axarveg. Sveitarstjórinn óttast reyndar ekkert slíkt enda hafi hann engin skilaboð fengið um að setja eigi framkvæmdina „í salt“ vegna þenslu.
10
Fréttir
1
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.