Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Nýjar fjöldagrafir grafnar á laun

Borg­ara­stríð virð­ist vera að hefjast í Búrúndí í miðri Afr­íku. Am­nesty In­ternati­onal deil­ir mynd­bandi sem á að sýna nýj­ar fjölda­graf­ir.

Nýjar fjöldagrafir grafnar á laun

Allt bendir til að fjöldagrafir hafi verið grafnar í Afríkuríkinu Búrúndí í síðastliðnum desembermánuði. Þetta sýna gervihnattamyndir, myndbandsupptökur sem og vitnisburður sem mannréttindasamtökin Amnesty International hafa tekið saman og birt á vef sínum.

Mikil ólga hefur verið í landinu undanfarin misseri eða allt frá því að forseti landsins, Pierre Nkurunziza, tilkynnti í maí að hann myndi bjóða sig fram til forseta á ný. Andstæðingar hans töldu framboð hans brjóta í bága við stjórnarskrá landsins þar sem það yrði hans þriðja kjörtímabil. Svo fór að Pierre var endurkjörinn forseti landsins í júlí. Fyrst fóru fram friðsöm mótmæli en harka færðist í leikinn eftir að lögreglan og herinn börðu mótmælin niður. Margt bendir nú til þess að borgarastyrjöld sé að brjótast út. Afríkusambandið hyggst senda 5.000 manna friðargæslulið til landsins og er það í fyrsta skipti í sögunni sem slíkt er gert í óþökk stjórnvalda lands.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár