Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Kæra Rósu

Full­trú­ar minni­hlut­ans í Hafnar­firði hyggj­ast kæra

Kæra Rósu

Bæjarfulltrúrar Samfylkingar, Viðreisnar og Bæjarlista í Hafnarfirði hyggjast kæra Rósu Guðbjartsdóttur bæjarstjóra til samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins. Ástæðan er að fram kom í umræðum á bæjarstjórnarfundi í Hafnarfirði í gær að Rósa hefði þegar greitt út 100 milljónir króna úr bæjarsjóði til Fimleikafélags Hafnarfjarðar (FH), án þess að fyrir því lægju samþykktir. Greiðsla fjármunanna til FH var að sögn Rósu vegna efniskaupa.

Hyggjast einnig kæra fyrirhuguð kaup á knatthúsum

Mikill styrr hefur staðið  innan bæjarstjórnar vegna ákvörðunar meirihlutans um að falla frá því að reisa knatthús fyrir FH en kaupa þess í stað tvö eldri knatthús og eftirláta félaginu sjálfu að ráðast í byggingu hins nýja húss. Því hefur minnihlutinn mótmælt harðlega og hefur lýst því yfir að hann hyggist kæra fyrirhuguð kaup. 

Rósa sjálf hefur vísað því á bug að ekki sé heimild fyrir greiðslunni enda hafi viðauki við fjárhagsáætlun sem samþykktur var í gær einungis verið orðalagsbreyting, engar breytingar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
2
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár