Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Bjarni ætlaði að losa höftin rétt eftir kosningar

Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son for­sæt­is­ráð­herra seg­ir að gjald­eyr­is­höft­um verði hugs­an­lega aflétt áð­ur en ár­ið er úti. Þetta er hins veg­ar ekki í fyrsta skipti sem ráð­herr­ar rík­is­stjórn­ar­inn­ar hafa gef­ið upp óljós­ar tíma­setn­ing­ar um hvenær höft­um verð­ur aflétt. Hing­að til hafa þær ekki stað­ist.

Bjarni ætlaði að losa höftin rétt eftir kosningar
Bjarni Benediktsson Í aðdraganda kosninga 2013 sagði Bjarni Benediktsson að hægt yrði að afnema gjaldeyrishöft „á næstu mánuðum“. Mynd: Pressphotos

Kosningabaráttan 2013 - höftin burt á næstu mánuðum

Í aðdraganda alþingiskosninga árið 2013 báru gjaldeyrishöftin nokkuð oft á góma. Á fundi VÍB eignastýringarþjónustu Íslandsbanka var Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, spurður hvenær hægt væri að afnema gjaldeyrishöftin. „Ég sé fyrir mér að hægt sé að gera þetta á næstu mánuðum,“ svaraði hann. Þá sagði hann að búið væri að kortleggja verkefnið nú þegar þrotabúin væru tilbúin að ganga til nauðasamninga og þá gæti ferlið verið fljótlegt.

Október 2013 – afnám jafnvel innan sex mánaða

Í viðtali við Bloomberg fréttastofuna í október árið 2013 sagði Bjarni, 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gjaldeyrishöft

Mest lesið

„Við munum þurrka þá út“
6
ErlentÁrásir á Gaza

„Við mun­um þurrka þá út“

Þrátt fyr­ir aukna and­stöðu við stríð­ið hafa al­menn­ir borg­ar­ar í Ísra­el litla sam­úð með Palestínu­mönn­um á Gaza. Þar hef­ur ísra­elski her­inn hef­ur auk­ið þunga í hern­að­ar­að­gerð­um í vik­unni. Ætl­un­in er að „klára verk­ið og full­komna ósig­ur Ham­as,“ sagði Benjam­in Net­anya­hu. Blaða­menn voru drepn­ir í vik­unni, börn svelta og al­þjóð­leg hjálp­ar­sam­tök senda frá sér sam­eig­in­legt ákall gegn nýrri lög­gjöf.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár