Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Yfirlýsing frá Dáleiðsluskólanum

Ingi­berg­ur Þorkels­son, stofn­andi Dá­leiðslu­skól­ans, ger­ir at­huga­semd­ir við um­fjöll­un um grein sem skól­inn keypti til birt­ing­ar í Frétta­blað­inu.

Yfirlýsing frá Dáleiðsluskólanum
Ingibergur Þorkelsson Dáleiðsluskólinn selur meðal annars námskeið sem kenna nemendum meðal annars að uppræta rótina að andlegum vandamálum. Mynd: Fréttablaðið / GVA

Stofnandi Dáleiðsluskólans hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umfjöllunar um óánægju Sálfræðingafélags Íslands með „grófar fullyrðingar“ í umfjöllun sem Dáleiðsluskólinn keypti í Fréttablaðinu í síðustu viku. Í umfjölluninni í Fréttablaðinu, sem sjá má hérvar meðal annars fjallað um að dáleiðsla tæki á rót andlegra vandamála, á meðan meðferðir sálfræðinga sneru að því að láta fólk lifa með vandamálunum. „Sálfræðingar læra um heilann í sex ár. Komast svo að því að öll þessi þekking nýtist takmarkað við meðferð sálrænna vandamála.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Sala á ósönnuðum meðferðum

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár