Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Yfirlýsing frá Dáleiðsluskólanum

Ingi­berg­ur Þorkels­son, stofn­andi Dá­leiðslu­skól­ans, ger­ir at­huga­semd­ir við um­fjöll­un um grein sem skól­inn keypti til birt­ing­ar í Frétta­blað­inu.

Yfirlýsing frá Dáleiðsluskólanum
Ingibergur Þorkelsson Dáleiðsluskólinn selur meðal annars námskeið sem kenna nemendum meðal annars að uppræta rótina að andlegum vandamálum. Mynd: Fréttablaðið / GVA

Stofnandi Dáleiðsluskólans hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umfjöllunar um óánægju Sálfræðingafélags Íslands með „grófar fullyrðingar“ í umfjöllun sem Dáleiðsluskólinn keypti í Fréttablaðinu í síðustu viku. Í umfjölluninni í Fréttablaðinu, sem sjá má hérvar meðal annars fjallað um að dáleiðsla tæki á rót andlegra vandamála, á meðan meðferðir sálfræðinga sneru að því að láta fólk lifa með vandamálunum. „Sálfræðingar læra um heilann í sex ár. Komast svo að því að öll þessi þekking nýtist takmarkað við meðferð sálrænna vandamála.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Sala á ósönnuðum meðferðum

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
3
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár