Flokkur

Kynferðislegt ofbeldi

Greinar

Mál Megasar fellt niður án frekari rannsóknar
Úttekt

Mál Megas­ar fellt nið­ur án frek­ari rann­sókn­ar

Berg­þóra Ein­ars­dótt­ir til­kynnti meint brot Megas­ar og Gunn­ars Arn­ar til lög­reglu strax ár­ið 2004, en gögn­in fund­ust ekki aft­ur í mála­skrá lög­reglu. Ár­ið 2011 lagði hún fram form­lega kæru en frek­ari rann­sókn fór aldrei fram, þeir voru aldrei kall­að­ir fyr­ir og mál­ið fellt nið­ur þar sem það var tal­ið fyrnt, enda skil­greint sem blygð­un­ar­sem­is­brot. Nið­ur­stað­an var kærð til rík­is­sak­sókn­ara sem taldi mál­ið heyra und­ir nauðg­un­ar­á­kvæð­ið en felldi það einnig nið­ur á grund­velli einn­ar setn­ing­ar.
Jón Steinar ósáttur við umræðuna: „Ég hef algjöra fyrirlitningu á kynferðisbrotum“
Fréttir

Jón Stein­ar ósátt­ur við um­ræð­una: „Ég hef al­gjöra fyr­ir­litn­ingu á kyn­ferð­is­brot­um“

Jón Stein­ar Gunn­laugs­son, fyrr­ver­andi Hæsta­rétt­ar­dóm­ari, er mjög ósátt­ur við við­brögð fólks við skrif­um hans um að kon­ur ættu að draga úr drykkju í því skyni að forð­ast nauðg­an­ir. Hon­um þyk­ir hann órétti beitt­ur með því að vera sagð­ur sér­stak­ur varð­mað­ur kyn­ferð­is­brota­manna í at­huga­semda­kerf­um.
Fyrrverandi hæstaréttardómari ráðleggur konum að drekka minna til að forðast nauðganir
Fréttir

Fyrr­ver­andi hæsta­rétt­ar­dóm­ari ráð­legg­ur kon­um að drekka minna til að forð­ast nauðg­an­ir

Jón Stein­ar Gunn­laugs­son hæsta­rétt­ar­lög­mað­ur seg­ir að áfeng­is- og vímu­efna­notk­un sé ástæða lang­flestra kyn­ferð­is­brota. Eigi það við um bæði brota­menn og brota­þola, sem Jón Stein­ar seg­ir að hvor­ir tveggja upp­lifi „dap­ur­lega lífs­reynslu“. Stíga­mót leggja áherslu á ekk­ert rétt­læt­ir naug­un og að nauðg­ari er einn ábyrg­ur gerða sinna. Í rann­sókn á dóm­um Hæsta­rétt­ar í nauðg­un­ar­mál­um kom fram að greina megi það við­horf í dóm­um rétt­ar­ins að „rétt­ur karla sé verð­mæt­ari en rétt­ur kvenna“.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu