Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Hættulegt heimsmet Íslendinga

Eign­ir ís­lenskra líf­eyr­is­sjóða á Ís­landi nema um 115 pró­sent­um af lands­fram­leiðslu. Áttu 43 pró­sent skráðra hluta­bréfa á Ís­landi. Hætta á eigna­bólu segja sér­fræð­ing­ar. Stjórn­völd hafa ekk­ert gert til að bregð­ast við vand­an­um.

Hættulegt heimsmet Íslendinga
Ekkert hefur verið gert Íslensk stjórnvöld hafa ekkert gert til að bregðast við þeim vanda sem steðjar að lífeyrissjóðakerfinu vegna gjaldþeyrishaftanna en á hverju ári aukast innlendar eignir á kostnað erlendra eigna. Íslendingar eiga heimsmet í innlendum eignum lífeyrissjóða. Mynd: AFP

Íslendingar eiga í dag heimsmet í að minnsta kosti einu: Fjárfestingum lífeyrissjóða á innanlandsmarkaði. Þá er átt við fjárfestingaeignir lífeyrissjóða á íslandi sem hlutfall af vergri þjóðarframleiðslu. Íslenska lífeyrissjóðakerfið er það næst stærsta í heimi þegar litið er til eigna þess sem hlutfalls af þjóðarframleiðslu, samkvæmt tölum frá OECD. 

Eignirnar nema rúmlega 140 prósentum af þjóðarframleiðslu Íslands en þar af er um 115 prósent eignanna á Íslandi. Einungis Holland er með stærra kerfi sem hlutfall af þjóðarframleiðslu eða rúmlega 155 prósent en í því landi er um helmingur eignanna erlendis. Ekkert annað lífeyrissjóðakerfi er með 100 prósent eða meira af eignum sínum bundnar innanlands. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gjaldeyrishöft

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
5
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
6
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár