Svæði

Hafnarfjörður

Greinar

Maður látinn eftir átök á bílastæði í gærkvöldi
Fréttir

Mað­ur lát­inn eft­ir átök á bíla­stæði í gær­kvöldi

Fjór­ir hafa ver­ið hand­tekn­ir eft­ir að mað­ur á þrí­tugs­aldri fannst al­var­lega slas­að­ur á bíla­stæði við Fjarð­ar­kaup í Hafnar­firði.
Segir þá bræður ekki hafa þurft á DK-milljónunum að halda
FréttirTekjulistinn 2021

Seg­ir þá bræð­ur ekki hafa þurft á DK-millj­ón­un­um að halda

Bræð­urn­ir Magnús og Dag­bjart­ur Páls­syn­ir voru tekju­hæst­ir Hafn­firð­inga á síð­asta ári eft­ir sölu á fyr­ir­tæki þeirra DK hug­bún­aði. Dag­bjart­ur seg­ir að fyr­ir­tæk­ið hafi skil­að þeim það góð­um pen­ing­um í mörg ár að þeir hafi ekki þurft á sölu­hagn­að­in­um að halda.
Vantreystir lögreglu vegna framgöngu eftir slys við forgangsakstur
Fréttir

Vantreyst­ir lög­reglu vegna fram­göngu eft­ir slys við for­gangsakst­ur

Krist­ín Geirs­dótt­ir má þakka fyr­ir að sleppa lif­andi eft­ir al­var­legt um­ferð­ar­lsys ár­ið 2016. Lög­reglu­bif­hjól í for­gangsakstri keyrði þá inn í hlið­ina á bíl Krist­ín­ar á ofsa­hraða. Nið­ur­staða hér­aðssak­sókn­ara var að hún bæri ábyrgð á slys­inu, þótt ákveð­ið hafi ver­ið að kæra hana ekki fyr­ir vik­ið. Nefnd um eft­ir­lit með lög­reglu hef­ur hins veg­ar gert marg­vís­leg­ar at­huga­semd­ir við rann­sókn máls­ins og sett spurn­ing­ar­merki við hvort þörf hafi ver­ið á for­gangsakstr­in­um.
Byggja eitthvað fallegt ofan á eina sneið af rúgbrauði
Viðtal

Byggja eitt­hvað fal­legt of­an á eina sneið af rúg­brauði

Smur­brauð átti um tíma und­ir högg að sækja og þótti ekki ýkja fín mat­reiðsla. Í dag er öld­in önn­ur og meist­ara­kokk­ar eru farn­ir að bera fram smur­brauð en smur­brauð­sjó­mfrú­in Jakob Jak­obs­son sótti sína mennt­un í mekka smur­brauðs­ins, til Dan­merk­ur. Eft­ir að hafa rek­ið Jóm­frúna í mið­bæ Reykja­vík­ur um ára­bil hafa þeir Jakob og eig­in­mað­ur hans, Guð­mund­ur Guð­jóns­son, nú stofn­að Mat­krána í Hvera­gerði og bera þar fram dýr­ind­is smur­brauð og rétti fyr­ir mat­ar­gesti.
Foreldrar leikskólabarna settir í óþægilega stöðu
Fréttir

For­eldr­ar leik­skóla­barna sett­ir í óþægi­lega stöðu

Óháð­an að­ila þarf til að ræða við for­eldra þeirra 937 barna sem breytt­ur opn­un­ar­tími leik­skóla í Reykja­vík nær til, að mati móð­ur í Hafnar­firði sem bar­ist hef­ur gegn breyt­ing­unni. Sam­kvæmt til­lögu Dags B. Eggerts­son­ar eiga leik­skóla­stjórn­end­ur að eiga sam­tal­ið.
Vinnubrögð í andstöðu við barnaverndarlög í máli drengs með fjölþættan vanda
Fréttir

Vinnu­brögð í and­stöðu við barna­vernd­ar­lög í máli drengs með fjöl­þætt­an vanda

Barna­vernd­ar­stofa gerði al­var­leg­ar at­huga­semd­ir við vinnu­brögð barna­vernd­ar­nefnd­ar Hafn­ar­fjarð­ar í máli drengs með fjöl­þætt­an vanda. Móð­ir hans tel­ur að hann hafi beð­ið var­an­leg­an skaða af með­höndl­un máls­ins.
Þurfa að kveðja allt of mörg börn
Fréttir

Þurfa að kveðja allt of mörg börn

Starfs­fólk Bjargs, deild­ar við Hval­eyr­ar­skóla sem sinn­ir kennslu barna sem sótt hafa um vernd á Ís­landi, beita mann­gæsku og al­úð í störf­um sín­um. Þau gleðj­ast þeg­ar börn fá hér hæli en eru hrygg yf­ir öll­um þeim sem send eru úr landi.
Huldufólkið: Þúsundir búa í iðnaðarhverfum, þar af 860 börn
VettvangurHúsnæðismál

Huldu­fólk­ið: Þús­und­ir búa í iðn­að­ar­hverf­um, þar af 860 börn

Á bil­inu fimm til sjö þús­und ein­stak­ling­ar búa í iðn­að­ar­hverf­um höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, þar af 860 börn. Eft­ir því sem neyð­ar­ástand á leigu­mark­aði harðn­ar leita sí­fellt fleiri skjóls í at­vinnu- og iðn­að­ar­hús­næði. Íbú­ar þora ekki að stíga fram af ótta við að missa það litla sem þeir þó hafa. Þeir lýsa von­leysi og dep­urð yf­ir því að hafa end­að í þess­ari stöðu.
Stýra Hotel Africana hlaut dóma fyrir dóp og barnaofbeldi
FréttirFerðaþjónusta

Stýra Hotel Africana hlaut dóma fyr­ir dóp og barna­of­beldi

Ju­dy Medith Achieng Owu­or, sem rek­ur ólög­legt gist­i­rými í Hafnar­firði, var ný­ver­ið dæmd í 2 ára og 3 mán­aða fang­elsi fyr­ir um­ferð­ar-, fíkni­efna- og hegn­ing­ar­laga­brot sem og brot gegn barna­vernd­ar­lög­um.
Svikin og kölluð „heimsk, ljót hóra“ í ólöglegu gistirými í Hafnarfirði
FréttirFerðaþjónusta

Svik­in og köll­uð „heimsk, ljót hóra“ í ólög­legu gist­i­rými í Hafnar­firði

Leigu­sali óskráðs gist­i­rým­is við Reykja­vík­ur­veg jós fúkyrð­um yf­ir leigj­anda þeg­ar hún bað um trygg­ingar­pen­ing til baka. Anna Piechura kom til Ís­lands í sum­ar­vinnu en gat ekki leit­að rétt­ar síns vegna ágrein­ings við stjórn­anda hins leyf­is­lausa Hotel Africana.
Kæra Rósu
Fréttir

Kæra Rósu

Full­trú­ar minni­hlut­ans í Hafnar­firði hyggj­ast kæra
Vegagerðin vill tugi nýrra mislægra gatnamóta á höfuðborgarsvæðinu
Fréttir

Vega­gerð­in vill tugi nýrra mis­lægra gatna­móta á höf­uð­borg­ar­svæð­inu

Vega­gerð­in sér fram á að öll gatna­mót á meg­in­stofn­veg­um höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins verði mis­læg. Hægt verði að keyra frá Hval­firði til Kefla­vík­ur án um­ferð­ar­ljósa. Einnig er gert ráð fyr­ir mis­læg­um gatna­mót­um Miklu­braut­ar og Kringlu­mýr­ar­braut­ar.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • Þóra Dungal fallin frá
    4
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    5
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    6
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.