Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Hættulegt heimsmet Íslendinga

Eign­ir ís­lenskra líf­eyr­is­sjóða á Ís­landi nema um 115 pró­sent­um af lands­fram­leiðslu. Áttu 43 pró­sent skráðra hluta­bréfa á Ís­landi. Hætta á eigna­bólu segja sér­fræð­ing­ar. Stjórn­völd hafa ekk­ert gert til að bregð­ast við vand­an­um.

Hættulegt heimsmet Íslendinga
Ekkert hefur verið gert Íslensk stjórnvöld hafa ekkert gert til að bregðast við þeim vanda sem steðjar að lífeyrissjóðakerfinu vegna gjaldþeyrishaftanna en á hverju ári aukast innlendar eignir á kostnað erlendra eigna. Íslendingar eiga heimsmet í innlendum eignum lífeyrissjóða. Mynd: AFP

Íslendingar eiga í dag heimsmet í að minnsta kosti einu: Fjárfestingum lífeyrissjóða á innanlandsmarkaði. Þá er átt við fjárfestingaeignir lífeyrissjóða á íslandi sem hlutfall af vergri þjóðarframleiðslu. Íslenska lífeyrissjóðakerfið er það næst stærsta í heimi þegar litið er til eigna þess sem hlutfalls af þjóðarframleiðslu, samkvæmt tölum frá OECD. 

Eignirnar nema rúmlega 140 prósentum af þjóðarframleiðslu Íslands en þar af er um 115 prósent eignanna á Íslandi. Einungis Holland er með stærra kerfi sem hlutfall af þjóðarframleiðslu eða rúmlega 155 prósent en í því landi er um helmingur eignanna erlendis. Ekkert annað lífeyrissjóðakerfi er með 100 prósent eða meira af eignum sínum bundnar innanlands. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gjaldeyrishöft

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár