Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Tilraunaeldhús íslenskra efnahagsstjórnmála

Ei­rík­ur Berg­mann, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði, rýn­ir í af­nám gjald­eyr­is­hafta og velt­ir fyr­ir sér kerf­is­galla ís­lensks efna­hags­kerf­is – sem enn virð­ist að mestu óleyst­ur.

Tilraunaeldhús íslenskra efnahagsstjórnmála
Krónan Örgjaldmiðill örlaga okkar. Mynd: Shutterstock

Þegar krónan var sett á frjálst flot árið 2001 var opinskátt rætt um fleytinguna sem tilraun, óvissuför sem enginn vissi almennilega hvernig myndi fara. Ísland gekk inn á innri markað Evrópusambandsins árið 1994 og þegar þarna var komið sögu höfðu flest samstarfsríkja okkar á markaðinum ákveðið að sameinast um gjaldmiðil, evruna – þó með mikilvægum undantekningum. Hérlendis var hins vegar ákveðið að prófa aðra leið. Farið var af stað með þá einstöku tilraun að halda úti örgjaldmiðli á frjálsu floti inni á hálfs milljarðs manna fjármálamarkaði. Ekkert annað ríki hafði reynt nokkuð viðlíka enda felur fyrirkomulagið í sér hættu á svaðalegum sveiflum, meiri en flestir eru tilbúnir til þess að þola. En við ákváðum semsé að prófa. 

Þrjár færar leiðir

Við vitum hvernig það fór. Ríflega sjö árum síðar féll krónan eins og steinn í bankahruninu. Allt fór í hönk og brugðist var við ósköpunum með því að festa illa …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gjaldeyrishöft

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár