Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Hættulegt heimsmet Íslendinga

Eign­ir ís­lenskra líf­eyr­is­sjóða á Ís­landi nema um 115 pró­sent­um af lands­fram­leiðslu. Áttu 43 pró­sent skráðra hluta­bréfa á Ís­landi. Hætta á eigna­bólu segja sér­fræð­ing­ar. Stjórn­völd hafa ekk­ert gert til að bregð­ast við vand­an­um.

Hættulegt heimsmet Íslendinga
Ekkert hefur verið gert Íslensk stjórnvöld hafa ekkert gert til að bregðast við þeim vanda sem steðjar að lífeyrissjóðakerfinu vegna gjaldþeyrishaftanna en á hverju ári aukast innlendar eignir á kostnað erlendra eigna. Íslendingar eiga heimsmet í innlendum eignum lífeyrissjóða. Mynd: AFP

Íslendingar eiga í dag heimsmet í að minnsta kosti einu: Fjárfestingum lífeyrissjóða á innanlandsmarkaði. Þá er átt við fjárfestingaeignir lífeyrissjóða á íslandi sem hlutfall af vergri þjóðarframleiðslu. Íslenska lífeyrissjóðakerfið er það næst stærsta í heimi þegar litið er til eigna þess sem hlutfalls af þjóðarframleiðslu, samkvæmt tölum frá OECD. 

Eignirnar nema rúmlega 140 prósentum af þjóðarframleiðslu Íslands en þar af er um 115 prósent eignanna á Íslandi. Einungis Holland er með stærra kerfi sem hlutfall af þjóðarframleiðslu eða rúmlega 155 prósent en í því landi er um helmingur eignanna erlendis. Ekkert annað lífeyrissjóðakerfi er með 100 prósent eða meira af eignum sínum bundnar innanlands. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gjaldeyrishöft

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár