Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Nýjar fjöldagrafir grafnar á laun

Borg­ara­stríð virð­ist vera að hefjast í Búrúndí í miðri Afr­íku. Am­nesty In­ternati­onal deil­ir mynd­bandi sem á að sýna nýj­ar fjölda­graf­ir.

Nýjar fjöldagrafir grafnar á laun

Allt bendir til að fjöldagrafir hafi verið grafnar í Afríkuríkinu Búrúndí í síðastliðnum desembermánuði. Þetta sýna gervihnattamyndir, myndbandsupptökur sem og vitnisburður sem mannréttindasamtökin Amnesty International hafa tekið saman og birt á vef sínum.

Mikil ólga hefur verið í landinu undanfarin misseri eða allt frá því að forseti landsins, Pierre Nkurunziza, tilkynnti í maí að hann myndi bjóða sig fram til forseta á ný. Andstæðingar hans töldu framboð hans brjóta í bága við stjórnarskrá landsins þar sem það yrði hans þriðja kjörtímabil. Svo fór að Pierre var endurkjörinn forseti landsins í júlí. Fyrst fóru fram friðsöm mótmæli en harka færðist í leikinn eftir að lögreglan og herinn börðu mótmælin niður. Margt bendir nú til þess að borgarastyrjöld sé að brjótast út. Afríkusambandið hyggst senda 5.000 manna friðargæslulið til landsins og er það í fyrsta skipti í sögunni sem slíkt er gert í óþökk stjórnvalda lands.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár