Frú Ragnheiður safnaði 11 milljónum á 11 ára afmælinu
Skaðaminnkunarverkefni Rauða krossins mun eignast nýjan bíl til að sinna heimilislausu fólki og þeim sem nota vímuefni í æð. Söfnunin gekk fram úr vonum.
Aðsent
Jóhann Páll Jóhannsson
Léleg vísindi, vond gildi – Hunsum áróður lobbýista og hækkum bætur
Um leið og skrúfað er frá ríkiskrananum til að verja hlutafé fyrirtækjaeigenda og borga þeim fyrir að reka starfsfólk ætlast fjármálaráðherra og hagsmunasamtök atvinnurekenda til þess að félagslega kerfinu sé beitt sem svipu á fólkið sem missir vinnuna.
FréttirCovid-19
ASÍ vill hækka atvinnuleysisbætur í 320 þúsund
Hlutabótaleiðina ætti að framlengja fram á næsta sumar, að mati ASÍ, og upphæðir atvinnuleysisbóta að hækka. „Hvergi í heiminum hefur sú aðferð að svelta fólk út af bótum skilað árangri,“ segir í tilkynningu.
FréttirCovid-19
Bjarni: Ekki auðséð að kórónaveiran hafi grundvallaráhrif á stöðu þeirra fátækustu
„Við verðum að átta okkur á því að þeir sem eru búnir að lifa lengi á 221.000 kr. útborgað eru viðkvæmastir fyrir þessari veiru,“ sagði Guðmundur Ingi Kristinsson á Alþingi í dag, en fjármálaráðherra sagði ekki hafa verið „farið inn í bótakerfi almannatrygginga“ við undirbúning aðgerða vegna efnahagsáhrifa heimsfaraldursins.
Úttekt
Fékk háa rukkun frá Tryggingastofnun niðurfellda viku fyrir jól
Um 500 manns sem leigðu hjá Brynju, hússjóði ÖBÍ, fengu greiddar sérstakar húsaleigubætur afturvirkt til fjögurra ára í fyrra. Í sumar fengu margir, eins og Andri Valgeirsson, ráðgjafi NPA-miðstöðvarinnar, rukkun frá TR vegna vaxtabóta þessarar leiðréttingar. Eftir að hafa lagt inn kvörtun fékk hann þessa rukkun niðurfellda með öllu.
Fréttir
Töldust ekki launþegar og fengu ekki fæðingarorlof
Dæmi eru um að starfsmenn Fjölsmiðjunnar hafi ekki fengið fæðingarorlof þar sem greiðslur til þeirra teljast til styrks en ekki launagreiðslna. Forstöðumaður á Akureyri segir að brugðist hafi verið við þessu hjá sinni Fjölsmiðju.
Fréttir
Misstu næstum allan rétt þegar sonurinn kom fimm vikum fyrir tímann
Guðmundur Ingason og kona hans fengu lágmarksupphæð úr Fæðingarorlofssjóði eftir að sonur þeirra fæddist fyrir tímann, en einum degi munaði að þau misstu allan rétt. Guðmundur segist ekki hafa getað hjálpað eins og hann vildi vegna tekjumissis með orlofstöku.
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur
Feður muni í auknum mæli nýta rétt til fæðingarorlofs
Stjórnvöld hafa birt drög að nýju frumvarpi um lengingu fæðingarorlofs. Kostnaður mun nema 4,9 milljörðum króna á næstu þremur árum.
Úttekt
Féllu milli skips og bryggju hjá Fæðingarorlofssjóði
Foreldrar segja Fæðingarorlofssjóð ekki taka tillit til þess hvernig ungt fólk vinnur nú til dags. Kerfið olli þeim áhyggjum og niðurstaðan leiddi í sumum tilfellum til tekjumissis eða minni samveru með nýfæddu barni. Forstöðumaður Fæðingarorlofssjóðs segir umræðuna villandi.
Viðtal
Missti son sinn og var tvisvar hafnað um fæðingarorlof
Arna Sigrún Haraldsdóttir fæddi barn fyrir tímann sem síðar lést vegna veikinda. Við það færðist ávinnslutímabil Fæðingarorlofssjóðs svo hún missti rétt á orlofi. Henni var aftur hafnað ári seinna. Hún segir fjárhag fjölskyldunnar hafa farið í rúst um leið og sorgarferlið stóð yfir.
FréttirHeilbrigðismál
Öryrkjar og aldraðir losna við komugjöld
Öryrkjabandalag Íslands hvetur heilbrigðisráðherra til þess að þessir hópar fái einnig gjaldfrjálsa sálfræðiþjónustu.
Viðtal
Rænt af mafíu í París
Þegar Sigurbjörg Vignisdóttir fékk starf sem au pair í Lúxemborg sá hún fyrir sér að nú væru ævintýrin rétt að hefjast. Hún sá þarna tækifæri til að standa á eigin fótum, ferðast og vera frjáls. Eftir um mánaðardvöl úti fór fjölskyldan til Frakklands, þar sem hún drakk í sig menninguna, naut lífsins og fegurðarinnar í París. Þar til allt breyttist í einni svipan og myrkrið lagðist yfir, þegar henni var rænt af austur-evrópskri mafíu, sem misþyrmdi henni og skildi eftir í sárum sínum.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
3
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
5
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
6
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.