Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Safnar fyrir sjúka

Örv­ar Þór Guð­munds­son byrj­aði fyr­ir fimm ár­um að safna pen­ing handa veiku fólki í gegn­um Face­book-síðu sína og í fyrra voru sam­tök­in Sam­ferða stofn­uð. Á þessu fyrsta ári er bú­ið að gefa 36 fjöl­skyld­um pen­inga­gjöf. Fram und­an eru tón­leik­ar víða um land þar sem all­ur ágóði renn­ur til þeirra sem minna mega sín.

Safnar fyrir sjúka
Örvar Þór Guðmundsson. „Frá árinu 2012 hafa hátt á annað hundrað fjölskyldur notið góðs af söfnuninni og hafa í allt safnast um 15 milljónir króna. Frá því samtökin voru stofnuð fyrir um ári síðan hafa safnast tæplega fimm milljónir króna og er búið að styrkja 36 fjölskyldur.“ Mynd: Heiða Helgadóttir

Örvar Þór Guðmundsson hlustaði fyrir fimm árum á útvarpsviðtal við einstæða móður sem átti um 2.000 krónur til að lifa af allan desembermánuð og halda jól.

„Ég þekkti hana ekki en hún heillaði mig. Ég hef alltaf sjálfur haft fín jól, jólatré, fullt af pökkum, góður matur og allir að njóta. Mér varð mjög brugðið þegar ég heyrði viðtalið við þessa konu og ég gat ekki hugsað mér að setjast niður á aðfangadagskvöld með nautalundina mína eða annað og vita af henni eiga ömurlegan desembermánuð. Það fékk mig til að fara af stað til að að byrja með. Ég setti í gang söfnun fyrir hana í gegnum Facebook-síðuna mína og náði ég að safna um 150.000 krónum fyrir hana. Svo pældi ég ekkert meira í þessu.“

Safnað fyrir tólf fjölskyldur

Kunningjakona Örvars hvatti hann síðan um ári síðar til að endurtaka leikinn fyrir næstu jól.

„Þá fann ég tvær fjölskyldur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Fiskurinn sem fer um Belarús: „Ég mun ræða þetta“
5
Fréttir

Fisk­ur­inn sem fer um Bela­rús: „Ég mun ræða þetta“

Ferða­manna­laus­ir Þing­vell­ir í rign­ingu og roki voru vett­vang­ur einka­fund­ar Bjarna Bene­dikts­son­ar for­sæt­is­ráð­herra og Volodomír Selenski, for­seta Úkraínu, síð­deg­is á mánu­dag. „Við þurf­um raun­veru­leg­an stuðn­ing,“ sagði Selenskí á leið inn á fund­inn en virt­ist hissa þeg­ar hann var spurð­ur út í hvort út­flutn­ing­ur Ís­lend­inga á fiski til Rúss­lands í gegn­um bela­rúss­nesk­an milli­lið hefði bor­ið á góma.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
6
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár