Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Tilraunaeldhús íslenskra efnahagsstjórnmála

Ei­rík­ur Berg­mann, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði, rýn­ir í af­nám gjald­eyr­is­hafta og velt­ir fyr­ir sér kerf­is­galla ís­lensks efna­hags­kerf­is – sem enn virð­ist að mestu óleyst­ur.

Tilraunaeldhús íslenskra efnahagsstjórnmála
Krónan Örgjaldmiðill örlaga okkar. Mynd: Shutterstock

Þegar krónan var sett á frjálst flot árið 2001 var opinskátt rætt um fleytinguna sem tilraun, óvissuför sem enginn vissi almennilega hvernig myndi fara. Ísland gekk inn á innri markað Evrópusambandsins árið 1994 og þegar þarna var komið sögu höfðu flest samstarfsríkja okkar á markaðinum ákveðið að sameinast um gjaldmiðil, evruna – þó með mikilvægum undantekningum. Hérlendis var hins vegar ákveðið að prófa aðra leið. Farið var af stað með þá einstöku tilraun að halda úti örgjaldmiðli á frjálsu floti inni á hálfs milljarðs manna fjármálamarkaði. Ekkert annað ríki hafði reynt nokkuð viðlíka enda felur fyrirkomulagið í sér hættu á svaðalegum sveiflum, meiri en flestir eru tilbúnir til þess að þola. En við ákváðum semsé að prófa. 

Þrjár færar leiðir

Við vitum hvernig það fór. Ríflega sjö árum síðar féll krónan eins og steinn í bankahruninu. Allt fór í hönk og brugðist var við ósköpunum með því að festa illa …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gjaldeyrishöft

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár