Samtíminn frá sjónarhóli framtíðarinnar – esseyja
GreiningTónar útlaganna

Sam­tím­inn frá sjón­ar­hóli fram­tíð­ar­inn­ar – ess­eyja

„Sú sam­tíma­lega skír­skot­un sem saga Ró­berts, Edel­stein og Ur­bancic hafði um alda­mót­in hef­ur marg­fald­ast á liðn­um ár­um, hér á landi sem ann­ars stað­ar í Evr­ópu, með vax­andi fjölda flótta­fólks og harðn­andi af­stöðu stjórn­valda og kjós­enda til inn­flytj­enda,“ skrif­ar Jón Karl Helga­son í ess­eyju um bók­ina Tón­ar út­lag­anna: Þrír land­flótta tón­list­ar­menn sem mót­uðu ís­lenskt menn­ing­ar­líf.
Bjarni gerði ekki „nokkra tilraun“ til sátta
GreiningVirkjanir

Bjarni gerði ekki „nokkra til­raun“ til sátta

Ráð­herra orku- og um­hverf­is­mála ætl­aði ekki að ganga gegn til­lög­um verk­efn­is­stjórn­ar ramm­a­áætl­un­ar í þings­álykt­un­ar­til­lögu sinni að flokk­un átta virkj­un­ar­kosta. Til­lag­an var ekki af­greidd úr rík­is­stjórn þar sem ráð­herr­ar Vinstri grænna töldu að af­marka þyrfti virkj­ana­kosti sem lagt var til að vernda. Í stað þess að leiða ráð­herra flokk­anna til sam­ráðs um mál­ið sleit for­sæt­is­ráð­herra rík­is­stjórn­ar­sam­starf­inu.
Sigmundur Davíð lýsti ánægju með orð Kristrúnar
GreiningAlþingiskosningar 2024

Sig­mund­ur Dav­íð lýsti ánægju með orð Kristrún­ar

Ei­rík­ur Berg­mann, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði, seg­ir að Sam­fylk­ing­in hafi breytt um stefnu í mál­efn­um um­sækj­enda um al­þjóð­lega vernd. At­hyl­is­vert sé að Sam­fylk­ing­in hafi ekki al­far­ið hafn­að sam­an­burð­in­um við jafn­að­ar­menn í Dan­mörku, þótt stefn­an sem þar sé rek­in sé mun harð­ari en hér á landi.
Yfir 40% stuðningsmanna Miðflokksins kusu Sjálfstæðisflokkinn síðast
GreiningAlþingiskosningar 2024

Yf­ir 40% stuðn­ings­manna Mið­flokks­ins kusu Sjálf­stæð­is­flokk­inn síð­ast

Könn­un­ar­fyr­ir­tæk­ið Maskína hef­ur op­in­ber­að nið­ur­stöð­ur sem gefa nýja inn­sýn í það hvernig kjör­fylg­ið frá 2021 dreif­ist á flokka nú. Fylg­ið sem skóp kosn­inga­sig­ur Fram­sókn­ar ár­ið 2021 virð­ist hafa tvístr­ast í all­ar átt­ir og helm­ing­ur kjós­enda Pírata hyggst nú kjósa Sam­fylk­ingu eða Við­reisn. Einn af hverj­um fjór­um kjós­end­um Sjálf­stæð­is­flokks ár­ið 2021 gef­ur sig upp á Mið­flokk­inn, sam­kvæmt nið­ur­stöð­um Maskínu.
Á húsnæðismarkaði skiptir miklu hverra manna þú ert
GreiningUm hvað er kosið?

Á hús­næð­is­mark­aði skipt­ir miklu hverra manna þú ert

Staða hús­næð­is­mála er allt önn­ur en hún var þeg­ar síð­ast var kos­ið til Al­þing­is. Vext­ir eru miklu hærri, hús­næð­isverð hef­ur hækk­að mik­ið og leið fyrstu kaup­enda inn á hús­næð­is­mark­að­inn, alla­vega á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, er ansi grýtt, nema hægt sé að treysta á væn­an fjár­hags­stuðn­ing frá for­eldr­um eða öðr­um.
Tölur og mælingar ríma illa við upplifun kennara
Greining

Töl­ur og mæl­ing­ar ríma illa við upp­lif­un kenn­ara

Skóla­stjóri Granda­skóla seg­ist hafa átt­að sig á því hvað Við­skipta­ráði gengi til þeg­ar fram­kvæmda­stjór­inn steig fram og ræddi um einka­rekna grunn­skóla sem lausn á „brotnu kerfi“. Hart hef­ur ver­ið tek­ist á um út­tekt ráðs­ins á stöðu kenn­ara, en fram­setn­ing­in er sögð mis­vís­andi. Starfs­fólk skóla, sveit­ar­fé­laga og fram­kvæmda­stjóri Við­skipta­ráðs fara yf­ir stöð­una.
Ágreiningurinn um útlendingamáin
Greining

Ágrein­ing­ur­inn um út­lend­inga­má­in

„Ég tel ekki að slík frum­vörp eigi er­indi inn í þing­ið,“ sagði Svandís Svavars­dótt­ir. „Þar er­um við inn­viða­ráð­herra held ég ósam­mála,“ svar­aði Guð­rún Haf­steins­dótt­ir. Þetta var gam­alt stef og nýtt, að flokk­arn­ir væru ósam­mála í út­lend­inga­mál­um, en það hafði þó varla ver­ið jafn skýrt fyrr en rétt áð­ur en stjórn­in féll, skömmu áð­ur en Guð­rún ætl­aði sér að leggja fram frum­varp um lok­að bú­setu­úr­ræði.
Ekki lengur hægt að gera atlögu að Bjarna fyrir kosningar
GreiningStjórnarslit 2024

Ekki leng­ur hægt að gera at­lögu að Bjarna fyr­ir kosn­ing­ar

Síð­an Bjarni Bene­dikts­son tók við for­mennsku í Sjálf­stæð­is­flokkn­um hef­ur því ít­rek­að ver­ið velt upp hvort tími hans sé lið­inn. Enn sem kom­ið er hef­ur sand­ur­inn í hans póli­tíska stund­arglasi ekki runn­ið út. Hann virð­ist ná að snúa því aft­ur og aft­ur rétt áð­ur en síð­ustu sand­korn­in detta. Með því að slíta stjórn­ar­sam­starf­inu styrkti Bjarni stöðu sína og kom í veg fyr­ir inn­an­búð­arat­lögu gegn sér fyr­ir kosn­ing­ar, seg­ir stjórn­mála­fræð­ing­ur.

Mest lesið undanfarið ár