Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Tilraunaeldhús íslenskra efnahagsstjórnmála

Ei­rík­ur Berg­mann, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði, rýn­ir í af­nám gjald­eyr­is­hafta og velt­ir fyr­ir sér kerf­is­galla ís­lensks efna­hags­kerf­is – sem enn virð­ist að mestu óleyst­ur.

Tilraunaeldhús íslenskra efnahagsstjórnmála
Krónan Örgjaldmiðill örlaga okkar. Mynd: Shutterstock

Þegar krónan var sett á frjálst flot árið 2001 var opinskátt rætt um fleytinguna sem tilraun, óvissuför sem enginn vissi almennilega hvernig myndi fara. Ísland gekk inn á innri markað Evrópusambandsins árið 1994 og þegar þarna var komið sögu höfðu flest samstarfsríkja okkar á markaðinum ákveðið að sameinast um gjaldmiðil, evruna – þó með mikilvægum undantekningum. Hérlendis var hins vegar ákveðið að prófa aðra leið. Farið var af stað með þá einstöku tilraun að halda úti örgjaldmiðli á frjálsu floti inni á hálfs milljarðs manna fjármálamarkaði. Ekkert annað ríki hafði reynt nokkuð viðlíka enda felur fyrirkomulagið í sér hættu á svaðalegum sveiflum, meiri en flestir eru tilbúnir til þess að þola. En við ákváðum semsé að prófa. 

Þrjár færar leiðir

Við vitum hvernig það fór. Ríflega sjö árum síðar féll krónan eins og steinn í bankahruninu. Allt fór í hönk og brugðist var við ósköpunum með því að festa illa …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gjaldeyrishöft

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
3
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár