Íbúðaverð hefur margfaldast, vaxtakostnaður stóraukist og snjóhengja fram undan
Greining

Íbúða­verð hef­ur marg­fald­ast, vaxta­kostn­að­ur stór­auk­ist og snjó­hengja fram und­an

Gríð­ar­leg aukn­ing ferða­manna og fjölg­un þeirra sem starfa við ferða­þjón­ustu hef­ur auk­ið eft­ir­spurn eft­ir íbúð­um á Ís­landi veru­lega. Íbúa­fjöld­inn nálg­ast 400 þús­und og íbú­um fjölg­ar um þús­und á mán­uði. Seðla­banka­stjóra var brugð­ið þeg­ar þess­ar töl­ur voru sett­ar fyr­ir fram­an hann og hvatti hann banka til að sýna sam­fé­lags­lega ábyrgð.
25 prósent aukin raforkuþörf til 2040
Greining

25 pró­sent auk­in raf­orku­þörf til 2040

Orku­stofn­un ger­ir ekki ráð fyr­ir að full orku­skipti ná­ist fyr­ir ár­ið 2040 líkt og rík­is­stjórn­in stefn­ir að. Í nýrri spá er reikn­að með að kom­ist verði áleið­is að settu marki en að sigl­ing­ar og flug eigi langt í land. En ný tækni gæti snar­breytt stöð­unni.
Þurfum að vera tilbúin að hafa vindorkuver „nær okkur en við vildum áður“
Greining

Þurf­um að vera til­bú­in að hafa vindorku­ver „nær okk­ur en við vild­um áð­ur“

Vilj­ið þið vindorku­ver í byggð eða í óbyggð­um? Vilj­ið þið stór og fá ver eða lít­il og mörg? Þetta eru með­al spurn­inga sem starfs­hóp­ur um vindork­u­nýt­ingu velt­ir upp og að auki hvort nú­ver­andi kyn­slóð þurfi ekki að axla ábyrgð á lofts­lags­vand­an­um „með því að for­gangsr­aða þeim gæð­um sem tengj­ast óspilltri nátt­úru um­fram þau gæði að hafa slík mann­virki ekki í sjón­máli í dag­legu lífi”.
Verðið á bensíni lækkar mun hægar en innkaupaverð olíufélaganna
Greining

Verð­ið á bens­íni lækk­ar mun hæg­ar en inn­kaupa­verð olíu­fé­lag­anna

Álagn­ing ís­lensku olíu­fé­lag­anna á hvern seld­an bens­ín­lítra er nú um 17,2 pró­sent eft­ir að hafa ver­ið nokk­uð stöð­ugt í kring­um 20 pró­sent frá síð­asta hausti. Í fyrra­sum­ar var hún í kring­um tíu pró­sent.
Bótakrafa Vinnslustöðvarinnar vegna makrílkvóta hefur lækkað um þriðjung en er samt 1,2 milljarðar
Greining

Bótakrafa Vinnslu­stöðv­ar­inn­ar vegna mak­ríl­kvóta hef­ur lækk­að um þriðj­ung en er samt 1,2 millj­arð­ar

Fyr­ir fjór­um ár­um ákváðu sjö út­gerð­ir að stefna ís­lenska rík­inu vegna þess að þær töldu sig hafa orð­ið fyr­ir fjár­tjóni vegna mak­ríl­kvóta sem fór ekki til þeirra. Alls vildu þær fá 10,2 millj­arða króna úr sam­eig­in­leg­um sjóð­um. Þeg­ar fjöl­miðl­ar greindu frá um­gangi krafna þeirra reis upp gagn­rýn­is­alda og fimm út­gerð­ir hættu við. Tvær tengd­ar út­gerð­ir héldu hins veg­ar áfram mála­rekstri og krefjast enn að rík­ið greiði þeim 1,2 millj­arða króna í skaða­bæt­ur.
Það sem þótti „mjög ólíklegt“ gerðist og 160 milljarðar þurrkuðust út
Greining

Það sem þótti „mjög ólík­legt“ gerð­ist og 160 millj­arð­ar þurrk­uð­ust út

Al­votech ætl­aði sér að verða ný stoð und­ir ís­lenskt efna­hags­líf og að út­flutn­ings­tekj­ur fyr­ir­tæk­is­ins yrðu um fimmt­ung­ur af vergri þjóð­ar­fram­leiðslu Ís­lands. Til þess að ná því mark­miði þurfti Al­votech að fá mark­aðs­leyfi fyr­ir hlið­stæðu mest selda lyfs Banda­ríkj­anna þar í landi. Því var synj­að, að minnsta kosti tíma­bund­ið, 13. apríl síð­ast­lið­inn. Frá þeim tíma hef­ur virði Al­votech hríð­fall­ið og mik­il óvissa rík­ir um fram­tíð fyr­ir­tæk­is­ins.
Alvotech fékk ekki markaðsleyfið í Bandaríkjunum sem beðið hefur verið eftir
Greining

Al­votech fékk ekki mark­aðs­leyf­ið í Banda­ríkj­un­um sem beð­ið hef­ur ver­ið eft­ir

Al­votech, sem tap­aði næst­um 70 millj­örð­um króna, hef­ur boð­að að fé­lag­ið muni skila hagn­aði á síð­ari hluta yf­ir­stand­andi árs. Þau áform hvíldu með­al ann­ars á því að fá mark­aðs­leyfi fyr­ir líf­tækni­hlið­stæðu á Banda­ríkja­mark­aði. Í gær lá fyr­ir að það mark­aðs­leyfi fá­ist ekki inn­an þess tíma sem stefnt var að.
Fjármálaráð gagnrýnir stjórnvöld fyrir að sleppa ekki bensíngjöfinni í ríkisútgjöldum
Greining

Fjár­mála­ráð gagn­rýn­ir stjórn­völd fyr­ir að sleppa ekki bens­ín­gjöf­inni í rík­is­út­gjöld­um

Rík­ið ætti að nota sterka stöðu til að minnka skuld­ir og kom­ast und­ir tölu­sett við­mið fjár­mála­reglna strax ár­ið 2026, að mati fjár­mála­ráðs. Fimm ára fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar ger­ir ekki ráð fyr­ir því að þeim við­mið­um verði náð fyrr en 2028.
Heimsveldi í smíðum
Erlent

Heimsveldi í smíð­um

Kína er á flesta mæli­kvarða ann­að öfl­ug­asta ríki heims, á suma jafn­vel það sterk­asta, og vex hratt. Stríð­ið í Úkraínu hef­ur stór­auk­ið mátt Kína með því að gera Rúss­land að und­ir­sáta stjórn­ar­inn­ar í Pek­ing. Kína er orð­ið að heimsveldi sem eng­inn get­ur lit­ið fram­hjá.
Tekjur RÚV af auglýsingasölu hafa aukist um næstum 50 prósent á tveimur árum
Greining

Tekj­ur RÚV af aug­lýs­inga­sölu hafa auk­ist um næst­um 50 pró­sent á tveim­ur ár­um

Þrátt fyr­ir að aug­lýs­inga­sala hafi skil­að RÚV 372 millj­ón­um krón­um meira í kass­ann í fyrra en ár­ið áð­ur, og þær tekj­ur hafi auk­ist um 774 millj­ón­ir króna á tveim­ur ár­um, þá tap­aði RÚV 164 millj­ón­um króna á ár­inu 2022.
Icelandair ætlar að kaupa 25 vélar frá Airbus – Áratugalöngu sambandi við Boeing lokið
Greining

Icelanda­ir ætl­ar að kaupa 25 vél­ar frá Air­bus – Ára­tuga­löngu sam­bandi við Boeing lok­ið

Í dag eru all­ar flug­vél­ar sem Icelanda­ir not­ar í milli­landa­flugi frá banda­ríska fram­leið­and­an­um Boeing. Það mun breyt­ast á næstu ár­um, eft­ir að fé­lag­ið ákvað að kaupa allt að 25 vél­ar frá helsta sam­keppn­is­að­ila þess, Air­bus. Fyrstu vél­arn­ar verða af­hent­ar 2025.
Endalok Fréttablaðsins sem flestir sáu fyrir en komu samt á óvart
Greining

Enda­lok Frétta­blaðs­ins sem flest­ir sáu fyr­ir en komu samt á óvart

Ár­um sam­an hef­ur blas­að við að rekstr­armód­el Frétta­blaðs­ins, sem dreift var frítt inn um lúg­ur tug­þús­unda heim­ila, stóð völt­um fót­um. Sta­f­ræn bylt­ing, hratt minnk­andi lest­ur og auk­inn kostn­að­ur mynd­uðu sam­an gríð­ar­legt rekstr­artap. Til­raun til að breyta um stefnu í byrj­un árs mistókst hrap­al­lega, og nú er blað­ið allt. Eft­ir standa tug­ir blaða­manna og annarra starfs­manna án at­vinnu og fjöldi les­enda sem í meira en tvo ára­tugi hafa van­ist því að lesa Frétta­blað­ið á degi hverj­um.
Áframhaldandi halli, mildur hvalrekaskattur, bankasala og lítið aðhald
Greining

Áfram­hald­andi halli, mild­ur hval­reka­skatt­ur, banka­sala og lít­ið að­hald

Fimm ára fjár­mála­áætl­un er ætl­að að hjálpa til við að berja nið­ur verð­bólgu og slá á þenslu. Þar eru boð­að­ar skatta­hækk­an­ir, sem sum­ar eru út­færð­ar og aðr­ar alls ekki, að­halds­að­gerð­ir og eigna­sala. Heim­ild­in greindi það helsta sem er að finna í áætl­un­inni.
400 nýjar milljónir á ári til einkarekinna miðla og draga á úr umsvifum RÚV á samkeppnismarkaði
Greining

400 nýj­ar millj­ón­ir á ári til einka­rek­inna miðla og draga á úr um­svif­um RÚV á sam­keppn­ismark­aði

Stuðn­ing­ur rík­is­sjóðs við einka­rekna fjöl­miðla verð­ur auk­inn um 400 millj­ón­ir króna á ári sam­kvæmt fyr­ir­liggj­andi fjár­mála­áætl­un. Fram­lag til þeirra verð­ur því rúm­lega tvö­fald­að. Fram­lög til RÚV úr rík­is­sjóði verða 1,5 millj­arði krón­um hærri 2028 en þau eru í ár en vinna á að draga úr um­svif­um rík­is­mið­ils­ins á aug­lýs­inga­mark­aði.
Greiðslubyrði af óverðtryggðum lánum hefur tvöfaldast á tveimur árum
Greining

Greiðslu­byrði af óverð­tryggð­um lán­um hef­ur tvö­fald­ast á tveim­ur ár­um

Greiðslu­byrði af óverð­tryggðu 50 millj­ón króna láni á breyti­leg­um vöxt­um nálg­ast nú 400 þús­und krón­ur á mán­uði. Um fjórð­ung­ur allra lána eru óverð­tryggð og fast­ir óverð­tryggð­ir vext­ir þús­unda heim­ila losna í ár.
Róttækur hugsjónaflokkur verður að borgaralegum valdaflokki
Greining

Rót­tæk­ur hug­sjóna­flokk­ur verð­ur að borg­ara­leg­um valda­flokki

Vinstri græn hafa á síð­ustu fimm og hálfu ári tap­að trausti og trú­verð­ug­leika, gef­ið af­slátt af mörg­um helstu stefnu­mál­um sín­um og var­ið hegð­un og að­gerð­ir sem flokk­ur­inn tal­aði áð­ur skýrt á móti. Sam­hliða hef­ur rót­tækt fólk úr gras­rót­inni yf­ir­gef­ið Vinstri græn, kjós­enda­hóp­ur­inn breyst, hratt geng­ið á póli­tíska inn­eign Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur og fylgi flokks­ins hrun­ið. Þetta er fórn­ar­kostn­að­ur þess að kom­ast að völd­um með áð­ur yf­ir­lýst­um póli­tísk­um and­stæð­ing­um sín­um.

Mest lesið undanfarið ár

  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    1
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    2
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • Þóra Dungal fallin frá
    3
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    4
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    5
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    6
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    7
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
    8
    Erlent

    Fána­bann og refsi­að­gerð­ir í Palestínu í kjöl­far nið­ur­stöðu Sam­ein­uðu þjóð­anna

    Degi eft­ir að ný rík­is­stjórn tók við völd­um í Ísra­el sam­þykkti alls­herj­ar­þing Sþ að fela Al­þjóða­dóm­stóln­um í Haag að meta lög­mæti her­náms Ísra­els­rík­is á Vest­ur­bakk­an­um. Síð­an þá hef­ur stjórn­in grip­ið til refsi­að­gerða og nú síð­ast fána­banns.
  • Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
    9
    Fréttir

    Myndu að „sjálf­sögðu ekki“ sætta sig við veru­leg­ar taf­ir á Ax­ar­vegi

    Sveit­ar­stjórn Múla­þings mun ekki sætta sig við veru­leg­ar taf­ir á fram­kvæmd­um við Ax­ar­veg. Sveit­ar­stjór­inn ótt­ast reynd­ar ekk­ert slíkt enda hafi hann eng­in skila­boð feng­ið um að setja eigi fram­kvæmd­ina „í salt“ vegna þenslu.
  • Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
    10
    Fréttir

    Út­varp Saga tel­ur fjöl­miðla­styrki skapa tor­tryggni og bjóða upp á frænd­hygli

    Fjög­ur fjöl­miðla­fyr­ir­tæki hafa til þessa skil­að inn um­sögn­um um frum­varp Lilju Al­freðs­dótt­ur menn­ing­ar- og við­skipta­ráð­herra, sem mun að óbreyttu fram­lengja nú­ver­andi styrkja­kerfi til fjöl­miðla.