Flokkur

Velferðarmál

Greinar

Rænt af mafíu í París
Viðtal

Rænt af mafíu í Par­ís

Þeg­ar Sig­ur­björg Vign­is­dótt­ir fékk starf sem au pair í Lúx­em­borg sá hún fyr­ir sér að nú væru æv­in­týr­in rétt að hefjast. Hún sá þarna tæki­færi til að standa á eig­in fót­um, ferð­ast og vera frjáls. Eft­ir um mán­að­ar­dvöl úti fór fjöl­skyld­an til Frakk­lands, þar sem hún drakk í sig menn­ing­una, naut lífs­ins og feg­urð­ar­inn­ar í Par­ís. Þar til allt breytt­ist í einni svip­an og myrkr­ið lagð­ist yf­ir, þeg­ar henni var rænt af aust­ur-evr­ópskri mafíu, sem mis­þyrmdi henni og skildi eft­ir í sár­um sín­um.
Opið bréf til dómsmálaráðherra: Óréttlátt viðhorf til þolenda ofbeldis
Sigrún Sif Jóelsdóttir
Pistill

Sigrún Sif Jóelsdóttir

Op­ið bréf til dóms­mála­ráð­herra: Órétt­látt við­horf til þo­lenda of­beld­is

Sigrún Sif Jó­els­dótt­ir, ein þeirra sem sagði frá reynslu sinni í #met­oo fjöl­skyldu­tengsl, skrif­ar op­ið bréf í von um að vekja at­hygli ráð­herra á því að hags­muna­gæslu barna sem búa við of­beldi er veru­lega ábóta­vant í ákvörð­un sýslu­manns og hvernig órétt­látt við­horf til þo­lenda of­beld­is birt­ist þar.
Verndum stöðugleikann
Guðmundur Gunnarsson
Pistill

Guðmundur Gunnarsson

Vernd­um stöð­ug­leik­ann

Verka­lýðs­hreyf­ing­in hef­ur ára­tuga reynslu af „sam­töl­um“ við stjórn­völd, sem eng­um ár­angri skil­ar. Guð­mund­ur Gunn­ars­son krefst breyt­inga fyr­ir laun­þega og lýs­ir fund­um með þing­nefnd­um og ráð­herr­um þar sem sum­ir þeirra sváfu og aðr­ir sátu yf­ir spjald­tölv­um á með­an ein­hverj­ir emb­ætt­is­menn lásu yf­ir fund­ar­mönn­um hvernig þeir vildu að verka­lýðs­hreyf­ing­in starf­aði. Hann krefst breyt­inga í þágu laun­þega.
Rúmlega helmingur þjóðarinnar telur stéttaskiptingu vera mikla á Íslandi
RannsóknVelferðarmál

Rúm­lega helm­ing­ur þjóð­ar­inn­ar tel­ur stétta­skipt­ingu vera mikla á Ís­landi

Mark­tæk­ur mun­ur á við­horf­um kjós­enda Sjálf­stæð­is­flokks­ins og Við­reisn­ar til stétta­skipt­ing­ar og ójöfn­uð­ar í sam­fé­lag­inu og kjós­end­um flestra annarra flokka. Kjós­end­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins og Við­reisn­ar telja fé­lags­leg­an jöfn­uð meiri en kjós­end­ur annarra flokka. Rann­sókn­ir sýna að ójöfn­uð­ur hef­ur auk­ist á Ís­landi síð­ast­lið­in 30 ár. Stund­in birt­ir við­horfs­könn­un um stétta­skipt­ingu á Ís­landi.
Samfélagsvæðing þjónustu borgarinnar skilar sparnaði og betri þjónustu
Elín Oddný Sigurðardóttir
Aðsent

Elín Oddný Sigurðardóttir

Sam­fé­lag­svæð­ing þjón­ustu borg­ar­inn­ar skil­ar sparn­aði og betri þjón­ustu

El­ín Odd­ný Sig­urð­ar­dótt­ir, formað­ur Vel­ferð­ar­ráðs Reykja­vík­ur­borg­ar, seg­ir að markmið vel­ferð­ar­þjón­ustu eigi ekki að vera gróði held­ur þjón­usta við not­end­ur. „Fjár­mun­ir sem hið op­in­bera veit­ir í slíka þjón­ustu eiga all­ir að fara í þjón­ust­una sjálfa, ekki í arð­greiðsur í vasa eig­enda gróð­ar­drif­inna fyr­ir­ækja.“
Af aumingjavæðingu og aðstoð við þá sem þurfa hjálp
Elín Oddný Sigurðardóttir
Pistill

Elín Oddný Sigurðardóttir

Af aum­ingja­væð­ingu og að­stoð við þá sem þurfa hjálp

El­ín Odd­ný Sig­urð­ar­dótt­ir, formað­ur vel­ferð­ar­ráðs Reykja­vík­ur­borg­ar, seg­ir að þó svo að skiln­ing­ur á vanda jað­ar­settra hópa hafi auk­ist fari sam­fé­lagsum­ræð­an oft á þann skrýtna stað að meta þurfi hverj­ir séu „verð­ug­ir“ not­end­ur vel­ferð­ar­þjón­ust­unn­ar. Fram­bjóð­andi í leið­toga­próf­kjöri Sjálf­stæð­is­flokks­ins hafi til að mynda tal­að um „aum­ingja­væð­ingu“ og gerði Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn ekk­ert til að sverja af sér þenn­an mál­flutn­ing.
Óttast ekki lengur dauðann
Viðtal

Ótt­ast ekki leng­ur dauð­ann

Skömmu eft­ir skiln­að greind­ist Guð­rún Fjóla Guð­björns­dótt­ir með frumu­breyt­ing­ar í legi. Eft­ir legnám greind­ist hún með brjóstakrabba­mein og ári eft­ir að með­ferð­inni lauk greind­ist hún með krabba­mein í hrygg. Veik­ind­in hafa ekki að­eins dreg­ið úr henni mátt held­ur hef­ur hún þurft að berj­ast í bökk­um, í kerfi sem styð­ur illa við sjúk­linga. Fé­lags­leg­ur stuðn­ing­ur er ómet­an­leg­ur en hún þekk­ir þessa þrauta­göngu, lyfja­með­ferð, geislameð­ferð og ótt­ann sem fylg­ir. Eft­ir að hafa geng­ið í gegn­um djúp­an dal hræð­ist hún ekki leng­ur dauð­ann. „Kannski út af eld­móð­in­um sem er að koma aft­ur.“
„Vona að pabbi fái þann dóm sem hann verðskuldar“
ViðtalBrot Kjartans Adolfssonar

„Vona að pabbi fái þann dóm sem hann verð­skuld­ar“

Guð­rún Kjart­ans­dótt­ir var barn að aldri þeg­ar fað­ir henn­ar mis­not­aði hana. Ný­lega var hann færð­ur í gæslu­varð­hald vegna gruns um að hafa brot­ið gegn þriðju dótt­ur sinni. Guð­rún hef­ur alltaf haft áhyggj­ur af systkin­um sín­um, reynt að fylgj­ast með og höfða til sam­visku föð­ur síns, en furð­ar sig á því af hverju dæmd­ir barn­aníð­ing­ar fái að halda heim­ili með börn­um. Hún stíg­ur fram með móð­ur sinni, Katrínu Magnús­dótt­ur, í von um að stjórn­völd end­ur­skoði mis­bresti í kerf­inu svo bet­ur sé hægt að vernda börn.

Mest lesið undanfarið ár