Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Bjarni ætlaði að losa höftin rétt eftir kosningar

Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son for­sæt­is­ráð­herra seg­ir að gjald­eyr­is­höft­um verði hugs­an­lega aflétt áð­ur en ár­ið er úti. Þetta er hins veg­ar ekki í fyrsta skipti sem ráð­herr­ar rík­is­stjórn­ar­inn­ar hafa gef­ið upp óljós­ar tíma­setn­ing­ar um hvenær höft­um verð­ur aflétt. Hing­að til hafa þær ekki stað­ist.

Bjarni ætlaði að losa höftin rétt eftir kosningar
Bjarni Benediktsson Í aðdraganda kosninga 2013 sagði Bjarni Benediktsson að hægt yrði að afnema gjaldeyrishöft „á næstu mánuðum“. Mynd: Pressphotos

Kosningabaráttan 2013 - höftin burt á næstu mánuðum

Í aðdraganda alþingiskosninga árið 2013 báru gjaldeyrishöftin nokkuð oft á góma. Á fundi VÍB eignastýringarþjónustu Íslandsbanka var Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, spurður hvenær hægt væri að afnema gjaldeyrishöftin. „Ég sé fyrir mér að hægt sé að gera þetta á næstu mánuðum,“ svaraði hann. Þá sagði hann að búið væri að kortleggja verkefnið nú þegar þrotabúin væru tilbúin að ganga til nauðasamninga og þá gæti ferlið verið fljótlegt.

Október 2013 – afnám jafnvel innan sex mánaða

Í viðtali við Bloomberg fréttastofuna í október árið 2013 sagði Bjarni, 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gjaldeyrishöft

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár