Ófyrirséð mannfjölgun og vaxtalækkanir eiga þátt í sögulega háu fasteignaverði
GreiningFasteignamarkaðurinn

Ófyr­ir­séð mann­fjölg­un og vaxta­lækk­an­ir eiga þátt í sögu­lega háu fast­eigna­verði

Jón­as Atli Gunn­ars­son, hag­fræð­ing­ur hjá Hús­næð­is- og mann­virkja­stofn­un seg­ir vaxta­lækk­an­ir í Covid og óvænt mann­fjölg­un síð­asta ára­tug­inn hafa átt þátt í því að keyra upp hús­næð­isverð. Leigu­verð hef­ur hækk­að tals­vert meira á Ís­landi en á hinum Norð­ur­lönd­un­um og leigu­mark­að­ur­inn tvö­fald­ast á síð­ustu tveim­ur ára­tug­um.
Trumpískir tollar: Tæta og trylla um heimshagkerfið
Greining

Trumpísk­ir toll­ar: Tæta og trylla um heims­hag­kerf­ið

Fyrsta hálfa ár­ið er lið­ið af síð­ara kjör­tíma­bili Trumps for­seta. Eng­inn veit hvernig tolla­stríð­ið þró­ast þó ljóst sé orð­ið að heims­hag­kerf­inu hef­ur ver­ið um­bylt. Snilld­ar­lög­gjöf og stór­fag­urt fjár­laga­frum­varp virð­ast þó einnig fela í sér að rétt­ar­rík­ið á und­ir högg að sækja og fram­tíð lýð­ræð­is­ins er mik­illi óvissu háð.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið undanfarið ár