Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Hvernig Glitnisgögnin opinbera bisnessmanninn Bjarna Benediktsson

Bjarni Bene­dikts­son vill ekki svara spurn­ing­um um hags­muna­skrán­ingu sína á Al­þingi. Fað­ir Bjarna er enn­þá stór hlut­hafi í tveim­ur stór­um rekstr­ar­fé­lög­um í ferða- og ræst­inga­þjón­ustu.

Hvernig Glitnisgögnin opinbera bisnessmanninn Bjarna Benediktsson
Vill ekki persónugera kerfislæg vandamál Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur varið Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra með þeim hætti að ekki sé rétt að persónugera kerfislæg vandamál í íslensku samfélaginu á árunum 2002 til 2008 í honum. Mynd: Heiða Helgadóttir

Hvaða afleiðingar hafa upplýsingar um viðskiptaumsvif Bjarna Benediktssonar úr Glitnisskjölunum? 

Skjölin sýna að Bjarni og fjölskylda hans höfðu greiðan aðgang að lánsfé í

Íslandsbanka/Glitni á árunum fyrir hrunið og að Bjarni var sjálfur, og fyrir hönd fjölskyldu, mjög virkur fjárfestir samhliða þingmennsku á árunum 2003 til 2008. Þá náðu Bjarni og fjölskylda hans að bjarga umtalsverðum eignum í aðdraganda hrunsins, bæði hlutabréfum sem þau áttu í Glitni og eins fjármunum sem voru bundnir í sjóðum eins og Sjóði 9. Samtals seldu Bjarni Benediktsson, Benedikt Sveinsson og Einar Sveinsson, föðurbróðir Bjarna, hlutabréf í Glitni og hlutdeildarskírteini í Sjóði 9 fyrir 3.250 milljónir króna frá því í febrúar 2008 og fram að hruninu það ár.

Bjarni Benediktsson náði einnig sjálfur að losna undan persónulegum skuldum við bankann upp á 67 milljónir króna með snúningi þar sem lánið var fært yfir eignarhaldsfélag föður hans. …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Glitnisgögnin

Selur bankann sem fjölskyldan átti
Úttekt

Sel­ur bank­ann sem fjöl­skyld­an átti

Bjarni Bene­dikts­son upp­lýsti ekki um að­komu sína að fjár­fest­ing­um Eng­ey­inga á með­an hann sat á þingi í að­drag­anda hruns. Fjöl­skylda hans átti ráð­andi hlut í Ís­lands­banka sem lán­aði fé­lög­um þeirra tugi millj­arða króna og einnig Bjarna per­sónu­lega. Nú mæl­ir hann fyr­ir sölu rík­is­ins á hlut í bank­an­um. For­sag­an skað­ar traust, að mati sam­taka gegn spill­ingu.
Atburðarásin í aðdraganda hruns: Hvað vissum við og hvað vissu þeir?
Rannsókn

At­burða­rás­in í að­drag­anda hruns: Hvað viss­um við og hvað vissu þeir?

Þeg­ar erf­ið­leik­ar komu upp hjá Glitni og stór­um hlut­höf­um, fyrst í fe­brú­ar 2008 og svo í sept­em­ber, skipt­ist Bjarni Bene­dikts­son á upp­lýs­ing­um við stjórn­end­ur Glitn­is og sat fundi um stöðu bank­anna með­an hann sjálf­ur, fað­ir hans og föð­ur­bróð­ir komu gríð­ar­leg­um fjár­mun­um í var. Hér er far­ið yf­ir at­burða­rás­ina í máli og mynd­um.
Hæstiréttur veitir Glitni HoldCo áfrýjunarleyfi til að úrskurða hvort Stundin eigi að afhenda gögn
FréttirGlitnisgögnin

Hæstirétt­ur veit­ir Glitni HoldCo áfrýj­un­ar­leyfi til að úr­skurða hvort Stund­in eigi að af­henda gögn

Lög­bann­ið er fall­ið úr gildi en mál Glitn­is HoldCo gegn Stund­inni held­ur áfram fyr­ir Hæsta­rétti, sam­kvæmt ákvörð­un rétt­ar­ins. Hæstirétt­ur ætl­ar að fjalla um kröf­ur Glitn­is HoldCo þess efn­is að við­ur­kennt verði að Stund­inni sé óheim­ilt að byggja á Glitn­is­skjöl­un­um og beri að af­henda gögn­in.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár