Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Yfirlýsing frá Dáleiðsluskólanum

Ingi­berg­ur Þorkels­son, stofn­andi Dá­leiðslu­skól­ans, ger­ir at­huga­semd­ir við um­fjöll­un um grein sem skól­inn keypti til birt­ing­ar í Frétta­blað­inu.

Yfirlýsing frá Dáleiðsluskólanum
Ingibergur Þorkelsson Dáleiðsluskólinn selur meðal annars námskeið sem kenna nemendum meðal annars að uppræta rótina að andlegum vandamálum. Mynd: Fréttablaðið / GVA

Stofnandi Dáleiðsluskólans hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umfjöllunar um óánægju Sálfræðingafélags Íslands með „grófar fullyrðingar“ í umfjöllun sem Dáleiðsluskólinn keypti í Fréttablaðinu í síðustu viku. Í umfjölluninni í Fréttablaðinu, sem sjá má hérvar meðal annars fjallað um að dáleiðsla tæki á rót andlegra vandamála, á meðan meðferðir sálfræðinga sneru að því að láta fólk lifa með vandamálunum. „Sálfræðingar læra um heilann í sex ár. Komast svo að því að öll þessi þekking nýtist takmarkað við meðferð sálrænna vandamála.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Sala á ósönnuðum meðferðum

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
4
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár