Sundrung hægri manna þegar fylgið mælist mest
Greining

Sundr­ung hægri manna þeg­ar fylg­ið mæl­ist mest

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn glím­ir við til­vist­ar­kreppu þar sem Mið­flokk­ur­inn krafs­ar í þjóð­ern­is­sinn­aða kjós­end­ur hans en Við­reisn í þá al­þjóða­sinn­uðu. Bók­un 35, út­lend­inga­mál og að­ild að Evr­ópu­sam­band­inu eru með­al þess sem grein­ir þá að. Heim­ild­in ræddi við kjörna full­trúa flokk­anna þriggja um átakalín­urn­ar, þró­un fylgis­ins og hvort flöt­ur sé á sam­starfi í hægri stjórn í fram­tíð­inni.
Þöglu eigendur atvinnulífsins
Greining

Þöglu eig­end­ur at­vinnu­lífs­ins

Líf­eyr­is­sjóð­irn­ir eru stærstu eig­end­ur skráðra fyr­ir­tækja á Ís­landi en minni hlut­haf­ar með hug á skamm­tíma­gróða eru oft í for­ystu þeirra. Sjóð­irn­ir eiga fyr­ir­tæki sem keppa á sama mark­aði en hag­fræð­inga grein­ir á um hvort slíkt hamli sam­keppni. Heim­ild­in kort­legg­ur eign­ar­hald al­menn­ings í gegn­um sjóð­ina í ís­lensk­um fyr­ir­tækj­um.
Ófyrirséð mannfjölgun og vaxtalækkanir eiga þátt í sögulega háu fasteignaverði
GreiningFasteignamarkaðurinn

Ófyr­ir­séð mann­fjölg­un og vaxta­lækk­an­ir eiga þátt í sögu­lega háu fast­eigna­verði

Jón­as Atli Gunn­ars­son, hag­fræð­ing­ur hjá Hús­næð­is- og mann­virkja­stofn­un seg­ir vaxta­lækk­an­ir í Covid og óvænt mann­fjölg­un síð­asta ára­tug­inn hafa átt þátt í því að keyra upp hús­næð­isverð. Leigu­verð hef­ur hækk­að tals­vert meira á Ís­landi en á hinum Norð­ur­lönd­un­um og leigu­mark­að­ur­inn tvö­fald­ast á síð­ustu tveim­ur ára­tug­um.
Trumpískir tollar: Tæta og trylla um heimshagkerfið
Greining

Trumpísk­ir toll­ar: Tæta og trylla um heims­hag­kerf­ið

Fyrsta hálfa ár­ið er lið­ið af síð­ara kjör­tíma­bili Trumps for­seta. Eng­inn veit hvernig tolla­stríð­ið þró­ast þó ljóst sé orð­ið að heims­hag­kerf­inu hef­ur ver­ið um­bylt. Snilld­ar­lög­gjöf og stór­fag­urt fjár­laga­frum­varp virð­ast þó einnig fela í sér að rétt­ar­rík­ið á und­ir högg að sækja og fram­tíð lýð­ræð­is­ins er mik­illi óvissu háð.

Mest lesið undanfarið ár