Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Safnar fyrir sjúka

Örv­ar Þór Guð­munds­son byrj­aði fyr­ir fimm ár­um að safna pen­ing handa veiku fólki í gegn­um Face­book-síðu sína og í fyrra voru sam­tök­in Sam­ferða stofn­uð. Á þessu fyrsta ári er bú­ið að gefa 36 fjöl­skyld­um pen­inga­gjöf. Fram und­an eru tón­leik­ar víða um land þar sem all­ur ágóði renn­ur til þeirra sem minna mega sín.

Safnar fyrir sjúka
Örvar Þór Guðmundsson. „Frá árinu 2012 hafa hátt á annað hundrað fjölskyldur notið góðs af söfnuninni og hafa í allt safnast um 15 milljónir króna. Frá því samtökin voru stofnuð fyrir um ári síðan hafa safnast tæplega fimm milljónir króna og er búið að styrkja 36 fjölskyldur.“ Mynd: Heiða Helgadóttir

Örvar Þór Guðmundsson hlustaði fyrir fimm árum á útvarpsviðtal við einstæða móður sem átti um 2.000 krónur til að lifa af allan desembermánuð og halda jól.

„Ég þekkti hana ekki en hún heillaði mig. Ég hef alltaf sjálfur haft fín jól, jólatré, fullt af pökkum, góður matur og allir að njóta. Mér varð mjög brugðið þegar ég heyrði viðtalið við þessa konu og ég gat ekki hugsað mér að setjast niður á aðfangadagskvöld með nautalundina mína eða annað og vita af henni eiga ömurlegan desembermánuð. Það fékk mig til að fara af stað til að að byrja með. Ég setti í gang söfnun fyrir hana í gegnum Facebook-síðuna mína og náði ég að safna um 150.000 krónum fyrir hana. Svo pældi ég ekkert meira í þessu.“

Safnað fyrir tólf fjölskyldur

Kunningjakona Örvars hvatti hann síðan um ári síðar til að endurtaka leikinn fyrir næstu jól.

„Þá fann ég tvær fjölskyldur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
5
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár