Tilraunaeldhús íslenskra efnahagsstjórnmála

Ei­rík­ur Berg­mann, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði, rýn­ir í af­nám gjald­eyr­is­hafta og velt­ir fyr­ir sér kerf­is­galla ís­lensks efna­hags­kerf­is – sem enn virð­ist að mestu óleyst­ur.

Tilraunaeldhús íslenskra efnahagsstjórnmála
Krónan Örgjaldmiðill örlaga okkar. Mynd: Shutterstock

Þegar krónan var sett á frjálst flot árið 2001 var opinskátt rætt um fleytinguna sem tilraun, óvissuför sem enginn vissi almennilega hvernig myndi fara. Ísland gekk inn á innri markað Evrópusambandsins árið 1994 og þegar þarna var komið sögu höfðu flest samstarfsríkja okkar á markaðinum ákveðið að sameinast um gjaldmiðil, evruna – þó með mikilvægum undantekningum. Hérlendis var hins vegar ákveðið að prófa aðra leið. Farið var af stað með þá einstöku tilraun að halda úti örgjaldmiðli á frjálsu floti inni á hálfs milljarðs manna fjármálamarkaði. Ekkert annað ríki hafði reynt nokkuð viðlíka enda felur fyrirkomulagið í sér hættu á svaðalegum sveiflum, meiri en flestir eru tilbúnir til þess að þola. En við ákváðum semsé að prófa. 

Þrjár færar leiðir

Við vitum hvernig það fór. Ríflega sjö árum síðar féll krónan eins og steinn í bankahruninu. Allt fór í hönk og brugðist var við ósköpunum með því að festa illa …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gjaldeyrishöft

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár