Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Safnar fyrir sjúka

Örv­ar Þór Guð­munds­son byrj­aði fyr­ir fimm ár­um að safna pen­ing handa veiku fólki í gegn­um Face­book-síðu sína og í fyrra voru sam­tök­in Sam­ferða stofn­uð. Á þessu fyrsta ári er bú­ið að gefa 36 fjöl­skyld­um pen­inga­gjöf. Fram und­an eru tón­leik­ar víða um land þar sem all­ur ágóði renn­ur til þeirra sem minna mega sín.

Safnar fyrir sjúka
Örvar Þór Guðmundsson. „Frá árinu 2012 hafa hátt á annað hundrað fjölskyldur notið góðs af söfnuninni og hafa í allt safnast um 15 milljónir króna. Frá því samtökin voru stofnuð fyrir um ári síðan hafa safnast tæplega fimm milljónir króna og er búið að styrkja 36 fjölskyldur.“ Mynd: Heiða Helgadóttir

Örvar Þór Guðmundsson hlustaði fyrir fimm árum á útvarpsviðtal við einstæða móður sem átti um 2.000 krónur til að lifa af allan desembermánuð og halda jól.

„Ég þekkti hana ekki en hún heillaði mig. Ég hef alltaf sjálfur haft fín jól, jólatré, fullt af pökkum, góður matur og allir að njóta. Mér varð mjög brugðið þegar ég heyrði viðtalið við þessa konu og ég gat ekki hugsað mér að setjast niður á aðfangadagskvöld með nautalundina mína eða annað og vita af henni eiga ömurlegan desembermánuð. Það fékk mig til að fara af stað til að að byrja með. Ég setti í gang söfnun fyrir hana í gegnum Facebook-síðuna mína og náði ég að safna um 150.000 krónum fyrir hana. Svo pældi ég ekkert meira í þessu.“

Safnað fyrir tólf fjölskyldur

Kunningjakona Örvars hvatti hann síðan um ári síðar til að endurtaka leikinn fyrir næstu jól.

„Þá fann ég tvær fjölskyldur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár