Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Hættulegt heimsmet Íslendinga

Eign­ir ís­lenskra líf­eyr­is­sjóða á Ís­landi nema um 115 pró­sent­um af lands­fram­leiðslu. Áttu 43 pró­sent skráðra hluta­bréfa á Ís­landi. Hætta á eigna­bólu segja sér­fræð­ing­ar. Stjórn­völd hafa ekk­ert gert til að bregð­ast við vand­an­um.

Hættulegt heimsmet Íslendinga
Ekkert hefur verið gert Íslensk stjórnvöld hafa ekkert gert til að bregðast við þeim vanda sem steðjar að lífeyrissjóðakerfinu vegna gjaldþeyrishaftanna en á hverju ári aukast innlendar eignir á kostnað erlendra eigna. Íslendingar eiga heimsmet í innlendum eignum lífeyrissjóða. Mynd: AFP

Íslendingar eiga í dag heimsmet í að minnsta kosti einu: Fjárfestingum lífeyrissjóða á innanlandsmarkaði. Þá er átt við fjárfestingaeignir lífeyrissjóða á íslandi sem hlutfall af vergri þjóðarframleiðslu. Íslenska lífeyrissjóðakerfið er það næst stærsta í heimi þegar litið er til eigna þess sem hlutfalls af þjóðarframleiðslu, samkvæmt tölum frá OECD. 

Eignirnar nema rúmlega 140 prósentum af þjóðarframleiðslu Íslands en þar af er um 115 prósent eignanna á Íslandi. Einungis Holland er með stærra kerfi sem hlutfall af þjóðarframleiðslu eða rúmlega 155 prósent en í því landi er um helmingur eignanna erlendis. Ekkert annað lífeyrissjóðakerfi er með 100 prósent eða meira af eignum sínum bundnar innanlands. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gjaldeyrishöft

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár