Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Yfirlýsing frá Dáleiðsluskólanum

Ingi­berg­ur Þorkels­son, stofn­andi Dá­leiðslu­skól­ans, ger­ir at­huga­semd­ir við um­fjöll­un um grein sem skól­inn keypti til birt­ing­ar í Frétta­blað­inu.

Yfirlýsing frá Dáleiðsluskólanum
Ingibergur Þorkelsson Dáleiðsluskólinn selur meðal annars námskeið sem kenna nemendum meðal annars að uppræta rótina að andlegum vandamálum. Mynd: Fréttablaðið / GVA

Stofnandi Dáleiðsluskólans hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umfjöllunar um óánægju Sálfræðingafélags Íslands með „grófar fullyrðingar“ í umfjöllun sem Dáleiðsluskólinn keypti í Fréttablaðinu í síðustu viku. Í umfjölluninni í Fréttablaðinu, sem sjá má hérvar meðal annars fjallað um að dáleiðsla tæki á rót andlegra vandamála, á meðan meðferðir sálfræðinga sneru að því að láta fólk lifa með vandamálunum. „Sálfræðingar læra um heilann í sex ár. Komast svo að því að öll þessi þekking nýtist takmarkað við meðferð sálrænna vandamála.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Sala á ósönnuðum meðferðum

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár