Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Stórkostlegasti kveðskapur sem ég hef lent í

Brynja Hjálms­dótt­ir seg­ir frá ljóð­inu sem breytti henni.

Stórkostlegasti kveðskapur sem ég hef lent í

Ég held að mitt eftirlæti hljóti að vera Tíminn og vatnið eftir Stein Steinar. Ég veit ekki hvort þetta teljist banal svar en þetta er rétt svar. Það er einhver stórkostlegasti kveðskapur sem ég hef lent í. Og þar er eftirfarandi erindi í uppáhaldi:

„Ég var drúpandi höfuð,

ég var dimmblátt auga,

ég var hvít hönd.

Og líf mitt stóð kyrrt

eins og kringlótt smámynt,

sem er reist upp á rönd.

Og tíminn hvarf

eins og tár, sem fellur

á hvíta hönd.“

Þetta var mitt gateway drug, aldrei söm eftir. Í því samhengi verð ég einnig að nefna Barnagælu eftir Vilborgu Dagbjarts, það breytti öllu.

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár