Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Yfirlýsing frá Dáleiðsluskólanum

Ingi­berg­ur Þorkels­son, stofn­andi Dá­leiðslu­skól­ans, ger­ir at­huga­semd­ir við um­fjöll­un um grein sem skól­inn keypti til birt­ing­ar í Frétta­blað­inu.

Yfirlýsing frá Dáleiðsluskólanum
Ingibergur Þorkelsson Dáleiðsluskólinn selur meðal annars námskeið sem kenna nemendum meðal annars að uppræta rótina að andlegum vandamálum. Mynd: Fréttablaðið / GVA

Stofnandi Dáleiðsluskólans hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umfjöllunar um óánægju Sálfræðingafélags Íslands með „grófar fullyrðingar“ í umfjöllun sem Dáleiðsluskólinn keypti í Fréttablaðinu í síðustu viku. Í umfjölluninni í Fréttablaðinu, sem sjá má hérvar meðal annars fjallað um að dáleiðsla tæki á rót andlegra vandamála, á meðan meðferðir sálfræðinga sneru að því að láta fólk lifa með vandamálunum. „Sálfræðingar læra um heilann í sex ár. Komast svo að því að öll þessi þekking nýtist takmarkað við meðferð sálrænna vandamála.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Sala á ósönnuðum meðferðum

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár