Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Bjarni: Embættistaka Trumps gæti haft „ágæt áhrif á samskipti Íslands og Bandaríkjanna“

Bjarni Bene­dikts­son, for­sæt­is­ráð­herra Ís­lands, von­ar að embætt­i­staka Don­ald Trumps muni efla sam­band Ís­lands og Banda­ríkj­anna.

Bjarni: Embættistaka Trumps gæti haft „ágæt áhrif á samskipti Íslands og Bandaríkjanna“

„Ég á ekki von á því að þetta muni hafa neitt nema ágæt áhrif á samskipti Íslands og Bandaríkjanna,“ sagði Bjarni Benediktsson forsætisráðherra í viðtali við Stöð 2 um helgina, aðspurður hvaða þýðingu embættistaka Donalds Trump Bandaríkjaforseta hefði fyrir samband Bandaríkjanna og Íslands. 

Bjarni sagði að Trump væri að mörgu leyti óvenjulegur forseti en að hann vonaði að samskipti Íslands og Bandaríkjanna myndu halda áfram að blómstra á sem flestum sviðum. 

Donald Trump sór embættiseið í Washington á föstudag. Sama dag birti forsætisráðuneytið tilkynningu um að forsætisráðherra hefði, fyrir hönd ríkisstjórnar Íslands, sent Trump heillaóskir.

„Í bréfi sínu áréttar forsætisráðherra langvarandi samvinnu og vinasamband þjóðanna, sem byggi á sömu gildum - virðingu fyrir frelsi, lýðræði, mannréttindum og réttarríkinu,“ segir í tilkynningunni. 

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

ACD-ríkisstjórnin

Unnu náið með hæsta­réttar­dómurunum meðan þeir dæmdu Arn­fríðar­mál
Fréttir

Unnu ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an þeir dæmdu Arn­fríð­ar­mál

Arn­fríð­ur Ein­ars­dótt­ir lands­rétt­ar­dóm­ari starf­aði sjálf sem vara­dóm­ari með tveim­ur þeirra hæsta­rétt­ar­dóm­ara sem tóku af­stöðu um hæfi henn­ar og bærni til að kveða upp dóma á sama tíma og mál­ið var til með­ferð­ar. Hinir þrír sem vald­ir voru í Lands­rétt í trássi við stjórn­sýslu­lög störf­uðu einnig ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an Hæstirétt­ur tók fyr­ir mál sem hefði getað sett dóm­ara­störf fjór­menn­ing­anna í upp­nám.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár