Spurningaþraut Illuga 12. september 2025: Hvar er myndin tekin? og 16 aðrar spurningar
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut Ill­uga 12. sept­em­ber 2025: Hvar er mynd­in tek­in? og 16 aðr­ar spurn­ing­ar

Seinni mynda­spurn­ing:Hún var ein helsta leik­kona Ís­lands á seinni hluta 20. ald­ar en lést fyr­ir tæp­um 15 ár­um. Hún hét ... hvað? Norð­menn unnu um dag­inn ótrú­leg­an 11-1 sig­ur í lands­leik í fót­bolta í karla­flokki. Haaland skor­aði þar 5 mörk. En hvaða þjóð fóru Norð­menn svo illa með? Ísak Berg­mann Jó­hann­es­son hef­ur vak­ið at­hygli fyr­ir frammi­stöðu í ís­lenska karla­lands­lið­inu í...
Tugmilljarða Sundabraut á leið í umhverfismatsferli – aftur
Tíu staðreyndir

Tug­millj­arða Sunda­braut á leið í um­hverf­is­mats­ferli – aft­ur

Ým­is­legt er enn á huldu um Sunda­braut, þrátt fyr­ir að stjórn­völd hafi gef­ið út að fram­kvæmd­in geti haf­ist ár­ið 2026 og kveð­ið sé á um það í stjórn­arsátt­mála nú­ver­andi rík­is­stjórn­ar að braut­in verði tek­in í notk­un ár­ið 2031. Heim­ild­in tók sam­an tíu stað­reynd­ir um þetta mikla sam­göngu­verk­efni, sem mun fara í um­hverf­is­mats­ferli á ár­inu sem nú er nýhaf­ið.

Mest lesið undanfarið ár